Trump sagður boða „tæra þjóðernishyggju“

Ræða Donalds Trumps fær ekki háa einkunn hjá mörgum af stærstu fjölmiðlum Bandaríkjanna. Í New York Times er ræða hans þegar hann tók við sem forseti, sögðu hafa verið myrk, köld og ógnvekjandi.

Donald Trump
Auglýsing

Don­ald J. Trump, sem tók við emb­ætti for­seta Banda­­ríkj­anna i gær, númer 45 í röð­inni, lét strax til sín taka eftir að hann var orð­inn for­seti.  

Á vef breska rík­is­út­varps­ins BBC var hann sagður vera til­bú­inn með til­skip­anir sem draga til baka mörg af stefnu­málum Baracks Obama, þar á meðal mál sem tengj­ast umhverf­is­málum og bar­átt­unni gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Hefur vef­síða Hvíta húss­ins, sem hélt utan um gögn er vörð­uðu vinnu yfir­valda þegar kom að lofts­lags­breyt­ing­um, verið fjar­lægð.

Trump hefur sér­stak­lega gefið til kynna að hann ætli að draga Obamacare,  heil­brigð­is­stefn­una sem Barack Obama barð­ist sem mest fyrir á sínum valda­tíma, til baka en um 20 millj­ónir Banda­ríkja­menn hafa fengið heil­brigð­is­trygg­ingu í gegnum þá stefnu. Obama hefur sér­stak­lega varað við þessu og sagt að stjórn­völd verði að tryggja að það komi eitt­hvað annað sam­bæri­legt í stað­inn. 

Auglýsing

Fast­lega er búist við því að Trump kynni fljótt stefnu sína í efna­hags­mál­um, meðal ann­ars sem snúa að við­skipta­samn­ingum við Mexíkó og fleiri rík­i. 

Í ræðu sinni í gær lagði hann áherslu á að Banda­ríkin þyrftu að ná vopnum sínum aftur og í þetta skiptið yrði eng­inn „skil­inn útund­an“. Þá boð­aði hann sér­stakan dag sem til­eink­aður verður föð­ur­lands­ást og tal­aði fyrir því að Banda­ríkja­menn þyrftu að vita alla daga að Banda­rík­inu „væru frá­bær“. 

Í fjöl­miðlum hefur Trump verið gagn­rýndur fyrir ræðu sína, en einnig fengið mikið hrós frá stuðn­ings­mönnum sínum á sam­fé­lags­miðl­um. Í New York Times var hann sagður hafa boðað „tæra þjóð­ern­is­hyggju“.

Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Geta konur stjórnað?
Kjarninn 16. september 2019
Það á ekki lengur að vera hægt að fela hver sé raunverulegur eigandi félaga sem skráð eru á Íslandi.
Raunverulegir eigendur félaga eiga ekki lengur að geta falið sig
Hérlendis hefur verið hægt að komast upp með það að fela raunverulegt eignarhald félaga með ýmsum hætti. Margir nýttu sér það, meðal annars til að komast hjá uppgjöri á kröfum eða skattgreiðslum. Þessi leikur á ekki að vera gerlegur lengur.
Kjarninn 16. september 2019
Þóra Kristín Þórsdóttir
Opið bréf til Ásmundar Einars Daðasonar
Kjarninn 16. september 2019
Drónaárás í Sádí-Arabíu ýtir olíuverðinu upp á við
Aldrei í sögunni hefur olíuverð hækkað jafnt mikið á jafn skömmum tíma, eins og gerðist í kjölfar drónaárásar á olíuframleiðslusvæði Aramco í Sádí-Arabíu.
Kjarninn 16. september 2019
Segir ríkislögreglustjóra bera skyldu til að tilkynna um spillingu
Verðandi formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir að Haraldur Johannessen eigi að tilkynna um spillingu sem hann viti af. Í viðtali í gær lét hann í það skína að slík væri til staðar.
Kjarninn 15. september 2019
Íslendingurinn Reynir ætlar að taka upp Flamenco plötu
Reynir Hauksson hefur lært hjá einum helsta gítarkennara Granada. Nú safnar hann fyrir gerð Flamenco plötu á Karolina Fund.
Kjarninn 15. september 2019
Fosfatnáma
Upplýsingaskortur ógnar matvælaöryggi
Samkvæmt nýrri rannsókn íslenskra og erlendra fræðimanna ógnar skortur á fullnægjandi upplýsingum um birgðir fosfórs matvælaöryggi í heiminum.
Kjarninn 15. september 2019
Besta platan með Metallica – Master of Puppets
Gefin út af Elektra þann 3. mars 1986, 8 lög á 54 mínútum og 47 sekúndum.
Kjarninn 15. september 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None