Fimm andlát vegna COVID-19 á Íslandi

Karlmaður á sjötugsaldri lést í gær úr COVID-19 sjúkdómnum á Landspítalanum.

7DM_2321_raw_0584.JPG
Auglýsing

Fimm stað­fest and­lát eru nú hér á landi vegna COVID-19 sjúk­dóms­ins eftir að karl­maður á sjö­tugs­aldri lést af völdum hans í gær­kvöld­i. 

Þetta hefur Kjarn­inn fengið stað­fest hjá Lands­spít­al­an­um. 

Sá sem lést hét Sig­urður H. Sverr­is­son og var fæddur árið 1953. Hann var því 67 ára þegar hann lést. Eig­in­kona hans hafði lát­ist í mars síð­ast­liðn­um. 

Bróðir manns­ins birti til til­kynn­ingu um and­lát hans á Face­book í gær. Þar skrif­aði hann: „Það er með mik­illi sorg í hjarta sem við í dag kveðjum ást­kæran bróð­ur. Það ger­ist núna svo skömmu eftir að við kvöddum okkar elsku mág­konu. Betri vini og félaga hef ég ekki getað hugsað mér. Megið þið hvíla í friði elsku Siggi bróðir og Mary Pat. Ykkar verður sárt sakn­að.“

Auglýsing
Sá fyrsti sem lést úr COVID-19 hér­lendis var ástr­alskur ferða­mað­ur, sem lést á heil­brigð­is­­stofnun Norð­­ur­lands á Húsa­vík um miðj­an mars. Íslensk kona lést svo á Land­­spít­­al­­anum í lok mars og tvö and­lát urðu í síð­ustu viku. 

Sam­­kvæmt ­upp­­lýs­ingum frá Land­­spít­­al­­anum er fjöldi inniliggj­andi sjúk­l­inga með stað­­fest COVID-19 smit núna 36. Frá upp­­hafi far­ald­­ur­s­ins hafa 80 þurft á inn­­lögn að halda. Á gjör­­gæslu eru ell­efu sjúk­l­ingar með sjúk­­dóminn, þar af átta í önd­un­­ar­­vél.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kristbjörn Árnason
Framlágir sperrileggir
Leslistinn 26. maí 2020
Ró hefur verið yfir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar síðustu vikur. Það kann að breytast í sumar.
„Verðum tilbúin þegar flugfélögin koma“
Isavia segist geta brugðist hratt við þegar flugfélög vilja hefja flug til Íslands að nýju. „Við erum þegar tilbúin að taka við vélum og verðum tilbúin þegar flugfélögin koma,“ segir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia.
Kjarninn 26. maí 2020
Hluti ríkisstjórnar Íslands.
Fylgisaukning ríkisstjórnarinnar að mestu gengin til baka
Ríkisstjórnarflokkarnir mælast nú sameiginlega með 40,5 prósent fylgi. Það er nánast sama fylgi og Píratar, Samfylking og Viðreisn mælast sameiginlega með. Mestu munar um lítinn stuðning við Framsóknarflokkinn.
Kjarninn 26. maí 2020
Myrka Ísland
Myrka Ísland
Myrka Ísland – Móðir mín í kví kví
Kjarninn 26. maí 2020
Borghildur Sölvey Sturludóttir
Af ást til skipulagsmála
Kjarninn 26. maí 2020
Hin flókna leið Icelandair að framhaldslífi
Þótt hluthafafundur Icelandair hafi samþykkt að leyfa félaginu að halda hlutafjárútboð eru mörg ljón í veginum að því markmiði að tryggja því rekstrarhæfi til framtíðar. Margt hefur verið gert á skömmum tíma til að gera stöðu Icelandair betri.
Kjarninn 26. maí 2020
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Does trust provide the key to changed environmental behaviour?
Kjarninn 25. maí 2020
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
„Þurfum að fara varlega í vindorkuna rétt eins og annað“
Umhverfis- og auðlindaráðherra sagði á þingi í dag að Íslendingar þyrftu að skoða vindorku út frá þeim þáttum er snúa að náttúru og náttúruvernd.
Kjarninn 25. maí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent