Norður-Kórea mundi ekki þyrma lífi neins Bandaríkjamanns

nordur-korea.jpg
Auglýsing

Ef Norð­ur­-Kórea mætir Banda­ríkj­unum á víg­vell­inum á ný munu Norð­ur­-Kóreu­menn tryggja að eng­inn Amer­ík­ani kom­ist lífs af, segir Kim Jong-un, leið­togi Norð­ur­-Kóreu. 62 ára vopna­hléssamn­ingi er nú fagnað í Pjongj­ang.

Kóreu­stríð­inu lauk aldrei form­lega með frið­ar­samn­ingi heldur hefur vopna­hlé ríkt milli Norð­ur- og Suð­ur­-Kóreu og banda­manna þeirra síðan 27. júlí 1953. Þá var her­laust svæði meðal ann­ars skil­greint til þess að skilja á milli ríkj­anna. Stjórn­völd í Pjongj­ang hafa alltaf fagnað samn­ingnum sem upp­gjöf banda­manna í suðri.

Fólk á götum höf­uð­borg­ar­innar Pjongj­ang fylgd­ist með ræð­um, veif­aði fánum og hróp­aði sig­ur­orð yfir banda­rískri heims­valda­stefnu, meira en hálfri öld eftir að strí­ið­inu lauk. „Tíma­bilið þegar Banda­ríkin kúg­aði okkur með kjarn­orku­sprengjum er lið­ið. Banda­ríkin eru ekki lengur upp­spretta hót­ana og hræðslu okkar heldur erum við helsta ógn Banda­ríkj­anna,“ sagði Kim Jong-un í ræðu sem sjón­varpað var í rík­is­sjón­varpi Norð­ur­-Kóreu.

Auglýsing

Í gær, sunnu­dag, hót­aði nýr varn­ar­mála­ráð­herra lands­ins, Pak Yong Sik, því að stjórn­völd væru nú reiðu­búin að berjat gegn Banda­ríkj­unum þar til eng­inn væri eftir til að skrifa undir upp­gjaf­ar­skjal.

north-korea-kim-jong-un Kim Jong-un, þriðji ætt­liður leið­toga í Norð­ur­-Kóreu, hefur fylgt línu föður síns og afa í áróð­urs­stríði lands­ins gegn Vest­ur­veld­un­um.

 

Banda­ríkin vilja semja um kjarn­ork­unaYf­ir­maður sendi­nefndar Banda­ríkj­anna um kjarn­orku­á­ætlun Norð­ur­-Kóreu í Seul, höf­uð­borg Suð­ur­-Kóreu, sagði blaða­mönnum í dag að Banda­ríkin séu til­búin til að semja um kjarn­orku­á­ætl­un­ina. „Samn­ing­ur­inn við Íran er frá­bært dæmi um lið­leika Banda­ríkj­anna í samn­ingum og vilja til að vinna með þjóðum sem við höfum átt í lang­vinnum deilum við,“ sagði Sid­ney Seiler.

Samn­ing­ur­inn við Íran, sem Banda­ríkin gerðu á dög­un­um, sýni einnig að gatan sé greið vilji Norð­ur­-Kórea losna úr diplómat­ískri og efna­hags­legri ein­angr­un, sagði Seiler einnig.

Löndin fimm sem sögu­lega hafa leitt við­ræður um kjarn­orku­á­ætlun Norð­ur­-Kóreu, hefur ekki hist form­lega að ræða málið í sex ár. Allar þreyf­ingar um að hitt­ast aftur hafa engu skil­að. Löndin fimm eru Banda­rík­in, Suð­ur­-Kór­ea, Kína, Japan og Rúss­land.

Stjórn­völd nyrðra hafa þegar sagt að þau hafi ekki áhuga á samn­ing við Banda­ríkin eins og Íran hefur gert.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Skipstjóri Samherja: Kemur á óvart að vera sakaður um brot
Arngrímur Brynjólfsson var handtekinn í Namibíu. Hann segist ekki vita til þess að skipið sem hann stýrir hafi veitt ólöglega.
Kjarninn 21. nóvember 2019
Kalla eftir hugmyndum frá almenningi um vannýtt matvæli
Verkefni á vegum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra óskar eftir hugmyndum frá almenningi og framleiðendum um hvernig megi skapa verðmæti úr vannýtum matvælum. Nemendur við Hótel- og matvælaskólanum munu síðan nýta hugmyndirnar við gerð nýrra rétta.
Kjarninn 21. nóvember 2019
Ilia Shuma­nov, aðstoð­ar­fram­kvæmda­stjóri Rúss­lands­deildar Tran­sparency International
Umræðufundur um rússneskt samhengi Samherjamálsins
Á morgun fer fram umræðufundur um baráttuna gegn alþjóðlegu peningaþvætti á Sólon. Aðstoðarframkvæmdastjóri Rússlandsdeildar Transparency International mun halda fyrirlestur um helstu áskoranir peningaþvættis og leiðir til að rannsaka það.
Kjarninn 21. nóvember 2019
Jón Sigurðsson, stjórnarformaður Stoða.
Jón Sigurðsson kominn í stjórn Símans – Verður stjórnarformaður
Sitjandi stjórnarformaður Símans, Betrand Kan, var felldur í stjórnarkjöri í dag. Stoðir, stærsti hluthafi Símans, eru komin með mann inn í stjórn.
Kjarninn 21. nóvember 2019
Fimmta hvert heimili á leigumarkaði undir lágtekjumörkum
Rúmlega 31 þúsund einstaklingar voru undir lágtekjumörkum í fyrra eða um 9 prósent íbúa á Íslandi. Hlutfall leigjenda undir lágtekjumörkum er mun hærra en á meðal þeirra sem eiga húsnæði.
Kjarninn 21. nóvember 2019
Íslenskur skipstjóri í haldi í Namibíu
Skipstjóri sem starfaði árum saman hjá Samherja er í gæsluvarðhaldi í Namibíu eftir að hafa verið handtekinn fyrir ólöglegar veiðar.
Kjarninn 21. nóvember 2019
Svanhildur Nanna og Guðmundur selja allan hlutinn sinn í VÍS
Þriðji stærsti eigandinn í VÍS hefur selt allan hlut sinn á tæplega 1,6 milljarða króna. Er líka á meðal stærstu eigenda í Kviku. Eigendurnir eru til rannsóknar hjá héraðssaksóknara.
Kjarninn 21. nóvember 2019
Uppskipting Samherja veitti skjól gegn víðtækri upplýsingagjöf
Velta Samherja eins og hún var á árinu 2018 var það há að samstæðan var við það að þurfa að veita skattayfirvöldum víðtækar upplýsingar um tekjur og skatta allra félaga innan hennar í þeim löndum sem þau starfa.
Kjarninn 21. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None