ESB stofni sameiginlegan her gegn Rússum

juncker.jpg
Auglýsing

Evr­ópa ætti að sam­eina hern­að­ar­lega krafta sína til að verja álf­una fyrir ágangi Rússa. Þetta leggur Jean-Claude Juncker, for­seti fram­kvæmda­stjórnar Evr­ópu­sam­bands­ins, til í við­tali við þýska blaðið Welt am Sonntag sem kom út í gær.

„Það mundi sýna Rússum að okkur sé alvara í verndun gilda Evr­ópu­sam­bands­ins,“ sagði Juncker meðal ann­ars í við­tal­inu. „Slíkur her [sam­ein­aður Evr­ópu­her] mundi hjálpa okkur að búa til sam­eig­in­lega utan­rík­is­stefnu og sam­þætta þjóð­varn­ar­á­ætl­un, auk þess að takast sinna skyldum Evr­ópu í heim­in­um.“

Juncker sagði NATO ein­fald­lega ekki duga því í varn­ar­banda­lag­inu væru ríki sem ekki væru í Evr­ópu­sam­band­inu (ES­B). Sam­eig­in­legur Evr­ópu­her mundi senda mik­il­væg skila­boð til umheims­ins. Frá þessu er meðal ann­ars greint á vef Reuters.

Auglýsing

ESB býr þegar yfir sveitum sem hægt er að kalla út með skömmum fyr­ir­vara en slíkar sveitir hafa aldrei verið kall­aðar út í stríði eða átök­um. Leið­togar Evr­ópu­sam­bands­ins hafa sagst vilja auka hern­að­ar­lega mögu­leika sam­bands­ins en slíkt hefur mætt and­stöðu meðal Breta.

Bretar telja stærra hern­að­ar­hlut­verk ESB grafa undan NATO en Þjóð­verjar hafa þegar tekið undir hug­mynd Junckers. Ursula von der Leyen, varn­ar­mála­ráð­herra Þýska­lands, sagði í við­tali við þýska útvarps­stöð að „fram­tíð okkar sem Evr­ópu­búa felur í sér að á ein­hverjum tíma­punkti verði Evr­ópu­her.“

Breski sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn (UKIP) hefur þegar sagt hug­myndir um Evr­ópu­her vera „hræði­legan fyrir Bret­land.“ Mike Hookem, tals­maður UKIP í varn­ar­mál­um, hefur bent á Evr­una sem dæmi: „Við höfum öll séð hversu illa ESB hefur klúðrað evru­hag­kerf­inu, svo hvernig getum við ímyndað okkur að treysta þeim fyrir vörnum Bret­lands.“

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Leggja fram ólíkar breytingar á erfðafjárskatti
Fjármálaráðherra og þingmenn Viðreisnar hafa lagt fram tvö ólík frumvörp um breytingar á lögum um erfðafjárskatt. Mikill munur er á frumvörpunum en annað tekur meðal annars mið af skattstofni dánarbúsins en hitt af arfgreiðslum hvers erfingja fyrir sig.
Kjarninn 18. október 2019
Kristbjörn Árnason
Koxgráa spillingar þjóðfélagið Ísland!
Leslistinn 18. október 2019
Punktur Punktur
Punktur Punktur
Punktur Punktur – Nr. 5 Guðmundur Atli Pétursson - ljósahönnuður hjá RÚV.
Kjarninn 18. október 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Stóraukin áhersla á náttúruvernd
Kjarninn 18. október 2019
Molar
Molar
Molar – Lækkanir, Austin Texas og Guðmundur Jaki
Kjarninn 18. október 2019
Seðlabankinn dæmdur til að veita blaðamanni Fréttablaðsins upplýsingar
Seðlabanki Íslands var í morgun dæmdur til að afhenda blaðamanni Fréttablaðsins upplýsingar um samning sem Már Guðmundsson, þáverandi seðlabankastjóri, gerði við Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans.
Kjarninn 18. október 2019
Ísland á gráa listann vegna peningaþvættis
Ísland hefur verið sett á gráa lista FATF ásamt Mongólíu og Simbabve. Aðgerðir sem ráðist hefur verið í síðastliðið eitt og hálft ár reyndust ekki nægjanlegar.
Kjarninn 18. október 2019
Helgi Magnússon eignast allt Fréttablaðið – Jón Þórisson nýr ritstjóri
Fjárfestirinn Helgi Magnússon hefur keypt þann hluta í Torgi, útgáfufélagi Fréttablaðsins, sem hann átti ekki fyrir. Til stendur að sameina Fréttablaðið og Hringbraut.
Kjarninn 18. október 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None