„Við skulum þvo okkur um hendurnar, nudda, nudda, nudda, nudda þeim saman“

Tónlistarmyndband frá Víetnam um mikilvægi handþvottar á tímum kórónuveirunnar hefur slegið í gegn.

Quang Đăng dansar ásamt vini sínum handþvottardansinn fræga.
Quang Đăng dansar ásamt vini sínum handþvottardansinn fræga.
Auglýsing


Þegar kemur að mik­il­vægi góðs hand­þvottar á tím­um kór­ónu­veirunnar beita yfir­völd ýmsum ráðum til að koma skila­boð­unum til sem flestra. Heil­brigð­is­yf­ir­völd í Víetnam ákváðu að fá vin­sæla lista­menn til að breiða út boð­skap­inn með kímni og hress­leika að vopni.

Mynd­bandið sem lista­menn­irnir vin­sælu Min og Erik gerð­u hefur hlotið lof og kallað fram bros á vörum margra. Í því er mik­il­vægri fræðslu um útbreiðslu veirunnar skæðu komið á fram­færi í teikni­mynd og gríp­and­i lag félag­anna leikið und­ir. Einnig er farið yfir mik­il­vægar for­varn­ar­að­gerð­ir og þar er hand­þvottur efst á blaði.

Auglýsing

Við­lagið hljómar nokkurn veg­inn svona á íslensku:

„Við skulum þvo okk­ur um hend­urn­ar, nudda, nudda, nudda, nudda þeim saman / ekki snerta augu, nef og munn með hönd­unum / forðastu fjöl­menni til að berj­ast gegn kór­ónu­veirunn­i!“

Mynd­bandið hefur fengið mjög mikið áhorf á YouTube frá því að það var gefið út 23. febr­ú­ar.



En þar með er ekki öll sagan sögð.

Stuttu eftir að lagið var gefið út tók þekktur víetnam­skur d­ans­ari, Quang Đăng, sig til og samdi dans við það. Hann birti svo mynd­band af d­ans­inum á Instagram og við­brögðin hafa ekki látið á sér standa.

Í dans­inum eru tekin sex spor í takti við for­varn­irnar sem ­yf­ir­völd hvetja fólk til að nýta til að verj­ast veirunni og aðstoða þannig við að hefta útbreiðslu henn­ar. Quang Đăng lætur ekki þar við sitja heldur hvetur til­ á­skor­unar undir myllu­merk­inu: #GhenCovyChal­lenge

Biður hann fólk að læra dansinn, taka upp mynd­band af sér að d­ansa og deila á sam­fé­lags­miðl­um. Þannig von­ast hann til þess að hinar ein­föld­u ­for­varn­ar­ráð kom­ist til skila til sem flestra.

View this post on Instagram

#ghencovychal­lenge #hand­was­hing­move #corona­hand­dance #Vu­Di­e­uRu­aTay 🌏 Because more international fri­ends are com­ing to this post so I will change this to Eng­lish for everyo­ne: COVID-2019 dise­ase is spr­ea­d­ing, affect­ing people and social act­i­vities. Reg­ular hand­was­hing is considered a simple and effect­ive met­hod to prot­ect the comm­unity from dise­a­ses (accor­ding to the World Health Org­an­ization). Accor­ding to res­e­arch by the Massachu­setts Institute of Technology (MIT), 78% of people say they wash their hands often but only 25% act­u­ally wash their hands after going to the toi­let, 20% wash their hands before cook­ing. To spr­ead the habit of was­hing your hands to prevent this dise­a­se, I invite you to take part in the #ghencovychal­lenge chal­lenge with me. Game rules: You per­form the dance of the song Ghen Co Vy with 6 hand was­hing movem­ents as recomm­ended by the World Health Org­an­ization and the Ministry of Health, based on the music song COVID-19 prevention - Jea­lou­sy, cooper­ation between Institute of Occupational and Environ­mental Health, musician Khac Hung, sin­ger Min and sin­ger Erik. Take this chal­lenge or share the foll­owing epidemic prevention habits: 1. Wash your hands often with soap or an ant­iseptic solution. 2. Do not put hands on eyes, nose and mouth. 3. Reg­ul­arly clean per­sonal hygi­ene, hygi­ene of utens­ils, hou­ses and sur­round­ings. 4. Wear a mask to go to public places, on vehicles or when you are sick. 5. Sel­f-awareness to improve health for themselv­es, the family and the comm­unity. 6. People with symptoms of COVID-19 have high fever, cough, short­ness of bre­ath, etc. or close contact with infected per­son / per­son suspected of COVID-19 and limit contact with other people and contact local health facilities. After comp­let­ing the chal­lenge, SHARE + TAG immedi­ately 2 fri­ends want to join this chal­lenge. ✌ 🌐 for news reporters and press who want to use my vid­eo, ple­ase feel free to do so. 🌐 for people want to dance my chor­eograp­hy, ple­ase feel free to do so, it's all yours 🌐 join hands to spr­ead this extrem­ely useful messa­ge! 😉 #hand­was­hd­ance #hand­was­hingd­ance

A post shared by Quang Đăng (@im.qu­ang­d­ang) on



Víetn­man virt­ist um tíma hafa náð góðum tíma á útbreiðslu veirunn­ar. Eftir að fyrstu til­fellin greindust, sem öll voru rakin til Kína, fannst ekk­ert nýtt til­felli í þrjár vik­ur. Um helg­ina bætt­ust þó fjögur við og eru þau talin tengj­ast ferða­fólki frá Suð­ur­-Kóreu. Aðeins tuttutu til­felli hafa þó greinst í Víetnam frá upp­hafi.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn 11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn 11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn 11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn 10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn 10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn 10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Meira úr sama flokkiErlent