Samherji til skoðunar hjá íslenskum bönkum

Arion banki og Íslandsbanki hafa ákveðið að skoða viðskipti sín við Samherja. Sitjandi forstjóri Samherja segir að eitt skip fyrirtækisins, sem er hluti af erlendri starfsemi þess, sé fjármagnað í gegnum íslenskan banka.

Bankar
Auglýsing

Stjórn­ ­Arion ­banka hefur ákveðið að fara fram á að við­skipti Sam­herja við bank­ann verði skoðuð ítar­lega. Stjórn Íslands­banka mun jafn­framt „vænt­an­lega“ ræða mál ­út­gerð­ar­fyr­ir­tæk­is­ins í dag. Lands­­bank­inn vill hins vegar ekki tjá sig um ein­staka við­skipta­vin­i. Frá þessu er greint í Morg­un­blað­inu í dag.

Þátt­ur norska ­bank­ans DNB, sem er í hluta til í eigu norska rík­­is­ins, í banka­við­­skipt­um Sam­herja í Namib­íu er nú til rann­­sóknar innan bank­ans. Stundin greindi frá því að DN­B hafi lok­að­i ­­banka­­reikn­ingum félags Sam­herj­a, Cape Cod F, í skatta­­skjól­inu Mar­s­hall-eyjum í fyrra. Alls fóru 9,1 millj­­arður í gegnum umrætt félag en Sam­herja not­að­i það til að greiða laun sjó­manna fyr­ir­tæk­is­ins í Afr­íku frá árinu 2010.

Brynjólfur Bjarna­son, stjórn­ar­for­mað­ur­ ­Arion ­banka, segir í sam­tali við Morg­un­blaðið að stjórn bank­ans hafi beðið um ítar­lega athugun á þessu málum en að öðru leyti hygg­ist stjórnin ekki tjá sig um mál ein­stakra við­skipta­vina bank­ans. 

Auglýsing

Stjórn­ar­for­maður Íslands­banka, Frið­rik Soph­us­son, segir jafn­framt í sam­tali við blaðið að stjórn Íslands­banka muni funda í dag og að mál Sam­herja verði vænt­an­lega rædd á fund­in­um. Helga Björk Eiríks­dótt­ir, for­maður banka­ráðs Lands­bank­ans, segir aftur á móti í svari til til Morg­un­blaðs­ins að bank­inn geti ekki tjáð sig um mál­efni sem snúi að ein­staka við­skipta­vinum bank­ans. 

Ekki liggur fyrir hve stór hluti erlendrar starf­semi Sam­herja hefur átt í við­skiptum við íslenska banka og því erfitt að segja til um hvort að skoð­un ­Arion ­banka og Íslands­banka muni varpa ljósi á starf­semi Sam­herja í Namib­íu.

Björgólf­ur Jó­hanns­­son, sem tekið hef­ur við stöðu for­­stjóra Sam­herja í kjöl­far þess að Þor­­steinn Már Bald­vins­­son vék til hlið­ar, seg­ir í sam­tali við Morg­un­blaðið að eitt skip, sem er hluti af erlendri starf­semi fyr­ir­tæk­is­ins, sé fjár­magnað í gegnum íslenskan banka.

Hann segir jafn­framt að fyr­ir­tækið sé reiðu­bú­ið til þess að veita all­ar þær upp­­lýs­ing­ar sem kost­ur er á til þess að aðstoða opin­bera aðila og aðra við að upp­lýsa mál­ið. „Ef bankar ætla að skoða þetta þá munum við að sjálf­sögðu upp­lýsa eins og kost­ur er. Við höf­um ekk­ert að fela,“ seg­ir Björgólf­ur.

Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ólafur Örn Nielsen ráðinn aðstoðarforstjóri Opinna kerfa
Nýir fjárfestar komu að Opnum kerfum í fyrra og hana nú ráðið bæði nýjan forstjóra og aðstoðarforstjóra.
Kjarninn 21. janúar 2020
Auður ríkustu konu Afríku byggður á arðráni fátækrar þjóðar
Frá Angóla og víða um Afríku, Evrópu og Mið-Austurlönd, liggur flókið net fjárfestinga í bönkum, olíu, sementi, fjarskiptum, fjölmiðlum og demöntum. Ríkasta kona Afríku segist hafa byggt þetta ævintýralega viðskiptaveldi sitt upp á eigin verðleikum.
Kjarninn 21. janúar 2020
Kvikan
Kvikan
#Megxit, peningaþvætti, spilling og brot Seðlabankans
Kjarninn 21. janúar 2020
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er formaður Viðreisnar. Hún er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Mælt fyrir frumvarpi sem kúvendir fiskveiðistjórnunarkerfinu
Frumvarp þriggja stjórnarandstöðuflokka um eðlisbreytingu á því umhverfi sem sjávarútvegsfyrirtæki starfa í hérlendis, verður tekið til umræðu á þingi í dag samkvæmt fyrirliggjandi dagskrá.
Kjarninn 21. janúar 2020
Stuðningskonur leikskólanna
Kynjað verðmætamat og leikskólinn
Kjarninn 21. janúar 2020
Þröngar skorður í hálaunalandi
Á að fella gengið til að örva efnahagslífið? Er aukin sjálfvirkni að fara eyða störfum hraðar en almenningur átta sig á? Gylfi Zoega hagfræðiprófessor skrifaði ítarlega grein í Vísbendingu þar sem þessi mál eru til umræðu.
Kjarninn 20. janúar 2020
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Segir kominn tíma á stjórn án Sjálfstæðisflokks
Formaður Samfylkingarinnar segir tími til komin að hætta að láta Sjálfstæðisflokkinn velja sér dansfélaga og stjórna á eigin forsendum.
Kjarninn 20. janúar 2020
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Katrín: Kólnun en ekki skyndileg djúpfrysting
Heilbrigðismál, atvinnuleysi, kaupmáttur, náttúruöfl og innviðafjárfestingar eru meðal þess sem forsætisráðherra ræddi um í ræðu sinni við upphaf þings í dag.
Kjarninn 20. janúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent