Annar dagur án nýrra smita

Upp er runninn þriðji dagurinn án nýrra smita hér á landi frá upphafi faraldursins. Enginn liggur á gjörgæslu vegna COVID-19.

kórónuveiran
Auglýsing

Ekk­ert nýtt smit af kór­ónu­veirunni greind­ist á Íslandi í gær og eru stað­fest smit því enn 1.797. Tölu­verður fjöldi sýna var tek­inn í gær, 142 á sýkla- og veiru­fræði­deild Land­spít­al­ans og tæp­lega 700 hjá Íslenskri erfða­grein­ingu.

Í dag eru 659 manns í sótt­kví en gær var fjöld­inn 715.

Eng­inn liggur á gjör­gæslu vegna COVID-19 en sex manns eru á sjúkra­húsi vegna sjúk­dóms­ins, allir á Land­spít­al­an­um. 1.670 manns hafa náð bata.

Auglýsing

Af þeim sem greinst hafa með COVID-19 á Íslandi eru tíu lát­in.

Hlut­falls­lega flestir hafa smit­ast af kór­óna­veirunni á Ís­landi í ald­urs­flokknum 40-49 ára að því er fram kemur í til­rauna­töl­fræð­i Hag­stof­unn­ar. Yngstu ald­urs­flokk­arnir eru með hlut­falls­lega fæst smit miðað við ­mann­fjölda. Sama gildir um elstu ald­urs­flokk­ana að und­an­skildum þeim allra elstu en þar vegur hvert smit þungt. Hins­vegar eru ald­urs­flokk­arnir þar á milli­ ­með hlut­falls­lega fleiri smit ef miðað er við mann­fjöld­ann, sér­stak­lega ald­urs­flokk­arnir 40-49 ára og 50-59 ára.

Á mánu­dag­inn, 4. maí, hefst aflétt­ing sam­komu­tak­mark­ana á Íslandi í skref­um. Þá verður allt að 50 manns heim­ilt að koma saman og starf­semi leik- og grunn­skóla að kom­ast í samt horf.Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 20. þáttur: Dagbækur, drusluskömmun og ódáinsdrykkir
Kjarninn 24. september 2020
Gosið í Eyjum notað til þess að sýna áhrif fólksflótta
Börnum sem fluttu frá Vestmannaeyjum vegna gossins árið 1973 og afkomendum þeirra vegnaði að meðaltali betur vegna flutninganna, samkvæmt rannsókn íslenskra hagfræðinga.
Kjarninn 24. september 2020
Rúmlega þrjátíu ný smit í gær – Minnihluti í sóttkví
Alls greindust þrjátíu og þrír einstaklingar með COVID-19 hér á landi í gær. Nítján þeirra voru ekki í sóttkví við greiningu.
Kjarninn 24. september 2020
Aðstæður dýra sem búa við þauleldi „eru forkastanlegar“
Að hafa varphænur í búrum er slæmt en að bregðast við með því að stafla þeim á palla í sama þrönga rýminu er „aumkunarverð tilraun til málamynda,“ segir í athugasemd um áformaða framleiðsluaukningu Stjörnueggja. Sex þauleldibú eru starfrækt á Kjalarnesi.
Kjarninn 24. september 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Foreldralaust partý: Leikjatölvur og Facebook-hótanir
Kjarninn 24. september 2020
Magnús Hrafn Magnússon
Síðustu dómar Ruth Bader Ginsburg
Kjarninn 24. september 2020
Yfir 25 þúsund manns hafa ritað undir kröfu um nýja stjórnarskrá – Markmiðinu náð
Markmið undirskriftasöfnunar, þar sem þess er krafist að niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort tillögur stjórnlagaráðs eigi að liggja til grundvallar nýrri stjórnarskrá, hefur náðst tæpum mánuði áður en söfnuninni lýkur.
Kjarninn 24. september 2020
Frá fundi KVH fyrr í dag. Frá vinstri: Björn Brynjúlfur Björnsson, Már Guðmundsson, Konráð S. Guðjónsson og Anna Hrefna Ingimundardóttir.
Vilja sértækan stuðning til ferðaþjónustunnar
Fyrrverandi seðlabankastjóri og yfirhagfræðingur SA velta upp hugmyndum um sértæka styrki til þeirra sem hafa beðið tjón af sóttvarnaraðgerðum stjórnvalda.
Kjarninn 23. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent