Nordea verður hluthafi í Meniga

Nordea, stærsti banki Norðurlandanna, verður hluthafi í íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Meniga. Meniga hefur fest kaup á sænska fyrirtækinu Wrapp en með kaupunum hyggst Meniga keppa við Google og Facebook í stafrænum auglýsingum.

Georg Lúðvíksson, forstjóri Meniga.
Georg Lúðvíksson, forstjóri Meniga.
Auglýsing

Nor­dea, stærsti banki Norð­ur­landa, verður hlut­hafi í íslenska hug­bún­að­ar­fyr­ir­tæk­in­u ­Meniga í kjöl­far kaupa Meniga á öllu hlutafé í sænska fyr­ir­tæk­in­u Wrapp. Kaupin ger­a ­Meniga að stærsta fyr­ir­tæki á sviði end­ur­greiðslu­til­boða á Norð­ur­lönd­unum en með kaup­unum hyggst ­Meniga keppa við ­Goog­le og Face­book um að verða mark­aðs­leið­andi í staf­rænum aug­lýs­ingum í Evr­ópu.

Sér­hæfir sig í sér­sniðnum til­boðum

Sænska fyr­ir­tæk­in­u Wrapp ­sér­hæfir sig í sér­sniðnum til­boðum til neyt­enda í Sví­þjóð og Finn­landi og starfa með rúm­lega 350 fyr­ir­tækj­u­m.  Allir starfs­menn Wrapp munu fær­ast yfir í sam­einað fyr­ir­tæki sem mun starfa undir merkj­u­m ­Meniga en með kaup­unum verða ­Meniga að stærsta fyr­ir­tæki á sviði end­ur­greiðslu­til­boða á Norð­ur­lönd­un­um. 

­Fyrrum eig­end­ur Wrapp verða hlut­hafar í Meniga en á meðal þeirra er bank­inn Nor­dea. Nor­dea bæt­ist þá í hóp Swed­bank, Un­iCredit og Íslands­banka sem hafa þegar fjár­fest í Meniga.

Meniga hefur starf­rækt fríð­inda­kerfi á Íslandi síðan 2014 í sam­vinnu við yfir 200 fyr­ir­tæki. Í til­kynn­ingu frá fyr­ir­tæk­inu segir að með kaup­unum á Wrapp munu versl­anir og fyr­ir­tæki á Norð­ur­löndum nú geta boðið neyt­endum sér­sniðin end­ur­greiðslu­til­boð og fá skýran val­kost við aug­lýs­inga­kerfi á borð við Face­book og ­Google. Aug­lýs­inga­kerfið er eitt fyrsta sinnar teg­undar í heim­inum og býður bönkum að vinna saman að því að bjóða neyt­endum til­boð í gegn­um ­snjall­síma­app og net­banka, sam­kvæmt tilkynningunni.

Auglýsing

Neyt­endur vilja í auknum mæli að gögn þeirra séu nýtt til að skapa per­sónu­lega upp­lifun

Georg Lúð­víks­son, for­stjóri og einn stofn­and­i ­Meniga, segir að bankar séu í ein­stakri stöðu til að skapa aukið virði fyr­ir­ við­skipta­vin­i sína með sér­sniðnum til­boðum og verða þannig mark­aðs­leið­andi á staf­rænum aug­lýs­inga­mark­að­i. Neyt­endur eru í auknum mæli að fara fram á að gögnin þeirra séu nýtt til þess að skapa aukið virði og per­sónu­lega upp­lifun á þeirri vöru sem þeir nýta. Að sama skapi vilja þeir að farið sé með gögnin þeirra á ábyrgan og gagn­sæjan hátt,“ segir Georg í til­kynn­ingu frá­ ­fyr­ir­tæk­inu.

Meniga var stofnað árið 2009 og eru starfs­­menn eftir sam­run­ann um 150. Hug­­bún­að­ur­ ­Meniga hef­ur verið inn­­­leidd­ur hjá yfir 75 fjár­­­mála­­stofn­un­um og er hann aðgeng­i­­leg­ur yfir 65 millj­­ónum ein­stak­linga í 30 lönd­­um. Starfs­stöðvar fyr­ir­tæk­is­ins verða sem fyrr í Reykja­vík en einnig er fyr­ir­tækið með skrif­stofur í Lund­ún­um, Stokk­hólmi og Var­sjá. Skrif­stofan í Stokk­hólmi hefur nú sam­ein­ast skrif­stofu Wrapp þar í borg og skrif­stof­a Wrapp í Helsinki bæt­ist við hóp­inn.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Úthlutar 400 milljónum til einkarekinna fjölmiðla
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur undirritað reglugerð um stuðning við einkarekna fjölmiðla.
Kjarninn 6. júlí 2020
Icelandair flutti rúmlega 18 þúsund farþega í júní
Icelandair flutti rúmlega 18 þúsund farþega í júnímánuði, en flutti 553 þúsund farþega í sama mánuði í fyrra. Mun minni samdráttur hefur orðið í fraktflutningum hjá félaginu.
Kjarninn 6. júlí 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín: Ég vonast til þess að við finnum lausn á þessu máli
Forsætisráðherrann hefur tjáð sig um þá ákvörðun Íslenskrar erfðagreiningar að hætta að skima fyrir COVID-19 sjúkdómnum.
Kjarninn 6. júlí 2020
Veirufræðideildin ekki í stakk búin til að taka við fyrr en í lok ágúst
Karl G. Kristinsson, yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítala, segist vonast til þess að Kára Stefánssyni snúist hugur varðandi aðkomu Íslenskrar erfðagreinar að landamæraskimunum. Deildin sé ekki tilbúin til að taka verkefnið að sér strax.
Kjarninn 6. júlí 2020
Kári Stefánsson
Íslensk erfðagreining mun hætta öllum samskiptum við sóttvarnalækni og landlækni
„Okkar skoðun er sú að öll framkoma þín og heilbrigðismálaráðherra gagnvart ÍE í þessu máli hafi markast af virðingarleysi fyrir okkur,“ segir í opnu bréfi Kára Stefánssonar til Katrínar Jakobsdóttur.
Kjarninn 6. júlí 2020
Kjarnafæði og Norðlenska renna saman í eitt eftir tveggja ára viðræður
Norðlenska og Kjarnafæði hafa náð samkomulagi um samruna félaganna tveggja. Hátt í 400 manns vinna hjá þessum fyrirtækjum í dag. Samruninn er háður samþykki Samkeppniseftirlitsins og um 500 bænda, sem eiga Norðlenska í sameiningu.
Kjarninn 6. júlí 2020
Björn Bjarnason afhendir hér Guðlaugi Þór Þórðarsyni skýrsluna.
Norðurlöndin ættu að móta sameiginlega stefnu gagnvart auknum áhuga Kína
Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra hefur skilað af sér skýrslu um öryggis- og utanríkismál til utanríkisráðherra Norðurlandanna. Þar leggur hann til 14 tillögur um norrænt samstarf til framtíðar.
Kjarninn 6. júlí 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Ferðaþjónustufyrirtæki axli þegar í stað ábyrgð á brotum gegn erlendu starfsfólki
ASÍ kallar eftir því að loforð Lífskjarasamninganna um lagalegar heimildir til refsinga vegna brota á kjarasamningum verði uppfyllt, enda sé ólíðandi að slík brot, sem séu hreinn og klár þjófnaður, viðgangist refsilaust.
Kjarninn 6. júlí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent