Malasískur auðkýfingur kaupir meirihluta í Icelandair Hotels

Dótt­ur­fé­lag malasíska fjár­fest­inga­fé­lags­ins Berjaya Corporati­on er við það að ganga frá kaup­samn­ingi á 80 prósent hlut í Icelanda­ir Hotels, samkvæmt heimildum ViðskiptaMoggans. Félagið var stofnað af malasíska auðkýfingnum Vincent Tan.

flugturn-a-reykjavikurflugvelli_15585698236_o.jpg
Auglýsing

Icelanda­irgroup vinnur nú að loka­drög­um að sölu­samn­ingi á 80 pró­sent hlut í Icelandair Hot­els, dótt­ur­fé­lag­i Icelanda­ir Group. Kaup­and­inn er dótt­ur­fé­lag mala­síska fjár­fest­inga­fé­lags­ins Berja­ya Cor­poration. Frá þessu er greint í Við­skipta­Mogg­anum í dag. 

Um tvö þús­und hót­el­her­bergi

Icelanda­ir Group til­kynnti í maí á síð­asta ári að félagið hefði ákveðið selja Icelanda­ir Hot­els og fast­­eignir sem til­­heyra hót­­el­­rekstri, en sam­tals rekur fyr­ir­tækið 13 hót­­el. Þá rekur fyr­ir­tækið einnig tíu sum­­­ar­hótel undir merkjum Eddu hót­­ela um allt land. Um er að ræða alls 1.937 her­bergi á land­inu öllu, 876 í Reykja­vík og 450 her­bergi á lands­­byggð­inni í rekstri allt árið en þar að auki 611 Eddu hót­­el­her­bergi í sum­­­ar­­rekstri. ­Sam­kvæmt heim­ildum Við­skipta­Mogg­ans hugð­ist Icelanda­ir Group ­selja félagið í heild en mun nú halda eftir fimmt­ungs­hlut af því.

Stærsta fyr­ir­tæki í Malasíu

Berja­ya Cor­poration, sem var stofnuð af millj­arða­mær­ingnum Vincent Tan en hann er einnig eig­anda breska knatt­spyrnu­fé­lags­ins Car­diff City. Berja­ya Cor­poration ­sem er eitt stærsta fyr­ir­tæki í Malasíu. Fjár­festir það meðal ann­ars í lottó- og fjár­hættu­spila­starf­semi, hót­elum og öðrum fast­eigna­verk­efn­um, fjar­skipta­þjón­ustu, mat­væla- og drykkj­ar­fram­leið­end­um, dreif­ing­ar­­fyr­ir­tækj­um, bíla­sölum og hinum ýmsu fram­leiðslu­fyr­ir­tækj­um, svo eitt­hvað sé nefnt.

Auglýsing

Í febr­úar síð­ast­liðnum var greint frá því að dótt­ur­fé­lag Berja­ya Cor­poration, Berja­ya Reykja­vik In­vest­ment, væri að ganga frá­ ­kaup­um á fast­eign­inni að Geirs­götu 11 á Mið­bakka við gömlu höfn­ina í Reykja­vík­. ­Selj­endur eru félögin Fiski­tangi og Útgerð­ar­fé­lag Reykja­víkur sem eru að stærstum hluta í eigu Guð­mundar Krist­jáns­son­ar, útgerð­ar­manns og for­stjóra HB Granda.

Útkoman verri en búist var við

Icelanda­ir tap­aði 6,7 millj­­örðum á fyrstu þremur mán­uðum árs­ins, eða sem nemur rúm­­lega 55 millj­­ónum Banda­­ríkja­dala. Út­koman var lak­­ari en spár grein­enda á mark­aði höfðu gert ráð fyr­­ir. Á síð­­­ustu tveimur árs­fjórð­ungum hefur félagið tapað 13,5 millj­­örðum króna.  Bogi Nils Boga­­son, for­­stjóri félags­­ins, sagði að rekstr­­ar­um­hverfið flug­fé­lags­ins hefði verið erfitt und­an­farin mis­s­eri, ekki síst vegna þess að sam­keppn­is­að­ilar hafi verið selja far­miða á ósjálf­­bærum verð­u­m. 

Í til­­kynn­ingu sem Icelanda­ir sendi til kaup­hall­­ar, vegna upp­­­gjör­s­ins, segir að þrátt fyrir erf­iða stöðu séu lang­­tíma­horfur félags­­ins og íslenskrar ferða­­þjón­­ustu góð­­ar.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 35. þáttur: Nunnusjóguninn I
Kjarninn 22. apríl 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Vill framlengja skattfrjálsa heimild fyrir þá sem nota séreign til að borga niður húsnæði
Frá miðju ári 2014 hefur tæplega þriðjungur íslensks vinnumarkaðar fengið yfir 21 milljarð króna í skattafslátt til að borga niður húsnæðislánin sín. Nú á að framlengja það úrræði. Reykjavík vill að ríkið bæti borginni tekjutap sem úrræðið veldur henni.
Kjarninn 22. apríl 2021
Stefán Eiríksson útvarpsstjóri.
Tekjur RÚV stóðu í stað milli ára – Fengu 4,9 milljarða króna úr ríkissjóði
RÚV skilaði tapi á síðasta ári í fyrsta sinn síðan 2014 þrátt fyrir að tekjur fyrirtækisins hafi verið þær sömu og 2019. RÚV hefur á síðustu árum selt byggingarétt og lengt í skuldabréfaflokki til að auka verulega á fjárhagslegt svigrúm til skamms tíma.
Kjarninn 22. apríl 2021
28 þingmenn sögðu já.
Svona féllu atkvæði þingmanna um breytingar á sóttvarnalögum í nótt
Þingmenn tveggja flokka, Vinstri grænna og Framsóknar, greiddu allir atkvæði með tímabundnum lagabreytingum er tengjast landamærum þegar atkvæðagreiðsla fór fram í nótt. Ellefu þingmenn Sjálfstæðisflokks sögðu já, einn sagði nei og þrír voru fjarverandi.
Kjarninn 22. apríl 2021
Þórður Snær Júlíusson
Fullnaðarsigur skattsvikara
Kjarninn 22. apríl 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Apple kynnir skífur fyrir utangátta, nýjan iMac og iPad Pro
Kjarninn 22. apríl 2021
Efstu fjórir frambjóðendur á lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi: (F.v.) Þórunn Wolfram Pétursdóttir, Sigurjón Vídalín Guðmundsson, Elva Dögg Sigurðardóttir og Guðbrandur Einarsson.
Guðbrandur leiðir lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi
Fyrsti framboðslisti Viðreisnar fyrir þingkosningarnar í haust er í Suðurkjördæmi. Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar í Reykjanesbæ, leiðir listann. Í öðru sæti er Þórunn Wolfram Pétursdóttir.
Kjarninn 22. apríl 2021
Katrín Baldursdóttir
Kærleikshagkerfið
Kjarninn 22. apríl 2021
Meira úr sama flokkiInnlent