Alda Hrönn Jóhannesdóttir
Auglýsing

Settur hér­aðs­sak­sókn­ari hefur fellt niður mál á hendur Öldu Hrönn Jóhanns­dótt­ur, aðal­lög­fræð­ingi lög­regl­unnar á höf­uð­borg­ar­svæð­inum og tveimur öðrum aðil­u­m. Alda Hrönn var sökuð um að hafa mis­­beitt lög­­­reglu­­valdi við rann­­sókn á LÖKE-­­mál­inu, en tveir sak­­born­ingar í mál­inu kærðu hana fyrir rangar sak­­ar­­giftir og brot í starfi í apr­íl. Við rann­­sókn LÖKE-­­máls­ins var Alda Hrönn yfir­­lög­fræð­ingur hjá lög­­regl­unni á Suð­­ur­­nesj­u­m. Alda Hrönn fór í ótíma­bundið leyfi í októ­ber vegna máls­ins. Hún segir í yfir­lýs­ingu að það hafi verið afar þung­bært að vera borin sökum að til­efn­is­lausu, bæði í kæru og fjöl­miðlum og að þurfa að sæta því að vera leyst frá störfum fyrir það eitt að vinna starf sitt. Það er gott að rann­sókn­inni sé loks­ins lok­ið. Ég hef ávallt haldið fram sak­leysi mínu af þeim frá­leitu ásök­unum sem á mig voru bornar og stað­festir nið­ur­staða setts hér­aðs­sak­sókn­ara með ótví­ræðum hætti að engin fótur var fyrir þeimÍ Frétta­blað­inu er haft eftir Garð­ari Steini Ólafs­syni, sem er lög­maður eins sak­born­ings í LÖKE-­mál­inu, að hann ætli að áfrýja þess­ari nið­ur­stöðu til rík­is­sak­sókn­ara.

Í yfir­lýs­ing­unni segir að settur hér­aðs­sak­sókn­ari hafi kom­ist að því að ekk­ert hafi komið fram við rann­sókn­ina sem styðji þær ásak­anir sem á hana voru bornar og voru til­efni rann­sókn­ar­inn­ar. Í nið­ur­stöð­unni segir meðal ann­ars: „Eins og mál þetta liggur fyrir er þó ekk­ert sem bendir til þess að kærða hafi í heim­ild­ar­leysi rann­sakað mál­ið, aflað upp­lýs­inga, dreift nekt­ar­myndum eða borið rangar sak­ar­giftir á kærend­ur. Enn fremur hafa ekki komið fram neinar upp­lýs­ingar sem færa rök að því að kærða hafi veitt fjöl­miðlum upp­lýs­ingar sem leynt áttu að fara, eða dreift þeim með ólög­mætum hætti, líkt og haldið er fram í kæru.

Þvert á móti verður að líta svo á að aðkoma kærðu að mál­inu hafi verið í sam­ræmi við munn­leg fyr­ir­mæli rík­is­sak­sókn­ara, eins og upp­lýs­ingar um þau fyr­ir­mæli liggja fyr­ir­.[...]“Að mati setts hér­aðs­sak­sókn­ara hefur því ekk­ert komið fram við rann­sókn­ina sem bendir til þess að kærða, Alda Hrönn, hafi gerst sek um brot á ákvæðum lög­reglu­laga nr. 90/1996, ákvæðum laga um með­ferð saka­mála nr. 88/2008 eða ann­arra ákvæða sér­refsilaga eða almennra hegn­ing­ar­laga sem vísað er til í kær­um.“

Auglýsing

RÚV greinir frá því að takmark­aðar upp­lýs­ingar liggi fyrir um rann­sókn LÖKE-­máls­ins svo­kall­aða þar sem skrif­leg gögn varð­andi hana séu af skornum skammti, bæði hvað varðar rann­sókn­ina sjálfa en einnig sam­skipti rík­is­sak­sókn­ara við lög­regl­una á Suð­ur­nesjum varð­andi heim­ildir og rann­sókn­ar­fyr­ir­mæli. Þetta komi fram í grein­ar­gerð Lúð­víks Berg­vins­son­ar, setts hér­aðs­sak­sókn­ara, í mál­inu gegn Öldu Hrönn.

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Seðlabankinn leggst ekki gegn skipun rannsóknarnefndar um fjárfestingarleiðina
Í umsögn sem nýr seðlabankastjóri skrifar undir leggst Seðlabanki Íslands ekki sérstaklega gegn því að fram fari rannsókn á fjárfestingarleiðinni sem bankinn hélt úti milli 2011 og 2015. Alls voru 206 milljarðar króna ferjaðir inn í landið í gegnum hana.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Stefán Eiríksson tekur við starfi útvarpsstjóra 1. mars næstkomandi.
Stjórnmálamenn verði að senda skilaboð um hvað ætti að skera niður hjá RÚV
Verðandi útvarpsstjóri segir að ef það eigi að setja takmarkanir á getu RÚV til að afla sér auglýsingatekna, sem eru yfir tveir milljarðar króna á ári, þá þurfi stjórnmálamenn að segja hvað eigi að láta undan í rekstrinum í staðinn.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir
Á konudaginn: Nokkur orð um vinnu-konur vegna orða borgarstjóra um heimsreisur
Kjarninn 23. febrúar 2020
Flugferðum var aflýst í stórum stíl á mörgum Kanarí-eyjanna í dag.
Hví er sandbylur á Kanarí?
Mikil röskun á flugi. Viðburðum aflýst og skólum lokað. Skyggni lítið. Hvað er eiginlega að gerast á Kanarí-eyjum?
Kjarninn 23. febrúar 2020
Eftir sex daga verkfall mátti sjá í miðbæ Reykjavíkurborgar yfirfullar ruslatunnur.
Áhrifa verkfalls farið að gæta í miðborginni – Rusl flæðir úr tunnum
Verkfall Eflingar hefur ekki einungis áhrif á velferðarþjónustu í Reykjavíkurborg heldur má sjá, eftir vikuverkfall, að sorp er farið að safnast upp á götum borgarinnar.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Kristbjörn Árnason
Efling sýnir klærnar og boðar samúðarverkföll
Leslistinn 23. febrúar 2020
Ilmbanki íslenskra jurta
Safnað fyrir uppsetningu Ilmsýningar Nordic angan í Álafosskvos á Karolina fund.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Auður Jónsdóttir og Auður Laxness.
Samtvinnuð örlög kynslóða
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Auður og Auður, sýningu eftir Auði Jónsdóttur sem sýnd er í Landnámssetrinu.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None