38 innanlandssmit – ekki fleiri greinst á einum degi síðan í október

Á átta dögum hafa níutíu manns greinst innanlands með kórónuveiruna. Í gær var fjöldinn 38 og hefur ekki verið jafn mikill á einum degi síðan í lok október í fyrra.

kórónuveiran
Auglýsing

Hún er farin að sveigj­ast upp á ný. Kúrfan marg­um­tal­aða. Á aðeins átta dögum hafa níu­tíu manns greinst með kór­ónu­veiruna inn­an­lands. Fjöld­inn hefur verið í kringum tíu flesta dag­ana en í gær, mánu­dag, varð spreng­ing: 38 smit greindust. 163 eru nú í ein­angrun á land­inu og rúm­lega 450 manns eru í sótt­kví. Sú tala gæti átt eftir að hækka hressi­lega í dag.

[ad­spot}

Þetta er að ger­ast á sama tíma og mik­ill meiri­hluti full­orð­inna Íslend­inga er full­bólu­settur eða rúm­lega 252 þús­und manns.

Auglýsing

Einn liggur á sjúkra­húsi með COVID-19. Í fréttum í gær kom fram að ein­kenni hans væru ekki alvar­leg.

Staðan á faraldrinum eftir aldri þeirra sem eru smitaðir. Mynd. COVID.is

Tæp­lega 80 pró­sent þeirra sem greindust inn­an­lands í gær voru utan sótt­kvíar eða 29 ein­stak­ling­ar. Flestir sem eru sýktir eru á aldr­inum 18-29 ára eða 71. Næst­flestir smit­aðra eru á aldr­inum 30-39 ára. Um 78 pró­sent fólks á þessum aldri er þegar full­bólu­sett, að því er fram kemur á covid.­is.

Ell­efu börn sautján ára eða yngri eru smituð af COVID-19. Eitt þeirra er innan við árs gam­alt.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabanka Íslands.
Skuldir fyrirtækja hafa dregist umtalsvert saman en skuldir heimila aukist skarpt
Rúmur þriðjungur skulda íslenskra fyrirtækja er í öðrum gjaldmiðli en íslenskum krónum. Styrking hennar gerði það að verkum að skuldir þeirra drógust verulega saman á síðastliðnu ári.
Kjarninn 9. desember 2021
Hildur Björnsdóttir vill verða borgarstjóri – Ætlar að velta Eyþóri Arnalds úr oddvitasæti
Það stefnir i oddvitaslag hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík í prófkjöri flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Hildur Björnsdóttir ætlar að skora Eyþór Arnalds á hólm.
Kjarninn 8. desember 2021
Um þriðjungi allra matvæla sem framleidd eru í heiminum er hent.
Minni matarsóun en markmiðum ekki náð
Matarsóun Norðmanna dróst saman um 10 prósent á árunum 2015 til 2020. Í því fellst vissulega árangur en hann er engu að síður langt frá þeim markmiðum sem sett hafa verið. Umhverfisstofnun Noregs segir enn skorta yfirsýn í málaflokknum.
Kjarninn 8. desember 2021
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður Pírata.
Þingmaður fékk netfang upp á 53 stafbil
Nýr þingmaður Pírata biðlar til forseta Alþingis að beita sér fyrir því að þingið „þurfi ekki að beygja sig undir óþarfa duttlunga stjórnsýslunnar“.
Kjarninn 8. desember 2021
Árni Stefán Árnason
Blóðmeraníðið – fjandsamleg yfirhylming MAST og fordæming FEIF – Hluti II
Kjarninn 8. desember 2021
Ragnar Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu.
Fyrrverandi eiginkona Ragnar Sigurðssonar segir landsliðsnefndarmann ljúga
Magnús Gylfason, fyrrverandi landsliðsnefndarmaður hjá KSÍ, sagði við úttektarnefnd að hann hefði hitt Ragnar Sigurðsson og þáverandi eiginkonu hans á kaffihúsi daginn eftir að hann var talinn hafa beitt hana ofbeldi. Konan segir þetta ekki rétt.
Kjarninn 8. desember 2021
Róbert segist meðal annars ætla að fara aftur í fjallaleiðsögn.
Róbert hættir sem upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar – „Frelsinu feginn“
Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar mun hætta störfum um áramótin. Hann segist vera þakklátur fyrir dýrmæta reynslu með frábærum vinnufélögum en líka frelsinu feginn.
Kjarninn 8. desember 2021
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Samskiptasaga Kína og Íslands
Kjarninn 8. desember 2021
Meira úr sama flokkiInnlent