Blaðamannafélag Íslands og SA skrifa undir kjarasamning

Blaðamannafélag Íslands og Samtök atvinnulífsins skrifuðu undir kjarasamning í dag.

Hjálmar Jónsson
Hjálmar Jónsson
Auglýsing

Kjara­samn­ingar milli Blaða­manna­fé­lags Íslands (BÍ) og Sam­taka atvinnu­lífs­ins (SA) hafa verið und­ir­rit­að­ir. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu á vef BÍ.

Í sam­an­tekt Hjálm­ars Jóns­son­ar, for­manns BÍ, á helstu atriðum sem í samn­ingnum fel­ast segir meðal ann­ars að samn­ing­ur­inn sé aft­ur­virkur til 1. mars og þá hækki öll laun og launa­taxtar um 17 þús­und krón­ur. Frá 1. apríl næst­kom­andi hækki öll laun um 18 þús­und krónur og kaup­taxtar um 24 þús­und.

Frá 1. apríl sé launa­hækk­unin þannig 35 þús­und að lág­marki fyrir alla og 41 þús­und fyrir þá sem eru á töxt­un­um.

Auglýsing

Nýtt ákvæði um yfir­vinnu

Hjálmar segir enn fremur í sam­an­tekt sinni að mik­il­væg­asta ákvæðið í samn­ingnum þegar til engri tíma er litið sé að hans mati nýtt ákvæði um yfir­vinnu. „Ólaunuð yfir­vinna hefur verið stærsta mein­semdin hvað varðar kjör blaða­manna á und­an­förnum árum, sem und­an­tekn­inga­lítið vinna yfir­vinnu án þess að fá hana greidda nema stund­um, mis­mun­andi eftir vinnu­stöð­um. Afdrátt­ar­laust er kveðið á um það að sé yfir­vinna ekki greidd með venju­legum hætti er hægt að semja um að safna upp frí­dögum en fá yfir­vinnu­á­lagið greitt út með launum hverju sinni. Ef frí­dagar eru ekki teknir út fyrir 1. maí ár hvert eru þeir greiddir út,“ segir hann.

Fram kemur fram hjá Blaða­manna­fé­lag­inu að upp­lýs­inga­fundur um samn­ing­inn verði hald­inn í hús­næði BÍ Síðu­múla 23 klukkan 12:00 á morg­un, föstu­dag. Þar verði farið yfir helstu atriði hans. Jafn­framt verði farið að reglum sótt­varn­ar­læknis um sam­komu­hald og reyn­ist þörf á verði annar fundur hald­inn í hádeg­inu á mánu­dag.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Guðrún Hafsteinsdóttir
Guðrún Hafsteinsdóttir vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi
Þrjú munu berjast um oddvitasætið hjá Sjálfstæðisflokknum í Suðurkjördæmi. Guðrún Hafsteinsdóttir bættist í hópinn í dag. Hún segist hafa fengið mikla hvatningu til að bjóða sig fram síðustu vikur og mánuði.
Kjarninn 24. febrúar 2021
Harðar takmarkanir víða um lönd sem og bólusetningarherferðir hafa skilað því að smitum og dauðföllum vegna COVID-19 fer hratt fækkandi.
Dauðsföllum vegna COVID-19 fækkaði um 20 prósent milli vikna
Bæði dauðsföllum vegna COVID-19 og nýjum tilfellum af sjúkdómnum fer fækkandi á heimsvísu. Í síðustu viku greindust 2,4 milljónir nýrra smita, 11 prósentum minna en í vikunni á undan.
Kjarninn 24. febrúar 2021
Kröfum gegn starfsmannaleigunni Menn í vinnu og Eldum rétt vísað frá dómi
Kröfum fjögurra erlendra starfsmanna gagnvart starfsmannaleigunni Menn í vinnu og notendafyrirtækinu Eldum rétt um vangreidd laun og miskabætur var vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Stjórnendur starfsmannaleigunnar fá greiddan málskostnað.
Kjarninn 24. febrúar 2021
Finnur Torfi Stefánsson
Vinstri Græn Samfylking
Kjarninn 24. febrúar 2021
Magnús Guðmundsson
Vatnajökulsþjóðgarður á góðri leið
Kjarninn 24. febrúar 2021
Grjóthrun hefur orðið á Reykjanesskaga og varað er við frekara hruni. Myndina tók áhöfn Landhelgisgæslunnar í eftirlitsflugi í morgun.
Hættustigi lýst yfir: Grjót hrunið úr fjöllum og hvítir gufustrókar sést
Lýst hefur verið yfir hættustigi almannavarna á Reykjanesskaga og höfuðborgarsvæðinu vegna jarðskjálftahrinunnar sem hófst í morgun. Grjót hefur hrunið úr fjöllum á Reykjanesi og hvítir gufustrókar á jarðhitasvæðum sést á svæðinu.
Kjarninn 24. febrúar 2021
Finnst það „mikill dómgreindarbrestur“ hjá Áslaugu að hafa hringt í lögreglustjórann
Þingmaður Viðreisnar gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að hringja í lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu eftir að lögreglan upplýsti um að annar ráðherra, formaður flokks hennar, hefði verið í samkvæmi sem leyst var upp vegna gruns um sóttvarnarbrot.
Kjarninn 24. febrúar 2021
Jóhann Páll Jóhannsson
Frá atvinnukreppu til framsækinnar atvinnustefnu
Kjarninn 24. febrúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent