Þrír yfirmenn segja upp hjá Fréttablaðinu

Menningarritstjóri Fréttablaðsins, yfirmaður Lífsins, dægurmálaumfjöllunar blaðsins sem og yfirmaður ljósmyndardeildar hafa öll sagt upp störfum á blaðinu.

frettablad.jpg
Auglýsing

Magnús Guð­munds­son menn­ing­ar­rit­stjóri Frétta­blaðs­ins, Guðný Hrönn Ant­ons­dóttir umsjón­ar­maður Lífs­ins, dæg­ur­málaum­fjöll­unar blaðs­ins og Vil­helm Gunn­ars­son yfir­maður ljós­mynda­deildar Frétta­blaðs­ins hafa öll sagt upp störfum hjá blað­inu sam­kvæmt heim­ildum Kjarn­ans.

Vil­helm mun færa sig yfir til Voda­fo­ne  en miklar breyt­ingar hafa orðið hjá 365 eftir að Fjar­skipti, móð­ur­fé­lag Voda­fone tók yfir stóran hluta starf­semi félags­ins, það er að segja sjón­varps­hlut­ann (Stöð 2 og tengdar stöðv­ar), útvarps­rekst­ur­inn (t.d. Bylgj­an, X-ið og FM957) og net­mið­il­inn Vís­ir.­is.

Frétta­­­­stofa 365 fylgdi með í kaup­un­um, en hún er ein stærsta frétta­­­­stofa lands­ins og sú eina sem heldur úti dag­­­­legum sjón­­­­varps­frétta­­­­tíma utan frétta­­­­stofu RÚV.

Auglýsing

Frétta­blaðið er hins vegar áfram í eigu 365 miðla ásamt tíma­rit­inu Gla­mo­ur.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.
Höfuðborgarsvæðið á viðkvæmum tíma í faraldrinum
Íþróttakennsla í skólum á höfuðborgarsvæðinu verður utandyra og verða íþróttahús, sundlaugar og söfn lokuð. Ákvörðunin verður endurskoðuð að viku liðinni.
Kjarninn 20. október 2020
Jóhannes Þór Skúlason er framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar og skrifar undir umsögn þeirra.
Segja forsendur fjárlaga að óbreyttu þegar brostnar vegna landamæraskimunar
Hagsmunasamtök aðila í ferðaþjónustu segja að ef núverandi reglur um tvöfalda skimun á landamærum verði áfram í gildi muni fjöldi erlendra ferðamanna sem heimsæki Ísland árið 2021 aldrei ná að verða 900 þúsund, líkt og forsendur fjárlaga geri ráð fyrir.
Kjarninn 20. október 2020
Sighvatur Björgvinsson
Stjórnarskrárgjafinn – og þú sjálfur
Kjarninn 20. október 2020
Spáir 8,5 prósenta samdrætti í ár
Landsbankinn spáir meiri samdrætti í ár heldur en Seðlabankinn og Hagstofan en býst þó við að viðspyrnan verði meiri á næstu árum.
Kjarninn 20. október 2020
Nichole Leigh Mosty
Hvað er COVID skömm og er það til á Íslandi?
Leslistinn 20. október 2020
Forseti Kína, Xi Jinping.
Hvers vegna gengur svona vel í Kína?
Nýjustu efnahagstölur sýna fram á mikinn hagvöxt í Kína og búist er við að hann muni aukast á næstunni. Hvernig má það vera að svona vel gangi í upprunalandi kórónuveirunnar á meðan flest önnur ríki heimsins eru í djúpri kreppu vegna hennar?
Kjarninn 19. október 2020
Karna Sigurðardóttir
BRAS – ÞORA! VERA! GERA!
Kjarninn 19. október 2020
Rósa Bjarnadóttir
#HvarerOAstefnan?
Kjarninn 19. október 2020
Meira úr sama flokkiInnlent