Gagnrýna harðlega að ASÍ „hafi tekið þátt í að hvítþvo brot“ SA og Icelandair

Alþýðusamband Íslands hefur að mati stjórnar Eflingar beðið álitshnekki, að því er fram kemur í ályktun stjórnar stéttarfélagsins.

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Auglýsing

Stjórn Efl­ingar lýsir and­stöðu við þátt­töku Alþýðu­sam­bands Íslands í yfir­lýs­ingu sem und­ir­rituð var við Icelandair og Sam­tök atvinnu­lífs­ins og birt í dag 17. sept­em­ber 2020. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórnin sam­þykkti í dag. 

Þá segir að stjórn Efl­ingar gagn­rýni harð­lega að Alþýðu­sam­bandið hafi tekið þátt í „að hvít­þvo brot Icelandair og Sam­taka atvinnu­lífs­ins á vinnu­mark­aðslög­gjöf­inni frá því fyrr í sumar með því að kalla þau „brot á sam­skipta­regl­u­m“.“

Umrædd yfir­lýs­ing veiti enga laga­lega vernd eða trygg­ingu gegn því að önnur fyr­ir­tæki muni síðar beita sömu aðför­um.

Auglýsing

Tæki­fær­issinnuð sér­hags­muna­gæsla einka­fyr­ir­tækis

„Al­þýðu­sam­band Íslands átti að draga Icelandair og Sam­tök atvinnu­lífs­ins til fullrar ábyrgðar fyrir Félags­dómi vegna brota þeirra líkt og áður var sam­þykkt í mið­stjórn ASÍ. Þannig hefði verið stað­inn sóma­sam­legur vörður um rétt­indi launa­fólks.

Stjórn Efl­ingar gagn­rýnir að mið­stjórn Alþýðu­sam­bands Íslands taki með þessum hætti þátt í tæki­fær­is­sinn­aðri sér­hags­muna­gæslu einka­fyr­ir­tæk­is.

Ásetn­ingur Sam­taka atvinnu­lífs­ins um að grafa undan íslenskri vinnu­mark­aðslög­gjöf er öllum kunnur og er umrædd yfir­lýs­ing ósigur í bar­áttu verka­lýðs­hreyf­ing­ar­innar gegn því.

Alþýðu­sam­band Íslands hefur að mati stjórnar Efl­ingar beðið álits­hnekki,“ segir í álykt­un­inn­i. 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Lilja D. Alfreðsdóttir stendur frammi fyrir brekku til að halda sér inni á þingi samkvæmt könnunum.
Hvorki Miðflokkur né Framsókn mælast með mann inni í Reykjavík
Samfylkingin, Sósíalistaflokkur Íslands og Viðreisn mælast á góðri siglingu í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Staða stjórnarflokkanna í höfuðborginni veikist mikið og Framsóknarflokkurinn myndi ekki ná inn manni þar að óbreyttu.
Kjarninn 26. janúar 2021
Verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar fékk 34 vindorkukosti inn á sitt borð í fyrra.
Vindorkukostir sem eru 10 MW eða meira heyri undir rammaáætlun
Lagt er til að land verði flokkað með tilliti til vindorkuvera í tengslum við breytingar á frumvarpi um rammaáætlun. „Telja verður að vindorkuver geti haft í för með sér minna óafturkræft rask en hefðbundnari orkukostir,“ segir í greinargerð.
Kjarninn 26. janúar 2021
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Loðnukvótinn aukinn – Fá að veiða 61 þúsund tonn
Tekist hefur að afstýra loðnubresti þriðja árið í röð. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir að mikið sé í húfi fyrir viðspyrnu efnahagslífsins að loðnuvertíðin verði eins öflug og kostur sé.
Kjarninn 26. janúar 2021
Hámarksálag á reikisímtöl verður lækkað um tæp fjögur prósent
Evrópusambandið hefur sett reglugerð sem lækkar þá upphæð sem fjarskiptafyrirtæki mega rukka fyrir umframnotkun reikisímtala. Til stendur að taka reglugerðina upp í EES-samningnum og þar með hérlendis.
Kjarninn 26. janúar 2021
Tólf gefa kost á sér í forvali um fimm efstu sætin fyrir VG í Norðausturkjördæmi
Framboðsfrestur Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi er runninn út.
Kjarninn 26. janúar 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Fatnaður, geimferðir og sjálfbærni: Þjóðfræðirannsóknir fyrir framtíðina
Kjarninn 26. janúar 2021
Einná ferð á alþjóðaflugvellinum í Aþenu í Grikklandi.
Ísland fyrst Schengen-ríkja til að gefa út rafræn bólusetningarvottorð
Lönd sunnarlega í Evrópu vilja svör við því hvort að samræmd bólusetningarvottorð séu væntanleg á næstunni. Annað sumar án ferðamanna myndi hafa skelfilegar afleiðingar.
Kjarninn 26. janúar 2021
Betra er fyrir alla bóluefnum sé dreift jafnt um allan heiminn, samkvæmt rannsókninni
Iðnríkin myndu tapa á því að hamstra bóluefni
Ný rannsókn sýnir að heimsbúskapurinn gæti orðið fyrir miklu framleiðslutapi ef þróunarlönd verða ekki bólusett fyrir COVID-19 á sama tíma og ríkari lönd. Hér á landi gæti tapið numið allt að 3,7 prósentum af landsframleiðslu.
Kjarninn 25. janúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent