Svanhildur óskar eftir að laun hennar verði lækkuð afturvirkt

Mikil óánægja hefur verið með launahækkun forstjóra Hörpu og ákváðu 20 þjónustufulltrúar að segja upp í kjölfarið. Svanhildur hefur nú óskað eftir því að laun hennar verði lækkuð.

Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu.
Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu.
Auglýsing

Svan­hildur Kon­ráðs­dóttir for­stjóri Hörpu óskaði eftir því í dag við for­mann stjórnar Hörpu að laun hennar yrðu lækkuð aft­ur­virkt frá 1. jan­úar 2018 og yrðu til sam­ræmis við úrskurð kjara­ráðs frá því snemma árs 2017. Þetta kemur fram í Face­book-­færslu hennar í dag. 

„Kjara­mál mín hafa truflað mjög mik­il­vægt verk­efni sem nú er í vinnslu er varðar rekstur húss­ins. Friður um Hörpu er ofar öllu,“ segir hún í færsl­unn­i. 

Í frétt Kjarn­ans sem birt­ist í gær­­kvöldi kom fram að tutt­ugu þjón­ust­u­­full­­trúar í Hörpu höfðu ákveðið að segja upp störfum sínum í kjöl­far fundar með Svan­hild­i­. Á­stæðan var óánægja með launa­hækkun for­­stjór­ans, upp á um 20 pró­­sent, en stutt er síðan starfs­­fólk í Hörpu tók á sig launa­­lækk­­­anir vegna erf­ið­­leika í rekstri.

Auglýsing

Fund­­ur­inn var boð­aður eftir fréttir um þjón­ust­u­­full­­trúa í Hörpu sem ofbauð svo launa­hækkun Svan­hildar að hann sagði upp. „Stuttu eftir að laun for­­stjóra voru hækkuð af stjórn Hörpu, voru laun þjón­ust­u­­full­­trúa lækk­­uð. Á fund­inum stað­­festi Svan­hildur að þjón­ust­u­­full­­trúar Hörpu væru einu starfs­­menn­irnir sem gert var að taka á sig beina launa­­lækk­­un. Hópur starfs­­manna sem þá þegar var launa­lægstur allra starfs­­manna Hörpu,“ segir í til­­kynn­ingu frá þjón­ust­u­­full­­trú­un­­um.

Ég óskaði eftir því við for­mann stjórnar Hörpu í dag að laun mín yrðu lækkuð aft­ur­virkt frá 1. jan­úar 2018 og yrðu til­...

Posted by Svan­hildur Kon­ráðs­dóttir on Tues­day, May 8, 2018


Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
180⁰ Reglan
180⁰ Reglan
180° Reglan – Atli og Elías
Kjarninn 8. júlí 2020
Skjöl sem komu til þinglýsingar í gær hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu ættu að vera tilbúin 28. júlí næstkomandi.
Þriggja vikna bið eftir þinglýsingu
Mikil ásókn í endurfjármögnun og ný íbúðalán hjá bönkunum hefur skapað tímabundið álag. Afgreiðslutími lánanna litast af því en einnig getur þinglýsing tekið nokkrar vikur.
Kjarninn 8. júlí 2020
Flugfreyjur og flugþjónar fella nýjan kjarasamning
Félagsmenn Flugfreyjufélags Íslands hafa fellt nýjan kjarasamning milli félagsins og SA vegna Icelandair. Niðurstaðan var afgerandi. „Mikil vonbrigði,“ segir forstjóri flugfélagsins.
Kjarninn 8. júlí 2020
Ef veiran getur borist í lofti þarf mögulega að hvetja til þess að  nota andlitsgrímur á mannmörgum stöðum og í lokuðum rýmum.
WHO viðurkennir hættu á smiti í lofti
Alþjóða heilbrigðismálastofnunin hefur brugðist við opnu bréfi yfir 200 vísindamanna sem kalla eftir endurskoðun leiðbeininga WHO um að nýja kórónuveiran geti borist í lofti og smitast manna á milli.
Kjarninn 8. júlí 2020
Sjö sóttu um tvö embætti dómara við Landsrétt
Þann 19. júní 2020 auglýsti dómsmálaráðuneytið laus til umsóknar tvö embætti dómara við Landsrétt.
Kjarninn 8. júlí 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Leiðin að stafrænu ökuskírteini
Kjarninn 8. júlí 2020
Ungt fólk á ströndinni í Ísrael.
Brúðkaupsveislur urðu að „útungunarstöðvum“ fyrir veiruna
Ísraelar stóðust ekki freistinguna að safnast saman þegar takmörkunum vegna faraldursins var aflétt í lok maí. Opnun bara og stranda eru þó ekki helsta ástæða stórkostlegrar fjölgunar smita síðustu vikur heldur brúðkaupsveislur.
Kjarninn 8. júlí 2020
Þórður Snær Júlíusson
Ríkisstjórn boðar aðför að fjölbreyttri frjálsri fjölmiðlun
Kjarninn 8. júlí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent