Síðasta vígið fallið: Kórónuveiran komin til allra heimsálfa

Fyrst var það Asía. Svo Evrópa og Norður-Ameríka. Þannig bættust þær við, koll af kolli, heimsálfurnar sem nýja kórónuveiran, SARS CoV-2, greindist í. Það er þó fyrst núna sem hún hefur borist til Suðurskautslandsins, afskekktustu heimsálfu veraldar.

Bernardo O‘Higgins-herstöðin.
Bernardo O‘Higgins-herstöðin.
Auglýsing

Yfir­völd í Chile hafa greint frá því að í það minnsta 58 mann­eskjur á tveimur her­stöðvum á Suð­ur­skauts­land­inu hefðu greinst með kór­ónu­veiruna. Þar með hefur far­aldur COVID-19 náð til allra heims­álfa.  Her­mála­yf­ir­völd í Chile til­kynntu í upp­hafi vik­unnar að 36 manns í Bern­ardo O‘Higg­ins-her­stöð­inni hefðu greinst jákvæðir fyrir veirunni og í gær bár­ust svo tíð­indi af því að 21 hefði sýkst um borð í her­skip­inu Sar­gento Ald­ea. Þá greind­ist eitt smit í þorp­inu Las Estrellas, þar sem her­menn búa á meðan dvöl þeirra á Suð­ur­skauts­land­inu stend­ur. Eng­inn er sagður alvar­lega veik­ur.Borg­arar fleiri ríkja dvelja á Suð­ur­skauts­land­inu en engar fréttir um smit í þeirra röðum hafa enn borist.

Auglýsing


Þrír greindust smit­aðir um borð í her­skip­inu Sar­gento Aldea í síð­ustu viku og hafa allir skip­verjar, 208 tals­ins, verið í ein­angrun um borð í skip­inu síð­an. Skipið hafði átt við­komu á nokkrum stöðum á Suð­ur­skauts­land­inu á tíma­bil­inu 27. nóv­em­ber til 10. des­em­ber.78 millj­ónir manna hafa nú greinst með kór­ónu­veiruna sem er 1 pró­sent jarð­ar­búa sem í heild telja um 7,8 millj­arða. Rúm­lega 1,7 milljón manna hafa lát­ist vegna COVID-19.Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Samgöngustofa brást í eftirliti með WOW air
Samgöngustofa hafði viðskiptalega hagsmuni WOW air að leiðarljósi í einhverjum tilvikum í ákvörðunartöku sem snéri að flugfélaginu. Þá veitti stofnunin ráðuneyti sínu misvísandi upplýsingar. Þetta kemur fram í stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar.
Kjarninn 14. apríl 2021
Erlendir fjárfestar pökkuðu saman og fluttu 115 milljarða úr landi
Fjármagnsflótti hefur verið frá Íslandi síðasta hálfa árið. Þá hafa erlendir fjárfestar sem áttu hér eignir, meðal annars hlutabréf í banka, farið út með 92,6 milljarða króna umfram það sem erlendir fjárfestar hafa fjárfest hér.
Kjarninn 14. apríl 2021
Jóhann Páll Jóhannsson og Ragna Sigurðardóttir
Er mesta aukning atvinnuleysis meðal OECD-ríkja til marks um „góðan árangur“?
Kjarninn 14. apríl 2021
Borgarfulltrúi ráðinn framkvæmdastjóri Icelandic Startups
Kristín Soffía Jónsdóttir hefur verið borgarfulltrúi í Reykjavík frá árinu 2014 en tekur nú við starfi framkvæmdastjóra Icelandic Startups.
Kjarninn 14. apríl 2021
AGS metur nú umfang boðaðra opinberra stuðningsaðgerða íslenskra stjórnvalda rúm 9 prósent, en mat það áður 2,5 prósent.
AGS uppfærði mat sitt á umfangi aðgerða eftir ábendingar íslenskra stjórnvalda
Íslensk stjórnvöld sendu inn ábendingar til AGS vegna gagna sjóðsins um umfang stuðningsaðgerða vegna veirufaraldursins. Umfang boðaðra aðgerða á Íslandi er nú metið á um 9 prósent af landsframleiðslu 2020.
Kjarninn 14. apríl 2021
Fjármálastöðugleikanefnd SÍ
Seðlabankinn kallar eftir endurskipulagningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum
Seðlabankinn segir brýnt að huga að endurskipulagningu skulda ferðaþjónustufyrirtækja, þar sem greiðsluvandi þeirra fari að breytast í skuldavanda þegar greiða á upp lánin sem tekin voru í upphafi faraldursins.
Kjarninn 14. apríl 2021
Sasja Beslik
Boðorðin tíu um sjálfbærar fjárfestingar
Kjarninn 14. apríl 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Ekki til skoðunar að lengja tíma milli 1. og 2. sprautu
Sóttvarnalæknir segir það ekki til skoðunar að lengja tímann milli bóluefnaskammtanna tveggja sem fólki eru gefnir. Sú leið hefur verið farin í mörgum ríkjum til að geta gefið fleirum fyrri sprautuna sem fyrst.
Kjarninn 14. apríl 2021
Meira úr sama flokkiErlent