Musk segist hafa fengið grænt ljós fyrir lengstu lestargöng í heimi

Frumkvöðullinn Elon Musk sagði á dögunum hafa fengið samþykki ráðamanna í Washington til að bora hraðlestargöng til New York.

Úr tilkynningarmyndbandi Boring Company.
Auglýsing

Elon Musk, stofn­andi SpaceX og Tesla Motors, sagð­ist hafa fengið „munn­legt sam­þykki“ frá rík­is­stjórn Banda­ríkj­anna til þess að byggja hrað­lest­ar­göng milli New York og Was­hington D.C. Þetta kom fram á vef Bloomberg í gær.

Atburð­ar­rás verk­efn­is­ins er, eins og mörg önnur verk­efni hans, með ólík­ind­um. Snemma morg­uns í des­em­ber í fyrra skrif­aði Musk Twitt­er-­færslu um að hann væri orð­inn brjál­aður á umferð­inni í Banda­ríkj­unum og hefði í hyggju að búa til risa­bor. Þótt færslan virt­ist ekki hafa verið skrifuð af mik­illi alvöru virt­ist Musk ætla að fram­fylgja áætlun sinni og stuttu seinna stofn­aði hann bor­fyr­ir­tækið sitt, The Bor­ing CompanyVerk­efnið virð­ist ganga ágæt­lega, en í maí gaf The Bor­ing Company út kynn­ing­ar­mynd­band fyrir verk­efn­ið, sem sjá má fyrir ofan frétt­ina. Sam­kvæmt því mun heilt umferð­ar­net verða byggt neð­an­jarðar þar sem seg­uls­leðar ferja bíla milli staða á 200 kíló­metra hraða. Sama mánuð hóf fyr­ir­tækið svo að bora til­rauna­göng í Kali­forn­íu, en fyrsti leggur verk­efn­is­ins klárað­ist svo 28. Júní.

Auglýsing

Víða um Banda­ríkin vill Musk hins vegar bora sér­stök göng fyrir hrað­lest, sem hann kallar Hyperloop. Hug­myndin um Hyperloop kom fyrst fram í skýrslu sem Elon birti árið 2013, en sam­kvæmt henni myndi lestin svífa áfram á seg­ul­magni og yrði keyrð í loft­tæmdum göng­um. Í fyrra lét hann svo byggja Hyperloop-braut nálægt SpaceX höf­uð­stöðvum sínum í Kali­forníu til þess að prófa áfram mis­mun­andi útfærslur af lest­inn­i. Í apríl setti Musk fram ell­efu til­lögur að Hyperloop-­göngum víðs vegar um land­ið, en meðal þeirra er 29 mín­útna ferð milli New York og Was­hington og 15 mín­útna ferð milli Seattle og Portland. Á mið­viku­dag­inn í síð­ustu viku fór svo fram fyrsti reynslu­akstur Hyperloop-­lest­ar­inn­ar, en sjá má mynd­band af honum hér að ofan. Pru­fan tók rétt yfir fimm sek­únd­ur, en á þeim tíma náði seg­ul­lestin 112 kíló­metra hraða .Í fyrra­dag birti Musk svo Twitt­er-­færslu þar sem hann sagð­ist hafa fengið munn­legt sam­þykki frá rík­is­stjórn Banda­ríkj­anna um að bora göng fyrir Hyperloop lest­ina sína milli New York og Was­hington D.C. Sam­kvæmt færsl­unni mun lestin fara 354 kíló­metra leið milli borg­anna tveggja á innan við hálf­tíma. 

Frétta­veitur hafa lýst yfir efa­semdum á það hvort munn­lega sam­þykkið sé mik­il­vægur áfangi. Það feli ekki í sér neinar skuld­bind­ingar að hálfu rík­is­ins og bor­fyr­ir­tæki Musk virð­ist ekki vera í stakk búið til þess að fara í stór­tækar aðgerðir á næst­unni. Frétta­maður BBC svar­aði Twitt­er-­færslu Musk: „Munn­legt? Hljómar of snemmt til að til­kynna.. nema að þú sért að safna stuðn­ingi fyrir verk­efn­ið?“ Við því svar­aði Musk: „Allur stuðn­ingur væri vel þeg­inn!“

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Flensusprautan gagnast vel gegn alvarlegum veikindum af inflúensu.
Mikill veikindavetur framundan
COVID-19, inflúensa og RS-veiran. Margir smitsjúkdómar á kreiki á sama tíma kalla á aukna varúð. Alþjóða heilbrigðismálastofnunin hvetur yfirvöld til að vera vel á verði og almenning til að gæta að persónulegum sóttvörnum sínum.
Kjarninn 6. desember 2022
Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar á blaðamannafundinum í dag.
Vilja færa 13 milljarða í kjarabætur til almennings með sértækum skattahækkunum
Samfylkingin kynnti í dag breytingatillögur við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Flokkurinn leggur til að um 17 milljarðar króna verði sóttir með sértækum skattahækkunum til þess að fjármagna almennar kjarabótaaðgerðir fyrir launafólk.
Kjarninn 6. desember 2022
Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
Ponzi-leikur eða fjárfesting til framtíðar?
Kjarninn 6. desember 2022
Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata.
„Þau hefðu bara átt góðan séns á því að fá hæli á Íslandi“
Hælisleitendur, sem vísað var úr landi í lok október, eru í hópi þeirra sem eiga rétt á að mál þeirra verði tekin til efnislegrar meðferðar samkvæmt nýjum úrskurði kærunefndar útlendingamála.
Kjarninn 6. desember 2022
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
Borgarstjóri lagði til að nær allar breytingatillögur minnihlutans yrðu felldar
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri lagði til að nær allar breytingatillögur minnihluta borgarstjórnar við fjárhagsáætlun borgarinnar yrðu felldar. Búast má við því að umræðan um hagræðingu í Reykjavíkurborg standi fram á kvöld.
Kjarninn 6. desember 2022
Sérstaklega á að styrkja landsbyggðarmiðla sem framleiða sjónvarpsefni.
100 milljóna framlag vegna reksturs fjölmiðla á landsbyggðinni sem framleiða fyrir sjónvarp
Ein breyting var gerð á framlögum til fjölmiðla milli fyrstu og annarrar umræðu fjárlaga. Meirihluti stjórnarflokkanna ætlar að setja 100 milljónir króna í styrki vegna „reksturs fjölmiðla á landsbyggðinni sem framleiða eigið efni fyrir sjónvarpsstöð.“
Kjarninn 6. desember 2022
„Atvinnulífið hefur ekki sýnt vott af samfélagsábyrgð á miklum óvissutímum“
Formaður VR segir atvinnulífið hafa nýtt sér viðkvæma stöðu í samfélaginu, Þar sem verðbólga er há og vextir í hæstu hæðum, til að skapa sér „fordæmalaust góðæri á kostnað almennings.“
Kjarninn 6. desember 2022
Gæti verið að ein hæð úr SAS-hótelinu í Kaupmannahöfn leynist á hafsbotni?
Hótelið á hafsbotni
Í áratugi hafa gengið sögur um að á hafsbotni norðan við Helsingjaborg í Svíþjóð liggi stærðar steypuhlunkur sem átti að vera hluti eins þekktasta hótels á Norðurlöndum. En skyldi þetta nú vera rétt?
Kjarninn 6. desember 2022
Meira úr sama flokkiErlent