40.000 lítrar af olíu í hafið við strendur Chile

Námufyrirtæki tilkynnti um olíuleka laugardaginn síðastliðinn. Sjóherinn í Chile rannsakar nú orsök lekans.

Chile olíuleki
Auglýsing

40.000 lítrar af olíu runnu í hafið í Pata­góníu í Chile um helg­ina. Svæðið skartar mik­illi nátt­úru­feg­urð og var nátt­úran á svæð­inu að mestu ósnort­in. Jafn­framt hefur svæðið fjöl­mörg dýr og plöntur sem mik­il­vægt er að varð­veita. Sjó­her­inn í Chile vinnur nú að því að tak­marka skað­ann, að því er kemur fram í frétt The Guar­di­an.  

Námu­fyr­ir­tækið CAP til­kynnti sjó­hernum um lek­ann laug­ar­dag­inn síð­ast­lið­inn. CAP var að grafa eftir kalk­stein á svæð­inu þegar slysið átti sér stað. 

Auglýsing
Sjóherinn rann­sakar nú hvað olli lek­an­um. Námu­fyr­ir­tækið seg­ist munu vinna fús­lega með rann­sak­endum og veita allar upp­lýs­ingar sem nauð­syn­legar eru.

Fjöl­mörg spen­dýr á svæð­inu

Talið er að að minnsta kosti séu 15.000 lítrar af sjó meng­aðir af olíu. Félaga­sam­tökin Green­peace Chile telja að lek­inn geti haft hrika­leg áhrif á nátt­úr­una á svæð­inu og erfitt sé að kom­ast að því. Einnig séu fjöl­mörg spen­dýr í Pata­góníu í hættu, til að mynda hvalir og höfr­ung­ar. 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Hópuppsögn hjá Icelandair Group
Icelandair Group, sem sótti sér 23 milljarða króna í nýtt hlutafé fyrr í mánuðinum, hefur sagt upp 88 manns.
Kjarninn 29. september 2020
Búast má við mikilli innspýtingu í opinberum fjárfestingum, samkvæmt Íslandsbanka
Mikill samdráttur í ár en hraður viðsnúningur
Ný þjóðhagsspá Íslandsbanka gerir ráð fyrir töluvert meiri samdrætti en Seðlabankinn gerir ráð fyrir í ár. Hins vegar er búist við „skarpri viðspyrnu“ á næsta og þarnæsta ári.
Kjarninn 29. september 2020
PAR á nú innan við tvö prósent í Icelandair
Bandarískur fjárfestingasjóður sem keypti stóran hlut í Icelandair í vor og varð að stærsta einkafjárfesti félagsins er ekki lengur með stærstu eigendum þess.
Kjarninn 29. september 2020
Bjarni Már Magnússon
Basic að birta
Kjarninn 29. september 2020
Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Samtök atvinnulífsins segja ekki upp kjarasamningum
Eftir að stjórnvöld kynntu 25 milljarða króna aðgerðarpakka í morgun ákvað framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins að atkvæðagreiðsla um Lífskjarasamninginn myndi ekki fara fram. Kjarasamningar gilda því áfram.
Kjarninn 29. september 2020
Vísindamennirnir telja að enn eigi töluverður fjöldi eftir að greinast með COVID-19 í þessari bylgju faraldursins.
Um 300 til 1.100 gætu smitast á næstu þremur vikum
Í þriðju bylgju faraldurs COVID-19, sem hófst 11. september, hafa 506 greinst með sjúkdóminn. Vísindamenn við Háskóla Íslands spá því að næstu daga haldi áfram að greinast 20-40 ný smit á dag.
Kjarninn 29. september 2020
Rúmlega þrjátíu Íslendingar hafa greinst með veiruna í landamæraskimun
Af þeim 119 sem greindust með COVID-19 í landamæraskimun frá 15. júní til 18. september voru 32 með íslenskt ríkisfang, 23 frá Póllandi og 13 frá Rúmeníu og færri frá 23 ríkjum til viðbótar.
Kjarninn 29. september 2020
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
ASÍ mótmælir lækkun á tryggingagjaldi – Efling segir opinberu fé ausið til efnafólks
ASÍ mótmælir fyrirhugaðri lækkun á tryggingagjaldi og segir að það sé „nánast eini skatturinn sem fyrirtæki greiða“. Sambandið vill að ríkisstjórnin gefi vilyrði um hækkun atvinnuleysisbóta samhliða því að nýjum aðgerðarpakka verði hrint í framkvæmd.
Kjarninn 29. september 2020
Meira úr sama flokkiErlent