Hjúkrunarfræðingar fá áfram greiðslur sem þeir áttu að missa um síðustu mánaðarmót

Vaktaálagsaukinn sem leggst ofan á laun hjúkrunarfræðinga, en var aflagður um nýliðin mánaðarmót með þeim afleiðingum að laun þeirra lækkuðu umtalsvert, hefur verið framlengdur.

Gjörgæsla
Auglýsing

Vakta­á­lags­auki sem hjúkr­un­ar­fræð­ingar á Land­spít­ala hafa fengið vegna til­rauna­verk­efnis spít­al­ans verður fram­lengdur til næstu mán­aða og nauð­syn­legar fjár­veit­ingar tryggð­ar. Þetta kemur fram í bréfi sem Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, og Svan­dís Svav­ars­dóttir heil­brigð­is­ráð­herra hafa sent for­stjóra Land­spít­ala vegna máls­ins. 

­Ís­lenskir hjúkr­un­­ar­fræð­ing­­ar, ­sem hafa staðið í eld­línu far­ald­­ur­s­ins síð­­­ustu vikur og starfað und­ir­ gríð­­ar­­legu álagi, vökn­uðu upp við vondan draum um mán­aða­­mótin er sér­­stakrar á­lags­greiðslu til þeirra var hætt. Eru dæmi um að laun þeirra hafi lækkað um 40 ­þús­und við þetta.

Eng­ar ­sér­­stakar greiðslur vegna álags á Land­­spít­­al­­anum í yfir­stand­andi far­aldr­i hafa ver­ið til­­kynnt­­ar, en slíkar hafa til að mynda verið teknar upp í Sví­þjóð.

Auglýsing
Í til­kynn­ingu frá Stjórn­ar­ráð­inu segir að vakta­á­lags­auk­inn, sem sé til­raun­ar­verk­efni sem sett hafi verið af stað árið 2017 og hafi marg­sinnis verið fram­lengt síð­an, verði fram­lengt til 1. októ­ber 2020 vegna þeirra „sér­stöku aðstæðna sem nú eru upp­i.“

Þar er haft eftir Bjarna Bene­dikts­syni að rík­is­stjórnin ætli að gera grund­vall­ar­breyt­ingar í þeim samn­ingum sem séu í far­vatn­inu við hjúkr­un­ar­fræð­inga á vakta­vinnu­fyr­ir­komu­lag­inu. „Von­andi hjálpar fram­leng­ing á greiðslum fyrir álag vegna vakta til að ljúka kjara­við­ræðum samn­inga­nefndar rík­is­ins og hjúkr­un­ar­fræð­inga far­sæl­lega. Ég vil trúa því." 

Svan­dís Svav­ars­dóttir segir að þegar horft sé til þeirra al­var­legu aðstæðna sem nú séu uppi í heil­brigð­is­kerf­inu vegna COVID-19, þar sem álag á heil­brigð­is­stéttir sé meira en nokkru sinni, telji hún „aug­ljóst að ráð­staf­anir sem skerða kjör hjúkr­un­ar­fræð­inga eru frá­leitar". 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kristbjörn Árnason
Framlágir sperrileggir
Leslistinn 26. maí 2020
Ró hefur verið yfir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar síðustu vikur. Það kann að breytast í sumar.
„Verðum tilbúin þegar flugfélögin koma“
Isavia segist geta brugðist hratt við þegar flugfélög vilja hefja flug til Íslands að nýju. „Við erum þegar tilbúin að taka við vélum og verðum tilbúin þegar flugfélögin koma,“ segir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia.
Kjarninn 26. maí 2020
Hluti ríkisstjórnar Íslands.
Fylgisaukning ríkisstjórnarinnar að mestu gengin til baka
Ríkisstjórnarflokkarnir mælast nú sameiginlega með 40,5 prósent fylgi. Það er nánast sama fylgi og Píratar, Samfylking og Viðreisn mælast sameiginlega með. Mestu munar um lítinn stuðning við Framsóknarflokkinn.
Kjarninn 26. maí 2020
Myrka Ísland
Myrka Ísland
Myrka Ísland – Móðir mín í kví kví
Kjarninn 26. maí 2020
Borghildur Sölvey Sturludóttir
Af ást til skipulagsmála
Kjarninn 26. maí 2020
Hin flókna leið Icelandair að framhaldslífi
Þótt hluthafafundur Icelandair hafi samþykkt að leyfa félaginu að halda hlutafjárútboð eru mörg ljón í veginum að því markmiði að tryggja því rekstrarhæfi til framtíðar. Margt hefur verið gert á skömmum tíma til að gera stöðu Icelandair betri.
Kjarninn 26. maí 2020
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Does trust provide the key to changed environmental behaviour?
Kjarninn 25. maí 2020
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
„Þurfum að fara varlega í vindorkuna rétt eins og annað“
Umhverfis- og auðlindaráðherra sagði á þingi í dag að Íslendingar þyrftu að skoða vindorku út frá þeim þáttum er snúa að náttúru og náttúruvernd.
Kjarninn 25. maí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent