Bandaríkin senda herskip að Jemen

Vaxandi spenna er í Jemen þar sem uppreisnarmenn berjast við Sádí Arabíu, sem nýtur stuðnings Bandaríkjanna.

Donald Trump
Auglýsing

Banda­ríski sjó­her­inn hef­ur sent tund­ur­spilli á hafsvæðið fyr­ir utan Jemen í kjöl­far þess að upp­reisn­ar­menn í land­inu gerðu árás á freigátu í eigu Sádi Ar­ab­íu sem var við eft­ir­lit á Rauðahafi. Tund­ur­spill­ir­inn, USS Cole, var stadd­ur á Persa­flóa.

Í frétt Reuters segir að tek­in hafi verið ákvörðun um að senda her­skipið á vett­vang þar sem talin var hætta á því að árásir muni magnast, og að það sé mat bandarískra yfirvalda að Íran sé að aðstoða uppreisnarmenn í bardögum við Sádí Arabíu. 

Tveir sjóliðar fórust í árásinni, en bandarísk yfirvöld segja að Íran hafi verið að baki árásinni. Í síðustu viku lést bandarískur sérsveitarmaður í hernaðaraðgerð í Jemen sem fór út um þúfur. Rannsókn er nú hafin á atvikinu innan hersins .

Meðal annars af þessum ástæðum hafa bandarísk yfirvöld ákveðið að beita viðskiptaþvingunum gagnvart Íran, meðal annars með því að koma í veg fyrir að 13 einstaklingar og 12 fyrirtæki geti fær til fjármuni og átt viðskipti, en bandarísk yfirvöld telja að þessir aðilar hafi tengsl við uppreisnarmenn og jafnvel hryðjuverkasamtök, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC.

Flugskeytaæfingar Írana, þar sem meðaldrægum flaugum var beitt, fóru mjög illa í bandaríska stjórnvöl en flaugar sem þessar geta borið kjarnorkuvopn. 

Stjórnvöld í Íran brugðust strax við því sem kom fram og sögðust ætla að svara fyrir sig, án þess að útlista það frekar.

Auglýsing


Donald J. Trump sagði á Twitter síðu sinni í gær að hann ætlaði ekki að taka Íran neinum vettlingatökum, og sagði forvera sinn, Barack Obama, hafa verið alltof „linan“ í samskiptum sínum við Íran. 

Ekki eru nema 19 mánuðir síðan Barack Obama og stjórn hans náðu samkomulagi við Íran 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Odd Emil Ingebrigtsen, sjávarútvegsráðherra Noregs.
Norski sjávarútvegsráðherrann segir að Samherji sé með „laskað mannorð“
Sjávarútvegsráðherra Noregs segist gruna að Samherji sé að reyna að komast í kringum reglur um eignarhald erlendra aðila á norskum fiskveiðikvóta og hefur gripið til aðgerða. Hann felur ekki neikvæðni sína í garð Samherja.
Kjarninn 9. maí 2021
Jón Gnarr
Af þrælmennum
Kjarninn 9. maí 2021
Borgarstjórar skyldaðir til handabanda
Umræður um handabönd hafa, og það ekki í fyrsta sinn, ratað inn í danska þingið. Þingmenn vilja skylda borgarstjóra landsins til að taka í höndina á nýjum ríkisborgurum, en handabandið er skilyrði ríkisborgararéttar.
Kjarninn 9. maí 2021
Ari
„Vægi loftslagsmálanna minnkar ekki þessa dagana“
Þingmaður VG segir að ef Íslendingar standi við það sem þeir hafa samþykkt af áætlunum um loftslagsmál og geri aðeins betur hafi þeir að minnsta kosti staðið við sinn skerf í málaflokknum.
Kjarninn 8. maí 2021
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Býður sig fram í 2. sæti – stefnir á að verða í framvarðasveit flokksins í Reykjavík
Brynjar Níelsson ætlar að bjóða fram krafta sína fyrir Sjálfstæðisflokkinn fyrir næstu kosningar en hann hefur verið á þingi síðan 2013.
Kjarninn 8. maí 2021
Nichole Leigh Mosty
Ég vil tala um innflytjendur
Leslistinn 8. maí 2021
Jón Sigurðsson
Ein uppsprettulind mennskunnar
Kjarninn 8. maí 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, er einn þeirra sex sem eru með stöðu sakbornings í rannsókn héraðssaksóknara á viðskiptaháttum fyrirtækisins.
Fjallað um rannsókn á Samherja í skráningarlýsingu Síldarvinnslunnar
Hlutafjárútboð Síldarvinnslunnar hefst á mánudag. Á meðal þeirra sem ætla að selja hlut í útgerðinni í því er Samherji, sem verður þó áfram stærsti eigandi Síldarvinnslunnar. Fjallað er um rannsókn yfirvalda á Samherja í skráningarlýsingu.
Kjarninn 8. maí 2021
Meira úr sama flokkiErlent
None