Golfklúbbur Trumps dæmdur til að greiða 5,7 milljónir Bandaríkjdala

Fyrrverandi meðlimir golfklúbbs í eigu Donalds J. Trump Bandaríkjaforseta hafa náð fram rétti sínu í dómstóli í Flórída.

Donald Trump
Auglýsing

Golf­klúbbur í Flor­ída, sem er í eigu Don­ald J. Trump, Banda­ríkja­for­seta, hefur verið dæmdur til að greiða fyrrum með­limum klúbbs­ins 5,7 millj­ónir Banda­ríkja­dala, eða um 700 millj­ónir króna, vegna van­efnda klúbbs­ins.

Eftir að Trump eign­að­ist hann árið 2012 voru him­inhá gjöld klúbbs­ins aldrei greidd 65 með­limum hans til baka sem höfðu sagt sig úr klúbbnum áður en Trump eign­að­ist hann. 

Í umfjöllun Reuters kemur fram að dóm­ar­inn, Kenn­eth Marra í dóm­stólnum í West Palm Beach, hafi kom­ist að þeirri nið­ur­stöðu að Trump hafi ekki haft heim­ild til að halda eftir þessum greiðsl­u­m. 

Auglýsing

Óhætt er að segja að málið sé óheppi­legt fyrir Banda­ríkja­for­seta enda for­dæma­laust með öllu, eins og margt sem að honum snýr í emb­ætt­inu. Skömmu áður en Trump tók við sem for­seti samdi hann um að greiða fyrr­ver­andi nem­endum í skóla sem hann hélt úti, Trump Uni­versity, 25 millj­ónir Banda­ríkja­dala í bætur vegna þess að skól­inn reynd­ist með öllu metn­að­ar­laus og upp­fylltu nám­skeið hans ekki lág­marks­kröfur eða mark­mið nem­enda. 

Trump greiddi nem­end­unum upp­hæð­ina skömmu áður en hann tók við emb­ætti, eða 18. jan­úar

Fleiri mál­sóknir bein­ast nú gegn hon­um, meðal ann­ars vegna til­skip­unar hans um að banna íbúum sjö ríkja þar sem múslima­trú er í meiri­hluta að koma til Banda­ríkj­anna. Was­hington ríki var fyrsta ríkið til að höfða mál gegn for­set­anum per­sónu­lega og banda­ríska rík­inu sömu­leið­is, en bannið er að mati Was­hington ríkis skýrt brot á stjórn­ar­skránn­i. 

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jósep Ó.Blöndal
Uppsagnir – A la Sopranos
Kjarninn 17. nóvember 2019
Flosi Þorgeirsson
Maður er nefndur Jack Parsons
Kjarninn 17. nóvember 2019
Fræða ferðamenn um góða sjúkdómsstöðu íslenskra búfjárstofna
Landbúnaðarráðherra telur mikilvægt að ferðamenn fái fræðslu um góða sjúk­dóma­stöðu íslenskra búfjár­stofna og hversu við­kvæmir þeir eru fyrir nýju smit­i. Því verða sett upp veggspjöld með þeim upplýsingum á helstu komustöðum til landsins.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra.
Sjávarútvegsráðherra boðaður á fund atvinnuveganefndar
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur óskað eftir því að sjávarútvegsráðherra komi fyrir atvinnuveganefnd og ræði meðal annars afleiðingar Samherjamálsins á önnur íslensk fyrirtæki og greinina í heild sinni.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Flugvallarstjórn Kastrup braut eigin reglur
Á rúmu ári hafa fjórum sinnum komið upp á Kastrup flugvelli tilvik þar sem öryggi flugvéla, og farþega, hefði getað verið stefnt í voða. Flugvallarstjórninni sem er skylt að loka flugbrautinni samstundis þegar slíkt gerist aðhafðist ekkert.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Börkur Smári Kristinsson
Hvað skiptir þig máli?
Kjarninn 16. nóvember 2019
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.
Segir VG standa frammi fyrir prófraun í kjölfar Samherjamálsins
Fyrrverandi forsætisráðherra segir að grannt verði fylgst með viðbrögðum Katrínar Jakobsdóttur og VG í tengslum við Samherjamálið. Hún segir að setja verði á fót sérstaka rannsóknarnefnd sem fari ofan í saumana á málinu.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Bára Halldórsdóttir
Klausturgate – ári síðar
Bára Halldórsdóttir hefur skipulagt málþing með það að markmiði að gefa þolendum „Klausturgate“ rödd og rými til að tjá sig og til þess að ræða Klausturmálið og eftirmál þess fyrir samfélagið.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None