Trump sagður boða „tæra þjóðernishyggju“

Ræða Donalds Trumps fær ekki háa einkunn hjá mörgum af stærstu fjölmiðlum Bandaríkjanna. Í New York Times er ræða hans þegar hann tók við sem forseti, sögðu hafa verið myrk, köld og ógnvekjandi.

Donald Trump
Auglýsing

Don­ald J. Trump, sem tók við emb­ætti for­seta Banda­­ríkj­anna i gær, númer 45 í röð­inni, lét strax til sín taka eftir að hann var orð­inn for­seti.  

Á vef breska rík­is­út­varps­ins BBC var hann sagður vera til­bú­inn með til­skip­anir sem draga til baka mörg af stefnu­málum Baracks Obama, þar á meðal mál sem tengj­ast umhverf­is­málum og bar­átt­unni gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Hefur vef­síða Hvíta húss­ins, sem hélt utan um gögn er vörð­uðu vinnu yfir­valda þegar kom að lofts­lags­breyt­ing­um, verið fjar­lægð.

Trump hefur sér­stak­lega gefið til kynna að hann ætli að draga Obamacare,  heil­brigð­is­stefn­una sem Barack Obama barð­ist sem mest fyrir á sínum valda­tíma, til baka en um 20 millj­ónir Banda­ríkja­menn hafa fengið heil­brigð­is­trygg­ingu í gegnum þá stefnu. Obama hefur sér­stak­lega varað við þessu og sagt að stjórn­völd verði að tryggja að það komi eitt­hvað annað sam­bæri­legt í stað­inn. 

Auglýsing

Fast­lega er búist við því að Trump kynni fljótt stefnu sína í efna­hags­mál­um, meðal ann­ars sem snúa að við­skipta­samn­ingum við Mexíkó og fleiri rík­i. 

Í ræðu sinni í gær lagði hann áherslu á að Banda­ríkin þyrftu að ná vopnum sínum aftur og í þetta skiptið yrði eng­inn „skil­inn útund­an“. Þá boð­aði hann sér­stakan dag sem til­eink­aður verður föð­ur­lands­ást og tal­aði fyrir því að Banda­ríkja­menn þyrftu að vita alla daga að Banda­rík­inu „væru frá­bær“. 

Í fjöl­miðlum hefur Trump verið gagn­rýndur fyrir ræðu sína, en einnig fengið mikið hrós frá stuðn­ings­mönnum sínum á sam­fé­lags­miðl­um. Í New York Times var hann sagður hafa boðað „tæra þjóð­ern­is­hyggju“.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Með öllu óvíst er hversu hratt ferðaþjónustan mun geta tekið við sér eftir þetta áfall og stutt við efnahagsbatann.
Vísbendingar um að botninum sé náð
Heimili á Íslandi hafa sótt um að taka 13 milljarða króna út úr séreignarsparnaði og um 6.000 heimili hafa fengið greiðslufrest af lánum. Þá hafa vaxtalækkanir skilað sér í lægri afborgunum af lánum, ekki síst til heimila.
Kjarninn 2. júní 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Sóttvarnalæknir: Áhættan virðist ekki vera mikil
PCR-mæling hjá einkennalausum einstaklingum er ekki óyggjandi próf til að greina SARS-CoV-2 veiruna, segir sóttvarnalæknir. 0-4 dögum eftir smit geti niðurstaða úr sýnatöku verið neikvæð hjá þeim sem er smitaður.
Kjarninn 2. júní 2020
Komufarþegum býðst að fara í sýnatöku frá og með 15. júní.
Staðfest: Komufarþegum mun standa sýnataka til boða
Bráðabirgðamat bendir til þess að kostnaður við sýnatöku á Keflavíkurflugvelli fyrstu tvær vikurnar frá rýmkun reglna um komu ferðamanna til landsins yrði um 160 milljónir króna ef 500 manns koma til landsins.
Kjarninn 2. júní 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Lilja braut jafnréttislög þegar hún skipaði Pál í embætti ráðuneytisstjóra
Mennta- og menningarmálaráðherra braut jafnréttislög við skipun Páls Magnússonar í embætti ráðuneytisstjóra í nóvember síðastliðnum. Verulega skorti á efnislegan rökstuðning ráðherra fyrir ráðningunni, segir í úrskurði kærunefndar jafnréttismála.
Kjarninn 2. júní 2020
Slökkviliðsmaður berst við skógarelda í Brasilíu á síðasta ári.
Regnskógar minnkuðu um einn fótboltavöll á sex sekúndna fresti
Um tólf milljónir hektara af skóglendi töpuðust í hitabeltinu í fyrra. Skógareldar af náttúrunnar og mannavöldum áttu þar sinn þátt en einnig skógareyðing vegna landbúnaðar.
Kjarninn 2. júní 2020
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Tæpur þriðjungur Miðflokksmanna myndi kjósa Trump
Prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir að hátt hlutfall Miðflokksmanna sem styður Trump fylgi ákveðnu mynstri viðhorfa sem hafi mikið fylgi meðal kjósenda lýðflokka Vestur-Evrópu.
Kjarninn 2. júní 2020
Vaxtabótakerfið var einu sinni stórt millifærslukerfi. Þannig er það ekki lengur.
Vaxtabætur halda áfram að lækka og sífellt færri fá þær
Á örfáum árum hefur fjöldi þeirra fjölskyldna sem fær vaxtabætur helmingast og upphæði sem ríkissjóður greiðir vegna þeirra dregist saman um milljarða. Þetta er vegna betri eiginfjárstöðu. En hærra eignarverð leiðir líka til hærri fasteignagjalda.
Kjarninn 2. júní 2020
Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson
Tengsl bæjarstjórahjóna við Kviku banka vekja spurningar
Leslistinn 2. júní 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None