Hvernig forðast ég smit?

Þú getur varið þig og aðra gegn smiti nýju kórónuveirunnar með því að fylgja einföldum ráðum.

Kórónaveiran
Auglýsing

Gömul vísa er aldrei of oft kveð­in: Hand­þvottur er öfl­ug vörn gegn smiti nú þegar far­aldur nýrrar kór­ónu­veiru geisar og gert er ráð ­fyrir að sam­komu­bann fleiri en hund­rað manna verði sett á frá og með 15. mar­s. Land­læknir hefur gefið út leið­bein­ingar sem fylgja hér að neð­an.

Auglýsing

  • Þvoðu hendur þínar reglu­lega með vatni og sápu, minnst 20 ­sek­úndur í hvert skipti.
  • Ef vatn og sápa eru utan seil­ingar er gott að nota hand­spritt, til dæmis þegar þú hefur notað greiðslu­kort eða komið við fleti sem margir snerta, svo sem hurð­ar­húna. Á vef land­læknis eru góðar upp­lýs­ingar um hvernig gæta má var­úðar gegn sýk­ing­um.
  • Ef þú þarft að hósta eða hnerra skaltu nota oln­boga­bót­ina eða einnota klúta. Þannig kem­urðu í veg fyrir að úði fari á hend­ur. Gættu þess að hósta eða hnerra ekki á aðra.
  • Tak­mark­aðu náin sam­skipti við annað fólk, t.d. handa­bönd og faðm­lög. Finndu aðrar leiðir til þess að heilsa, sem ekki fela í sér snert­ingu.
  • Reyndu að bera ekki hendur upp að and­lit­inu, sér­stak­lega aug­um, nefi og munni.
  • Þrí­fðu oftar fleti sem eru mikið not­að­ir.
  • Ef þú ert eldri borg­ari eða með ákveðna und­ir­liggj­and­i ­sjúk­dóma er ráð­lagt að halda sig fjarri manna­mótum og fjölda­sam­kom­um.
  • Forðastu að umgang­ast fólk sem er með ein­kenni sem minna á flensu.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Efsta lagið á Íslandi á nær öll verðbréf í beinni eigu einstaklinga hérlendis
Á sex ára tímabili hefur verðbréfaeign Íslendinga vaxið um 192 milljarða króna, eða um 52 prósent. Af þeirri upphæð hefur 175 milljarðar króna farið til þeirra tíu prósenta landsmanna sem mest eiga, eða 91 prósent.
Kjarninn 27. september 2020
Vörur Gaza Company byggja hvort tveggja á íslenskum og palenstínskum hefðum í saumaskap.
Gjöf frá Gaza
Markmið verkefnisins Gjöf frá Gaza er að hjálpa palestínskum konum að halda fjárhagslegu sjálfstæði sínu svo þær geti framfleytt sér og fjölskyldum sínum. Nú má kaupa vörur Gaza Company á Karolinafund og styðja þannig við verkefnið.
Kjarninn 27. september 2020
Eggert Gunnarsson
Stórihvellur
Kjarninn 27. september 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir
Nokkur orð um stöðuna
Kjarninn 27. september 2020
Halldór Benjamín var gestur í Silfrinu í dag.
Segir algjöran skort hafa verið á samtali
Halldór Benjamín Þorbergsson sagði í Silfrinu í morgun að verkalýðshreyfingin hefði hafnað því að eiga í samtali um útfærsluatriði Lífskjarasamnings. Kosning fyrirtækja innan SA um afstöðu til uppsagnar kjarasamninga hefst á morgun.
Kjarninn 27. september 2020
Tuttugu ný smit innanlands – fjölgar á sjúkrahúsi
Fjórir einstaklingar liggja nú á sjúkrahúsi vegna COVID-19 og fjölgar um tvo milli daga. Einn sjúklingur er á gjörgæslu.
Kjarninn 27. september 2020
Framundan er stór krísa en við höfum val
„Okkar lærdómur af heimsfaraldrinum er sá að við höfum gengið of hart fram gagnvart náttúrunni og það er ekki víst að leiðin sem við vorum á sé sú besta,“ segir Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur.
Kjarninn 27. september 2020
James Albert Bond er hér til vinstri ásamt Daniel Craig sem hefur farið með hlutverk njósnarans James Bond síðustu ár.
Bond, James Bond
Margir kannast við eina frægustu persónu hvíta tjaldsins, James Bond njósnara hennar hátignar. Sem ætíð sleppur lifandi, þótt stundum standi tæpt. Færri vita að til var breskur njósnari með sama nafni, sá starfaði fyrir Breta í Póllandi.
Kjarninn 27. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent