29 færslur fundust merktar „efnahagmál“

Ríkið lengir í lánum Vaðlaheiðarganga um 36 ár og eignast félagið að nánast öllu leyti
Þegar ákveðið varð að gera Vaðlaheiðargang átti að vera um einkaframkvæmd að ræða. Ríkið átti að lána fyrir framkvæmdinni en fá allt sitt til baka í eingreiðslu þremur árum eftir að þau yrðu opnuð.
5. ágúst 2022
Viðmiðunarverðið á bensínlítra yfir 300 krónur í fyrsta sinn
Hlutur olíufélaga í hverjum seldum bensínlítra er með lægsta móti um þessar mundir þrátt fyrir mjög hátt verð. Það bendir til þess að þau séu ekki að skila hækkunum á heimsmarkaðsverði nema að hluta út í verðlagið.
17. maí 2022
Sjávarútvegurinn greiddi sér 21,5 milljarða króna í arð í fyrra
Hagur sjávarútvegsfyrirtækja landsins, samtala arðgreiðslna og aukins eigin fjár þeirra, hefur vænkast um meira en 500 milljarða króna frá bankahrun. Geirinn greiddi sér meira út í arð í fyrra en hann greiddi í öll opinber gjöld.
19. október 2021
Bjarni og Guðmundur Ingi ræddu fátækt í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag.
100 þúsund krónur á ári séu „margar hafragrautsskálar“
Í fyrirspurn um fátækt vitnaði þingmaður Flokks fólksins í samtal við einstætt foreldri sem borðar hafragraut seinni hluta mánaðar vegna fátæktar. Hækkun barnabóta mikilvæg fátækum að mati fjármálaráðherra, hún væri gríðarleg mæld í hafragrautsskálum.
15. apríl 2021
Guðmundur Kristjánsson er aðaleigandi Útgerðarfélags Reykjavíkur og var forstjóri Brims þar til fyrr á þessu ári.
Útgerðarfélag Reykjavíkur gjaldfærði milljarðagreiðslu sem á að fara í ríkissjóð
Stærsti eigandi Brim, í eigu Guðmundar Kristjánssonar, hagnaðist um 4,4 milljarða króna í fyrra. Mestu munaði um sölu á ákveðnum eigum til Brim. Hagnaðurinn hefði verið mun hærri ef félagið hefði ekki þurft að gjaldfæra 3,1 milljarð króna vegna dóms.
16. október 2020
Vísbendingar um að brottflutningur erlendra ríkisborgara muni aukast
Vinnumálastofnun gaf út metfjölda vottorða í júlí sem gefa einstaklingum kost á atvinnuleit innan EES án þess að missa bótarétt hér á landi. Fjöldi útgefinna vottorða gæti gefið til kynna aukinn brottflutning erlendra ríkisborgara að mati Seðlabankans.
27. ágúst 2020
Þórólfur Guðnason og Páll Þórhallsson á upplýsingafundi dagsins.
Þriðji hver flugfarþegi skilaði sér til landsins í gær
Á bilinu 8-900 farþegar komu til landsins í gegnum Keflavíkurflugvöll í gær en gert hafði verið ráð fyrir um 2600 farþegum. Nýjar reglur einfalda skimun á landamærunum að sögn verkefnisstjóra þar sem eitt gildir nú fyrir alla.
20. ágúst 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur leggur níu valkosti fyrir stjórnvöld
„Áhrifaríkasta leiðin til að koma í veg fyrir að veiran berist hingað til lands að mínu mati er að skima alla farþega á landamærum, krefja þá um sóttkví í 4-6 daga og skima þá aftur að þeim tíma liðnum,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
12. ágúst 2020
Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 3,8 prósent síðasta árið
Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,2 prósent milli mánaða og mælist nú 649,0 stig.
21. júlí 2020
Sumarúrræði stjórnvalda fyrir námsmenn er liður í tímabundnu átaki stjórnvalda til að skapa náms- og atvinnutækifæri fyrir einstaklinga.
Var ekki heimilt að veita fé til einkaaðila vegna sumarúrræða fyrir námsmenn
Hluti fjárframlaga til háskóla vegna sumarúrræða stjórnvalda fyrir námsmenn fór í að niðurgreiða námskeið endurmenntunardeilda háskólanna. Félag atvinnurekenda hefur sent formlega kvörtun til ESA vegna þessa.
3. júlí 2020
Þrátt fyrir verðlækkun milli mánaða hefur fermetraverð nýbyggðra íbúða hækkað um átta prósent á síðustu tólf mánuðum.
Fermetraverð nýrra íbúða á höfuðborgarsvæðinu lækkar milli mánaða
Í nýrri mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar kemur fram að fermetraverð nýrra íbúða hafi lækkað um fjögur prósent milli mánaða. Munur á verði nýrra íbúða og eldri hefur farið vaxandi á undanförnum þremur árum.
11. júní 2020
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Vilji Bjarna að hvorki tilnefna né samþykkja Þorvald Gylfason sem ritstjóra
Bjarni Benediktsson segir að hann beri ábyrgð á því að Þorvaldur Gylfason hafi ekki verið tilnefndur né samþykktur sem ritstjóri hagfræðisrits. Sýn og áherslur Þorvalds í efnahagsmálum styðji ekki við stefnumótun ráðuneytis sem hann stýri.
11. júní 2020
Endurnýjanlegir orkugjafar eru farnir að saxa á hlutdeild kolabrennslu víða um heim.
Tveir mánuðir án rafmagns frá kolum í Bretlandi
Endurnýjanlegir orkugjafar hafa sótt í sig veðrið í Bretlandi á undanförnum árum. Minnkandi eftirspurn eftir rafmagni í kórónuveirufaraldrinum hefur minnkað hlutdeild kolavera í orkuframleiðslu víða um lönd.
10. júní 2020
Fjölbreytt námskeið standa fólki til boða í sumar og haust í endurmenntunardeildum háskólanna.
Einkafyrirtæki á fræðslumarkaði vilja aðild að sumarúrræðum stjórnvalda fyrir námsmenn
Námskeið á vegum endurmenntunardeilda háskólanna eru endurgreidd í sumar vegna sumarúrræða stjórnvalda. Forsvarsmenn tveggja einkafyrirtækja sem starfa í sama geira segjast ekki hafa tök á að keppa við verðin sem háskólarnir geta nú boðið upp á.
10. júní 2020
Það er ekki hægt að meta störf fólks bara með stimpilklukkunni
Ísland er í alvarlegri efnahagskreppu. Fyrirliggjandi er mörg hundruð milljarða króna tap á rekstri ríkissjóðs í ár, tugir þúsunda eru án atvinnu að öllu leyti eða hluta og þúsundir fyrirtækja standa frammi fyrir algjörri óvissu um hvort þau lifi.
16. maí 2020
Persónuverndarlög hindra ekki birtingu lista yfir fyrirtæki sem nýta hlutabótaleiðina
Persónuvernd segir í svari til Vinnumálastofnunar að persónuverndarlög gildi ekki um fyrirtæki og því sé ekkert í þeim sem geri stofnuninni óheimilt að verða við beiðni um birtingu lista yfir þau fyrirtæki sem nýtt hafa hlutabótaleiðina.
13. maí 2020
Annar dagur án nýrra smita
Upp er runninn þriðji dagurinn án nýrra smita hér á landi frá upphafi faraldursins. Enginn liggur á gjörgæslu vegna COVID-19.
30. apríl 2020
Íslandsbanki frestar greiðslu arðs – Enginn stóru bankanna greiðir út í ár
Allir stóru bankarnir þrír eru hættir við að greiða út arð vegna fordæmalausra aðstæðna á fjármálamörkuðum sem skapast hafa vegna útbreiðslu kórónuveirunnar.
16. mars 2020
Forsætisráðherra segir allan þingheim þurfa að sýna forystu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði að íslenskt samfélag þyrfti að standa saman við þær aðstæður sem eru uppi í ræðu á þingi í dag. „ Við vitum að þetta verður erfitt, en staðan er góð, innviðirnir eru traustir“
12. mars 2020
Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, er fyrstu flutningsmaður tillögunnar.
Vilja að fyrrverandi fangar fái atvinnuleysisbætur eftir afplánun
Þrír þingmenn, einn úr stjórnarliðinu og tveir úr stjórnarandstöðu, vilja að fangar geti unnið sér inn rétt til atvinnuleysisbóta á meðan að þeir sitja inni. Það geri þeir með vinnu, námi eða starfsþjálfun á meðan að afplánun stendur yfir.
6. mars 2020
Erfitt getur verið fyrir eldri innflytjendur að finna upplýsingar um réttindi aldraðra og þjónustu við þá.
Eldri konur af erlendum uppruna „ósýnilegar“ í umræðunni og oft einangraðar
Eldri konur af erlendum uppruna hér á landi eru oft einangraðar og því lítið vitað um ofbeldi eða áreitni sem þær gætu hafa orðið fyrir. Sjaldgæft er að þær leiti sér aðstoðar vegna heimilisofbeldis.
27. febrúar 2020
Bogi Níls Bogason er forstjóri Icelandair.
Icelandair mun ekki geta notað Max-vélarnar í sumar
737 Max-vélar Boeing fara ekki í loftið í sumar. Icelandair reiknar því ekki lengur með þeim í flug félagsins á háannatíma. Félagið býst samt sem áður við því að flytja að minnsta kosti jafn marga farþega og í fyrra til landsins.
22. janúar 2020
Hið góða, hið slæma og hið ófrýnilega
Ásta Sigríður Fjeldsted, fram­kvæmda­stjóri Við­skipta­ráðs Íslands, fer yfir árið 2019.
27. desember 2019
Ísland veiðir næst mest á hvern íbúa
Hlutdeild sjávarútvegsins í gjaldeyrisöflun hefur aukist undanfarin þrjú ár og skilaði greinin um fimmtungi gjaldeyristekna þjóðarbúsins á fyrri helmingi ársins. Ísland er nítjánda stærsta fiskiþjóð heims og veiðir 3,4 tonn á hvern íbúa.
13. desember 2019
Miðflokkurinn fékk 81 milljón króna í ríkisframlög
Miðflokkurinn er búinn að hreinsa upp skuldir sem hann stofnaði til þegar hann tók þátt í þingkosningunum 2017. Eigið fé flokksins fór úr því að vera verulega neikvætt 2017 í að vera jákvætt í fyrra, að uppistöðu vegna ríkisframlaga.
14. nóvember 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
Upp skalt á kjöl klífa
10. nóvember 2019
Verðmiðinn á verksmiðjunni í Helguvík hefur lækkað um 1,4 milljarða
Kísilmálmverksmiðja United Silicon hefur hríðfallið í verði síðasta hálfa árið og er nú metin á rúmlega 20 prósent lægra verði en í lok mars síðastliðins. Arion banki stefnir að því að selja hana, en rúm þrjú ár er síðan að slökkt var á verksmiðjunni.
4. nóvember 2019
Shri Ram Nath Kovind, forseti Indlands
Forseti Indlands flytur erindi í Háskóla Íslands
Shri Ram Nath Kovind, forseti Indlands, er væntanlegur til landsins í opinbera heimsókn en þetta er fyrsta heimsókn forseta Indlands til norræns ríkis.
4. september 2019
Rúmlega 300 þúsund ökutæki í umferð
Ökutækjum Íslendinga hefur fjölgað úr 132 þúsund árið 1995 í 309 þúsund árið 2018. Hlutfall heimila af heildarbílaflotanum er enn langstærst en alls voru 229 þúsund ökutæki skráð á heimili í fyrra.
2. september 2019