Engar sannanir fyrir yfirlýsingum Trumps

Er Trump að verja sig áður en endurtalningin fer fram í þremur barátturíkjum? Þessu er nú velt upp eftir ótrúlegar yfirlýsingar hins nýkjörna forseta Bandaríkjanna.

Donald Trump
Auglýsing

Engar sann­anir eru til fyrir yfir­lýs­ingum Don­alds J. Trump, sem sigr­aði í banda­rísku for­seta­kosn­ing­unum 8. nóv­em­ber, um að millj­ónir „ólög­legra kjós­enda“ hafi tekið þátt í kosn­ing­un­um. 

Frá þessu greindi hann á Twitt­er-­svæði sínu í gæt, og hafa ummæli hans vakið bæði undrun og hneyksl­an. Engar sann­anir eru til fyrir því sem hann sagði og svo virð­ist sem hann ætli sér ekki að sýna fram á nein gögn máli sínu til stuðn­ings. 

Hann setti yfir­lýs­ingu sína fram í sam­hengi við sigur hans í kosn­ing­un­um, og í henni ítrek­aði hann að hanni hafi unnið yfir­burða­sigur í kjör­manna­kosn­ing­unni og að hann hefði einnig haft sigur í heild­ar­út­komu kosn­ing­ana ef ekki hefði verið fyrir millj­ónir ólög­legra kjós­enda. 

AuglýsingFram­boð Hill­ary Clinton hefur nú ákveðið að styðja kröfu Græn­ingj­ans Jill Steins um að end­ur­telja í þremur ríkjum þar sem mjótt var á munum milli Hill­ary og Trumps, í Michig­an, Penn­syl­vaníu og Winscons­in.

Í umfjöllun fjöl­miðla í Banda­ríkj­un­um, hefur komið fram að ásak­anir um að kosn­ingar hafi ekki verið lög­leg­ar, hafi oft komið fram áður í gegnum tíð­ina. En aldrei með við­líka yfir­lýs­ingum og Trump hefur nú sett fram. Í umfjöllun New York Times kemur fram að starfs­lið Trump hafi nú þegar sett fram yfir­lýs­ingar þess efnis að nið­ur­staða kosn­ing­anna væri skýr og að hana ætti að virða. 

En ef það er rétt sem Trump heldur fram, þá er lík­legt að farið verði fram á end­ur­taln­ingu víðar en í fyrr­nefndum ríkj­um. Í gær­kvöldi setti hann síðan fram ávirð­ingar um að kosn­ing­arnar í Virgínu, New Hamps­hire og Kali­forn­íu, sem Hill­ary sigr­aði í, hafi verið verið svindl. Sak­aði hann fjöl­miðla meðal ann­ars um að standa sig ekki nægi­lega vel hvað þessi mál varð­aði. „Al­var­leg vanda­mál,“ sagði hann síðan að lok­um.Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Guðmundur Franklín Jónsson (t.v.) og Guðni Th. Jóhannesson verða í kjöri til forseta.
Tveir verða í framboði til forseta Íslands
Guðni Th. Jóhannesson og Guðmundur Franklín Jónsson verða í kjöri til forseta Íslands en kosningarnar fara fram þann 27. júní næstkomandi.
Kjarninn 27. maí 2020
Ef eftirspurn verður fyrir hendi er mögulegt að Icelandair bjóði ferðir til Kanarí og Tenerife í sumar.
Kannski flogið til Kanarí í sumar
Icelandair vonast til þess að geta hafið daglegt flug til lykiláfangastaða eftir að landamæri Íslands verða opnuð um miðjan júní. Þá reiknar félagið með að geta boðið flugferðir til Kanarí, Tenerife og annarra áfangastaða á Spáni í sumar.
Kjarninn 27. maí 2020
Um þessar mundir eru fáir á ferli við Brandenborgarhliðið.
Evrópa opnar á ný
Frá og með 15. júní mun stór hluti íbúa Evrópu geta ferðast til annarra landa álfunar. Útgöngubann í Bretlandi líður senn undir lok. Danir í fjarsambandi geta hitt ástvini á ný.
Kjarninn 26. maí 2020
Indriði H. Þorláksson
Veirumolar – Súkkulaði fyrir sykurfíkla
Kjarninn 26. maí 2020
Ferðaþjónustufyrirtæki þurfa að vera búin undir smit meðal viðskiptavina
Öll ferðaþjónustufyrirtæki verða að vera undir það búin að takast á við smit meðal viðskiptavina sinna og þess verður að krefjast að allir aðilar geri viðbragðsáætlanir. Þetta kemur fram í skýrslu um framkvæmd skimunar meðal erlendra ferðamanna.
Kjarninn 26. maí 2020
Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir
Velferðarkennsla og jákvæð sálfræði, af hverju?
Kjarninn 26. maí 2020
Sjúkrastofnanir telja „verulega áhættu“ felast í opnun landsins fyrir ferðamennsku
Bæði Landspítali og Sjúkrahúsið á Akureyri telja áhættu felast í opnun landsins með skimunum. Farsóttarnefnd Landspítala telur skimun einkennalausra ferðamanna takmarkað úrræði og að líklegra en ekki sé að einhverjir komi hingað smitaðir.
Kjarninn 26. maí 2020
Bæta þarf aðstöðu sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans, alveg óháð skimun á ferðamönnum.
Veirufræðideildin getur aðeins unnið 500 sýni á dag
Í skýrslu verkefnisstjórnar um undirbúning framkvæmdar vegna sýnatöku og greiningar á COVID-19 meðal farþega sem koma til landsins kemur fram að verkefnið sé framkvæmanlegt en að leysa þurfi úr mörgum verkþáttum áður en hægt verður að hefjast handa.
Kjarninn 26. maí 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None