Trump sagður boða „tæra þjóðernishyggju“

Ræða Donalds Trumps fær ekki háa einkunn hjá mörgum af stærstu fjölmiðlum Bandaríkjanna. Í New York Times er ræða hans þegar hann tók við sem forseti, sögðu hafa verið myrk, köld og ógnvekjandi.

Donald Trump
Auglýsing

Don­ald J. Trump, sem tók við emb­ætti for­seta Banda­­ríkj­anna i gær, númer 45 í röð­inni, lét strax til sín taka eftir að hann var orð­inn for­seti.  

Á vef breska rík­is­út­varps­ins BBC var hann sagður vera til­bú­inn með til­skip­anir sem draga til baka mörg af stefnu­málum Baracks Obama, þar á meðal mál sem tengj­ast umhverf­is­málum og bar­átt­unni gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Hefur vef­síða Hvíta húss­ins, sem hélt utan um gögn er vörð­uðu vinnu yfir­valda þegar kom að lofts­lags­breyt­ing­um, verið fjar­lægð.

Trump hefur sér­stak­lega gefið til kynna að hann ætli að draga Obamacare,  heil­brigð­is­stefn­una sem Barack Obama barð­ist sem mest fyrir á sínum valda­tíma, til baka en um 20 millj­ónir Banda­ríkja­menn hafa fengið heil­brigð­is­trygg­ingu í gegnum þá stefnu. Obama hefur sér­stak­lega varað við þessu og sagt að stjórn­völd verði að tryggja að það komi eitt­hvað annað sam­bæri­legt í stað­inn. 

Auglýsing

Fast­lega er búist við því að Trump kynni fljótt stefnu sína í efna­hags­mál­um, meðal ann­ars sem snúa að við­skipta­samn­ingum við Mexíkó og fleiri rík­i. 

Í ræðu sinni í gær lagði hann áherslu á að Banda­ríkin þyrftu að ná vopnum sínum aftur og í þetta skiptið yrði eng­inn „skil­inn útund­an“. Þá boð­aði hann sér­stakan dag sem til­eink­aður verður föð­ur­lands­ást og tal­aði fyrir því að Banda­ríkja­menn þyrftu að vita alla daga að Banda­rík­inu „væru frá­bær“. 

Í fjöl­miðlum hefur Trump verið gagn­rýndur fyrir ræðu sína, en einnig fengið mikið hrós frá stuðn­ings­mönnum sínum á sam­fé­lags­miðl­um. Í New York Times var hann sagður hafa boðað „tæra þjóð­ern­is­hyggju“.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Fasteignamarkaðurinn að taka aftur við sér
Fasteignaverð tók kipp í októbermánuði og hækkaði vísitala markaðarins um 0,5 prósent frá því mánuðinn á undan.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Þjóðskrá afhendir upplýsingar um meðlimi í trú- og lífsskoðunarfélögum
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál mat það svo að netföng væru ekki viðkæmar persónuupplýsingar.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS.
SFS segjast gera kröfu til sjávarútvegsins um að starfa heiðarlega og löglega
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segjast vilja vera fyrirmynd og í fremstu röð í heiminum þegar kemur að sjávarútvegi. Þau ætla að styðja stjórnvöld í aðgerðum sínum sem eru tilkomnar vegna Samherjamálsins.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Kristbjörn Árnason
Enn einu sinni springur kapítalisminn í loft upp á græðginni og siðleysinu
Leslistinn 19. nóvember 2019
Árni M. Mathiesen, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra.
Fyrrverandi ráðherra á meðal stjórnenda stofnunar sem gerir úttekt á útgerðum
Árni Mathiesen, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, er aðstoðarframkvæmdastjóri fiskveiðisviðs stofnunarinnar sem Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra, hefur falið að gera úttekt á viðskiptaháttum útgerða í þróunarlöndum.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra.
FAO vinni úttekt á viðskiptaháttum útgerða í þróunarlöndum
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra mun hafa frumkvæði að því Alþjóðamatvælastofnunin vinni úttekt á viðskiptaháttum útgerða sem stunda veiðar og eiga í viðskiptum með aflaheimildir í þróunarlöndum.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Björgólfur úr stjórn Sjóvá „vegna anna“
Björgólfur Jóhannsson hefur ákveðið að víkja tímabundið úr stjórn Sjóvá. Hann var stjórnarformaður félagsins. Björgólfur tók nýverið við forstjórastöðunni hjá Samherja.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Julian Assange
Rannsókn gegn Assange felld niður
Samkvæmt WikiLeaks hefur rannsókn á hendur Julian Assange verið felld niður. Ritstjóri miðilsins, Kristinn Hrafnsson, segir að um réttarfarsskandal sé að ræða.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None