Meirihluti smita enn að greinast utan sóttkvíar

Um 72 prósent þeirra sem greindust með veiruna innanlands í gær voru utan sóttkvíar. Um þriðjungur nýgreindra er óbólusettur.

Sýnataka
Auglýsing

82 smit greindust inn­an­lands í gær sam­kvæmt tölum sem birt­ust á COVID.is fyrir klukkan 11. Enn er þó verið að greina sýni sem tekin voru í gær og smittalan er því hærri. Meiri­hluti þeirra 82 smita sem upp­lýs­ingar liggja fyrir um er bólu­sett­ur. Um þriðj­ungur hóps­ins er hins vegar óbólu­sett­ur. Í kringum 72 pró­sent smit­anna greindust hjá fólki utan sótt­kví­ar.

Yfir 4.000 sýni voru tekin inn­an­lands í gær, þar af rúm­lega þrjú þús­und svokölluð ein­kenna­sýni.

Sem fyrr eru flestir smit­aðra í ald­urs­hópnum 18-29 ára eða 320 manns. Um 40 pró­sent þeirra sem greindir voru með veiruna í gær eru á þeim aldri. Um 30 nýgreindra eru 40 ára eða eldri.

Auglýsing

Á átta dögum hefur 141 óbólu­settur ein­stak­lingur greinst með veiruna.

Tæp­lega 2.000 manns eru nú í sótt­kví og 685 með COVID-19 sjúk­dóm­inn og í ein­angr­un.

Nýgengi inn­an­lands­smita hefur hækkað hratt síð­ustu daga og er nú komið í 176,2 á hverja 100 þús­und íbúa. Staðan gæti skilað Íslandi á rauðan lista í lita­kóð­un­ar­kerfi ESB sem stuðst er við þegar tak­mark­anir eru settar á ferða­lög fólks innan ríkja sam­bands­ins. Lita­kortið verður upp­fært síðar í vik­unni.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ástþrúður Kristín Jónsdóttir
Lífeyrisþegi styrkir bótaþega
Kjarninn 25. september 2021
Indriði H. Þorláksson
Hvern á að kjósa?
Kjarninn 25. september 2021
Hvernig rættust kosningaspárnar árin 2016 og 2017?
Kjarninn setur nú fram kosningaspá fyrir alþingiskosningar í samstarfi við Baldur Héðinsson í þriðja sinn, en spáin gefur fyrirliggjandi könnunum vægi samkvæmt reikniformúlu Baldurs. Hvernig hefur spáin gengið eftir í fyrri tvö skiptin?
Kjarninn 25. september 2021
Ívar Ingimarsson
Reykjavík er náttúrulega best
Kjarninn 25. september 2021
Magnús Hrafn Magnússon
Hver á lag?
Kjarninn 25. september 2021
Bækur Enid Blyton hafa hafa selst í rúmlega 600 milljónum eintaka og verið þýddar á meira en 90 tungumál.
762 bækur
Útlendingar, svertingjar, framandi, sígaunar. Stela, hóta, svíkja, lemja. Vesalingar og ómerkilegir aumingjar. Þetta orðfæri þykir ekki góð latína í dag, en konan sem notaði þessi orð er einn mest lesni höfundur sögunnar. Enid Blyton.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Líkur frambjóðenda á að komast inn á Alþingi
Kjarninn birtir síðustu þingmannaspá sína í aðdraganda kosninga. Ljóst er að margir frambjóðendur eiga fyrir höndum langar nætur til að sjá hvort þeir nái inn eða ekki og töluverðar sviptingar hafa orðið á líkum ýmissa frá byrjun viku.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Meiri líkur en minni á að ríkisstjórnin haldi velli
Samkvæmt síðustu kosningaspánni mun Framsóknarflokkurinn verða í lykilstöðu í fyrramálið þegar kemur að myndun ríkisstjórnar, og endurheimtir þar með það hlutverk sem flokkurinn hefur sögulega haft í íslenskum stjórnmálum.
Kjarninn 25. september 2021
Meira úr sama flokkiInnlent