Bandaríkin senda herskip að Jemen

Vaxandi spenna er í Jemen þar sem uppreisnarmenn berjast við Sádí Arabíu, sem nýtur stuðnings Bandaríkjanna.

Donald Trump
Auglýsing

Banda­ríski sjó­her­inn hef­ur sent tund­­ur­­spilli á haf­svæðið fyr­ir utan Jemen í kjöl­far þess að upp­­reisn­­­ar­­menn í land­inu gerðu árás á frei­gátu í eigu Sádi Ar­a­b­íu sem var við eft­ir­lit á Rauða­hafi. Tund­­ur­­spill­ir­inn, USS Cole, var stadd­ur á Per­sa­flóa.

Í frétt Reuters segir að tek­in hafi verið ákvörðun um að senda her­­skipið á vett­vang þar sem talin var hætta á því að árásir muni magnast, og að það sé mat banda­rískra yfir­valda að Íran sé að aðstoða upp­reisn­ar­menn í bar­dögum við Sádí Arab­íu. 

Tveir sjóliðar fór­ust í árásinni, en banda­rísk yfir­völd segja að Íran hafi verið að baki árásinni. Í síð­ustu viku lést banda­rískur sér­sveit­ar­maður í hern­að­ar­að­gerð í Jemen sem fór út um þúf­ur. Rann­sókn er nú hafin á atvik­inu innan hers­ins .Meðal ann­ars af þessum ástæðum hafa banda­rísk yfir­völd ákveðið að beita við­skipta­þving­unum gagn­vart Íran, meðal ann­ars með því að koma í veg fyrir að 13 ein­stak­lingar og 12 fyr­ir­tæki geti fær til fjár­muni og átt við­skipti, en banda­rísk yfir­völd telja að þessir aðilar hafi tengsl við upp­reisn­ar­menn og jafn­vel hryðju­verka­sam­tök, að því er segir í frétt breska rík­is­út­varps­ins BBC.Flug­skeyta­æf­ingar Írana, þar sem með­al­drægum flaugum var beitt, fóru mjög illa í banda­ríska stjórn­völ en flaugar sem þessar geta borið kjarn­orku­vopn. Stjórn­völd í Íran brugð­ust strax við því sem kom fram og sögð­ust ætla að svara fyrir sig, án þess að útlista það frek­ar.

AuglýsingDon­ald J. Trump sagði á Twitter síðu sinni í gær að hann ætl­aði ekki að taka Íran neinum vett­linga­tök­um, og sagði for­vera sinn, Barack Obama, hafa verið alltof „lin­an“ í sam­skiptum sínum við Íran. Ekki eru nema 19 mán­uðir síðan Barack Obama og stjórn hans náðu sam­komu­lagi við Íran 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Ingibjörg Sólrún lætur af störfum hjá ÖSE – Utanríkisráðherra segir þetta aðför að stofnuninni
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir læt­ur af störf­um sem for­stjóri lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE en hún hefur sinnt starfinu í þrjú ár.
Kjarninn 13. júlí 2020
Komum á dag- og göngudeildir fækkaði um 30 prósent í faraldrinum
Komum á dag- og göngudeildir fækkaði að meðaltali um 30 prósent á meðan kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst. Þá fækkaði samskiptum við sjálfstætt starfandi sérfræðinga um 25 prósent, samkvæmt upplýsingum frá landlækni.
Kjarninn 13. júlí 2020
Kári Stefánsson, forstjóri ÍE.
Íslensk erfðagreining heldur áfram að skima í viku í viðbót
Til stóð að dagurinn í dag ætti að vera síðasti dagurinn sem Íslensk erfðagreining myndi skima á landamærunum.
Kjarninn 13. júlí 2020
Mótefni minnkar strax á fyrstu mánuðum
Þó að mótefni sem líkaminn myndar gegn veirunni SARS-CoV-2 sem veldur COVID-19 minnki þegar á fyrstu þremur mánuðunum eftir að þau verða þarf það ekki að þýða að ónæmi viðkomandi sé ekki lengur til staðar.
Kjarninn 13. júlí 2020
Veldi Storytel stækkar
Fyrstu tíu daga júlímánaðar keypti Storytel ráðandi hluti í tveimur fyrirtækjum og eitt til viðbótar.
Kjarninn 13. júlí 2020
Icelandair skrifar undir samning við lettneska flugfélagið airBaltic
Um er að ræða samstarfssamning sem felur í sér að bæði flugfélögin geta selt og gefið út flugmiða hvort hjá öðru.
Kjarninn 13. júlí 2020
(F.v.) Richard Curtis, Jerry Greenfield og Abigail Disney eru meðal þeirra milljónamæringa sem skrifa undir bréfið.
Auðmenn vilja að ríkisstjórnir hækki skatta „á fólk eins og okkur“
„Milljónamæringar eins og við gegna lykilhlutverki í því að græða heiminn,“ segir í bréfi 83 auðmanna sem vilja skattahækkanir á ríkt fólk – eins og þá sjálfa – til að draga úr misrétti vegna COVID-19 og flýta fyrir efnahagsbata.
Kjarninn 13. júlí 2020
Dagur B. Eggertsson
Dagur: Nauðsyn­legt að hætta skot­grafa­hernaði varðandi ferðamáta
Borgarstjórinn segir að nauðsyn­legt sé að kom­ast „út úr þeim skot­grafa­hernaði að líta á að ein­hver einn ferðamáti skuli ráða“. Hann vill að Borgarlínunni verði flýtt.
Kjarninn 13. júlí 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None