Vill ekki tilslakanir næstu tvær til þrjár vikurnar

Sóttvarnarlæknir telur ekki ráðlegt að ráðast í tilslakanir á sóttvarnaraðgerðum næstu vikurnar.

Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir
Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir
Auglýsing

Þórólfur Guðna­son sótt­varn­ar­læknir segir ekki vera mikið rúm fyrir til­slak­anir næstu tvær til þrjár vik­urn­ar, en vill skýra ýmis til­mæli í minn­is­blaði um hertar sótt­varn­ar­að­gerðir eftir 18. októ­ber sem hann sendir heil­brigð­is­ráð­herra í dag. Dag­leg COVID-19 smit voru á svip­uðu róli í gær og und­an­farna daga, en sam­kvæmt Þórólfi er kór­ónu­veiran í línu­legum vext­i. 

Þetta kom fram á upp­lýs­inga­fundi almanna­varna­deildar rík­is­lög­reglu­stjóra og emb­ættis land­læknis klukkan 11 í dag. Á honum fór Þórólfur yfir nýj­ustu tölur um dag­leg smit, en 81 greindust með veiruna í gær. 26 liggja inni á spít­ala, þrír á gjör­gæslu og tveir eru á önd­un­ar­vél. 

Enn grein­ast smitin aðal­lega á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, en 90 pró­sent þeirra sem greindust í gær höfðu lög­heim­ili þar. Sam­kvæmt Þórólfi er þó ánægju­efni að hærra hlut­fall hafi greinst í sótt­kví en áður, en ein­ungis 20 pró­sent smit­aðra voru utan sótt­kví­ar. 

Auglýsing

Núver­andi sótt­varn­ar­að­gerðir renna úr gildi næst­kom­andi sunnu­dag, 18. októ­ber. Þórólfur sagð­ist munu skila minn­is­blaði til heil­brigð­is­ráð­herra í dag um aðgerðir sem eiga að taka við á sunnu­dag­inn, en að hans mati er ekki mikið rúm fyrir til­slak­anir næstu tvær til þrjár vik­urn­ar. Þó segir hann að skýra þurfi ýmis til­mæli sem hafi verið óskýr. 

Sam­kvæmt Þórólfi er ekki búist við því að far­ald­ur­inn gangi jafn­hratt niður þetta skiptið eins og hann gerði í vor, þar sem veiran sé mun útbreidd­ari núna en hún var þá. Þá kunni einnig að vera að það sé ekki mikil sam­staða í land­inu, en Þórólfur bætir þó við að hann geti full­yrt að mik­ill meiri­hluti Íslend­inga fari eftir gild­andi sótt­varn­ar­regl­um. Aftur á móti telur sótt­varn­ar­læknir að vonir til þess að upp­ræta veiruna eins og gert var síð­asta vetur vera minni en þær voru þá.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Smitum og innlögnum fjölgað í Danmörku
Sjáanleg áhrif afléttinga sóttvarnaaðgerða í nágrannalöndunum eru misjöfn sem helgast m.a. af hlutfalli bólusettra og fjölda sýna sem tekin eru. Í Englandi og Danmörku, sem fyrst riðu á vaðið, eru blikur á lofti.
Kjarninn 19. október 2021
Árni Finnsson
Á vonarvöl?
Kjarninn 19. október 2021
Sjókvíareldi á Vestfjörðum.
Framleiðsla í fiskeldi jókst um 169 prósent milli 2016 og 2020
Tekjur fiskeldisfyrirtækja hafa tvöfaldast frá 2016 og útflutningsverðmæti afurða þeirra hafa þrefaldast. Launþegum í geiranum hefur hins vegar ekki fjölgað nálægt því jafn mikið, eða um 32 prósent á sama tímabili.
Kjarninn 19. október 2021
Bensínverð ekki verið hærra síðan 2012
Verðið á heimsmarkaði með olíu hefur margfaldast frá vorinu 2020. Það hefur skilað því að viðmiðunarverð á bensíni á Íslandi hefur einungis einu sinni verið hærra í krónum talið.
Kjarninn 19. október 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Öllum sóttvarnaraðgerðum innanlands verði aflétt eftir mánuð
Frá og með morgundeginum mega 2.000 manns koma saman, grímuskyldu verður aflétt og opnunartímar skemmtistaða lengjast um klukkustund. Svo er stefnt á afléttingu allra aðgerða eftir fjórar vikur.
Kjarninn 19. október 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Íslenskir fjárhundar og endurvinnsla textíls
Kjarninn 19. október 2021
Sjávarútvegurinn greiddi sér 21,5 milljarða króna í arð í fyrra
Hagur sjávarútvegsfyrirtækja landsins, samtala arðgreiðslna og aukins eigin fjár þeirra, hefur vænkast um meira en 500 milljarða króna frá bankahrun. Geirinn greiddi sér meira út í arð í fyrra en hann greiddi í öll opinber gjöld.
Kjarninn 19. október 2021
Ásýnd fyrirhugaðrar uppbyggingar á Orkureitnum séð frá Suðurlandsbraut.
Reitir selja uppbyggingarheimildir á Orkureit á hátt í fjóra milljarða
Félagið Íslenskar fasteignir ehf. mun taka við uppbyggingunni á hinum svokallaða Orkureit á milli Ármúla og Suðurlandsbrautar af Reitum. Áætlaður söluhagnaður Reita af verkefninu er um 1,3 milljarðar króna.
Kjarninn 19. október 2021
Meira úr sama flokkiInnlent