7 færslur fundust merktar „hótel“

Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Hótelið á hafsbotni
6. desember 2022
Hótel Borg er ein helsta eign Keahótela.
Keahótel-keðjan tapaði hálfum milljarði og fékk hátt lán með ríkisábyrgð
Í lok síðasta árs breytti ríkisbankinn Landsbankinn skuldum Keahótel-samstæðunnar í nýtt hlutafé og eignaðist 65 prósent hlut í henni. Fyrri hluthafar lögðu fram 250 milljónir í nýtt hlutafé og eiga nú 35 prósent.
10. ágúst 2021
Hótel Borg er ein helsta eign Keahótela.
Ríkisbanki eignast 35 prósent hlut í Keahótelum
Landsbankinn hefur breytt skuldum vegna Keahótela við sig í hlutafé og á nú rúmlega þriðjung í hótelkeðjunni. Leigusalar hafa samþykkt að veltutengja leigu, en þó með lágmarksgólfi.
16. desember 2020
Hugmynd að útliti smáhýsa eða íbúðarhúsa við Svínhóla.
Sjötíu herbergja lúxushótel í Lóni þarf ekki í umhverfismat
Stefnt er að opnun heilsulindar og hótels í landi Svínhóla á milli Hafnar í Hornafirði og Djúpavogs árið 2022. Hótelkeðjan Six Senses mun sjá um reksturinn. Hótelið yrði í nágrenni Lónsfjarðar og byggingarmagn er áætlað 20 þúsund fermetrar.
22. febrúar 2020
Vincent Tan
Greiðir 6,7 milljarða fyrir hlutinn í Icelandair Hotels
Berjaya Land Berhad, sem stofnað var af milljarðamæringnum Vincent Tan, mun greiða 53,6 milljónir dala, jafnvirði um 6,7 milljarða króna, fyrir 75 prósent hlutafjár í Icelandair Hotels og þeim fasteignum sem tilheyra hótelrekstrinum.
17. júlí 2019
Malasískur auðkýfingur kaupir meirihluta í Icelandair Hotels
Dótt­ur­fé­lag malasíska fjár­fest­inga­fé­lags­ins Berjaya Corporati­on er við það að ganga frá kaup­samn­ingi á 80 prósent hlut í Icelanda­ir Hotels, samkvæmt heimildum ViðskiptaMoggans. Félagið var stofnað af malasíska auðkýfingnum Vincent Tan.
8. maí 2019
Airbnb með tæpan þriðjung af gistinóttamarkaðnum
Airbnb er orðið næstumfangsmesta gistiþjónusta landsins og þrisvar sinnum stærri en sú þriðja umfangsmesta sem eru gistiheimili. Í gegnum Airbnb voru 3,2 milljónir gistinótta seldar í fyrra.
11. apríl 2018