SÍK telur að reglur hafi verið brotnar

Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda hafa lagst gegn 60 milljóna króna úthlutun Kvikmyndasjóðs til framleiðslu á sjónvarpsþáttaröðinni Ófærð 2.

Baltasar Kormákur, leikstjóri Ófærðar 2.
Baltasar Kormákur, leikstjóri Ófærðar 2.
Auglýsing

Sam­band íslenskra kvik­mynda­fram­leið­enda (SÍK) sendi frá sér frétta­til­kynn­ingu í dag þar sem þeir telja að reglur hafi verið brotnar við ákvörðun um vil­yrði fyrir úthlutun á 60 millj­óna króna styrk frá Kvik­mynda­sjóði.

Í til­kynn­ing­unni segir að að heim­ild til styrk­veit­ingar sé meðal ann­ars bund­inn því skil­yrði að full­búið hand­rit liggi fyrir og sé í reglu­gerð um Kvik­mynda­sjóð nr. 229/2003, en engar und­an­tekn­ingar séu að finna frá því skil­yrði. Því hafi vil­yrði fyrir styrk verið veitt í and­stöðu við „skýrt og afdrátt­ar­laust ákvæði reglu­gerð­ar­inn­ar“.

Vísir greindi frá því 6. júlí að sjón­varps­þátta­röðin Ófærð 2 hafi fengið vil­yrði fyrir 60 millj­óna króna styrk frá Kvik­mynda­sjóði, þrátt fyrir að hand­rit að þátt­unum hafi verið óklárað.

Auglýsing

Snorri Þór­is­son, eig­andi Pegasus, sagði svo úthlut­un­ina vera órétt­láta í við­tali á heima­síðu Vísis fyrr í dag. Laufey Guð­jóns­dótt­ir, for­stöðu­maður Kvik­mynda­mið­stöðvar taldi engar reglur hafa verið brotn­ar. Þótt hand­ritið hafi ekki verið til­búið lægju allir dramat­ískir punktar fyrir og því taldi hún Kvik­mynda­mið­stöðin hafa nægi­leg gögn í hönd­un­um.

Myndin er frá mótmælunum í Hong Kong í júní.
Evrópuþingið gagnrýnir aðstæður í Hong Kong
Bæði yfirvöld í Hong Kong og Beijing hafa gagnrýnt Evrópuþingið fyrir ályktunina og segja hana vera hræsni af hálfu þingsins.
Kjarninn 19. júlí 2019
Skora á Almenna innheimtu ehf. að hætta innheimtu á ólöglegum lánum
Fyrir liggur að vextir á smálánum eru margfalt hærri en heimilt er samkvæmt lögum, en þrátt fyrir það eru lántakendur enn krafðir um endurgreiðslu á ólöglegum vöxtum af innheimtufyrirtækinu Almenn innheimta ehf..
Kjarninn 19. júlí 2019
Birna Lárusdóttir
Viljum við fara aftur á byrjunarreit?
Kjarninn 19. júlí 2019
Húsavík á kortið í alþjóðlegu strandhreinsunarátaki
Húsavík heimsækja árlega yfir 100 þúsund ferðamenn í þeim tilgangi að skoða hvali. Ferðaþjónustufyrirtæki á svæðinu sameinuðust í átaki í að hreins strandlengjuna, og vel tókst til.
Kjarninn 19. júlí 2019
Sjálfstæðisflokkur ekki mælst minni frá hruni – Miðjan í andstöðunni nú stærri en stjórnin
Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur ekki mælst lægra frá hruni, samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna hefur ekki mælst lægra á kjörtímabilinu og frjálslynda miðjublokkin er nú stærri en ríkisstjórnin.
Kjarninn 19. júlí 2019
Fylgi Miðflokks hærra en Vinstri grænna
Fylgi Miðflokksins eykst verulega á milli mánaða og mælist nú 14,4 prósent. Fylgi flokksins mælist nú hærra en bæði Vinstri grænna og Samfylkingarinnar.
Kjarninn 19. júlí 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Apple Pay og Enski Boltinn í boði fyrir alla
Kjarninn 19. júlí 2019
Þota ALC flogin til Evrópu
Bandaríska flugleigufélagið ALC hefur átt í deilum við Isavia um þotuna. Isavia vildi kyrrsetja vélina til að tryggja greiðslur upp í tveggja milljarða króna skuldir WOW air.
Kjarninn 19. júlí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent