Jóhannes Rúnar stefnir ríkinu vegna skipunar á Landsréttardómara

Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstarréttarlögmaður, fetar í fótspor Ástráðs Haraldssonar og stefnir ríkinu fyrir skipan dómara við Landsrétt.

Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður
Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður
Auglýsing

Jóhannes Rúnar Jóhanns­son, hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur, hefur ákveðið að stefna rík­inu vegna skip­unar dóms­mála­ráð­herra á dóm­urum við Lands­rétt. Fetar hann í fót­spor Ást­ráðs Har­alds­son­ar, en Kjarn­inn birti stefnu hans 12. júní. Þetta kemur fram í frétta­til­kynn­ingu sem Jóhannes sendi frá sér fyrr í dag. 

Jó­hannes Rúnar sótti um emb­ætti dóm­ara við Lands­rétt og var meðal 15 hæf­ustu umsækj­enda sam­kvæmt mats­nefnd dóms­mála­ráð­herra, en þrátt fyrir það hafi ráð­herr­ann ákveðið að ganga fram hjá umsókn hans.

Í frétta­til­kynn­ing­unni segir Jóhann­es: „Það er vald­níðsla þegar stjórn­vald mis­notar opin­bert vald með þeim hætti að ólög­mæt og ómál­efn­an­leg sjón­ar­mið, svo sem vin­átta, flokks­hags­munir eða óvild, ráða ákvörðun þess”.

Auglýsing

Jóhannes bendir á að ákvörðun dóms­mála­ráð­herra eigi að byggja á mál­efna­legum sjón­ar­mið­um, en hann telur rök­stuðn­ing ráð­herr­ans ekki stand­ast neina efn­is­lega skoð­un. Hún sé almenns eðl­is, ógagnsæ og óljós.

Undir lok frétta­til­kynn­ing­ar­innar segir Jóhann­es: “Ég hef því tekið ákvörðun um að höfða dóms­mál á hendur íslenska rík­inu til að fá það stað­fest að rang­lega hafi verið staðið að málum og hálfu dóms­mála­ráð­herra og Alþingis við skipun í emb­ætti dóm­ara við Lands­rétt." 

Frétta­til­kynn­ing­una í heild sinni má lesa hér.Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Svona á gangnamunnurinn að líta út frá Rødby
Gullöld á pönnukökueyjunni
Eftir mörg erfiðleikaár, og fólksflótta, sjá íbúar dönsku eyjunnar Lálands nú fram á betri tíð með þúsundum nýrra starfa. Ástæðan er Femern tengingin svonefnda milli Danmerkur og Þýskalands.
Kjarninn 7. mars 2021
Jörð hefur skolfið í grennd við Keili frá því í síðustu viku.
Vefur Veðurstofunnar tilbúinn í slaginn
Álagið á vef Veðurstofunnar hefur verið mikið frá því að jarðskjálftahrina hófst á Reykjanesskaga í síðustu viku. Einu sinni datt vefurinn alveg niður en nú er búið að efla þol hans til muna.
Kjarninn 6. mars 2021
Jón Baldvin Hannibalsson
Stefnuskráin
Kjarninn 6. mars 2021
Heimir Snorrason
Til varnar algóritmanum
Kjarninn 6. mars 2021
Mjólkurvörur frá MS
Segir yfirlýsingar MS „í besta falli hlægilegar“
Forsvarsmenn Mjólku gefa lítið fyrir yfirlýsingar Mjólkursamsölunnar, sem dæmd var fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu sína, um að aðgerðir hennar hefðu verið gerðar í góðri trú.
Kjarninn 6. mars 2021
Brugghúsafrumvarp Áslaugar Örnu vekur litla kátínu hjá Landlæknisembættinu og ÁTVR
Embætti landlæknis telur „góða sátt“ um núverandi fyrirkomulag áfengissölu, en lítil merki eru um það í þeim fjölmörgu umsögnum sem borist hafa Alþingi undanfarna daga vegna frumvarps dómsmálaráðherra um sölu bjórs beint frá brugghúsum.
Kjarninn 6. mars 2021
Tíu staðreyndir um Ásmundarsalsmálið og eftirmála þess
Ráðherra varð uppvís að því að vera viðstaddur viðburð/samkvæmi/listaverkasölu á Þorláksmessu, þegar strangar sóttvarnarreglur voru við lýði. Grunur var um brot á þeim. Síðan þá hefur málið tekið marga pólitíska snúninga. Hér eru helstu staðreyndir þess.
Kjarninn 6. mars 2021
Sara Stef. Hildardóttir
Um upplýsingalæsi og fjölmiðlanefnd
Kjarninn 6. mars 2021
Meira úr sama flokkiInnlent