Smit komið upp hjá almannavörnum

Eitt COVID-19 smit hefur greinst hjá almannavarnadeild ríkilögreglustjóra og hafa þrír aðrir starfsmenn deildarinnar farið í sóttkví vegna þess.

Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn
Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn
Auglýsing

Rögn­valdur Ólafs­son, aðstoð­ar­yf­ir­lög­reglu­jónn hjá almanna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra greind­ist jákvæður fyrir kór­ónu­veirunni og hefur verið í ein­angrun síð­ustu daga. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá almanna­varna­deild sem send var á fjöl­miðla í dag. 

Sam­kvæmt til­kyn­ing­unni heils­ast Rögn­valdi vel miðað við aðstæð­ur, en hann er þó ekki ein­kenna­laus. Þrír aðrir starfs­menn deild­ar­innar fóru í sótt­kví eftir að smitið upp­götv­að­ist. Þó er bætt við að ekki sé talið að veik­indi Rögn­valds og sótt­kví sam­starfs­mann­anna hafi áhrif á starf­semi deild­ar­inn­ar.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Meira úr sama flokkiInnlent