Tíu mikilvægustu hlutirnir í heiminum í dag

Business Insider tekur saman lista yfir mikilvægustu heimsfréttir dagsins í dag. Eftirmálar jarðskjálfta, indverskir gangsterar og viðurkenning Rússa.

Meira en 300 manns fórust í snörpum jarðskjálfta í Afganistan og Pakistan.
Meira en 300 manns fórust í snörpum jarðskjálfta í Afganistan og Pakistan.
Auglýsing

1  300 manns hið minsta fór­ust í hörðum jarð­skjálfta sem reið yfir norð­ur­héruð Afganistan og Pakistan í gær. Meira en 4.000 híbýli eru ónýt og erf­ið­lega hefur gengið að senda hjálp­ar­að­stoð vegna ótryggs ástands á þessu svæði.

2  Unnar kjör­vörur á borð við skinku og pylsur geta valdið krabba­meini sam­kvæmt skýrslu Alþjóða heil­brigð­is­stofn­un­ar­inn­ar.Auglýsing

3  Banda­rískur tund­ur­spillir sil­gdi nærri mann­gerðri eyju Kín­verja í Suð­ur­-Kína­hafi. Kín­verjar gera til­kall til Sprat­ly-eyja­kla­s­ans sem er gríð­ar­lega umdeild­ur. Ráða­menn í Kína hafa for­dæmt Banda­ríkja­stjórn fyrir að ógna full­veldi Kína.

4  Indónesía ætlar að taka þátt í Kyrra­hafs­sam­starf­inu sem mun verða stærsta frí­versl­un­ar­sam­starf í heimi ef það verður að veru­leika. Áður hafa lönd á borð við Ástr­al­íu, Kana­da, Jap­an, Mexíkó, Víetnam og Banda­ríkin sagst ætla að taka þátt.

5  Rússar við­ur­kenna að hafa sent her­sveitir til Sýr­lands síð­ustu vikur til þess að styðja við bakið á stjórn­völdum í Sýr­landi og for­set­anum Bashar al-Assad.

6  Svæði við Persaflóa verða að lík­indum of heit fyrir mann­fólk árið 2100 vegna hlýn­unar lofts­lags. Þetta eru nið­ur­stöður rann­sóknar á áhrifum lofts­lags­breyt­inga sem birt­ist í tíma­rit­inu Nat­ure Climate Change.

7  Barack Obama og þing­flokkur Repúblik­ana hafa kom­ist að sam­komu­lagi um auknar fjár­veit­ingar til heil­brigð­is­trygg­inga og líf­eyr­is­sjóðs­ins. Báðar deildir banda­ríska þings­ins eiga eftir að sam­þykkja áætl­un­ina.

Chhota Rajan

8  Helsti þrjótur Ind­lands, kall­aður Chhota Rajan, hefur verið hand­samaður eftir 20 ára flótta undan lögum og reglu. Rajan er höf­uð­paur í risa­stórum ind­verskum glæpa­sam­tökum en var í fríi á Bali í gær þegar hann var tekin fast­ur.

9  Vara­for­seti Maldíveyja hefur verið hand­tekin fyrir að tengsl sín við bana­til­ræði við for­setan Abdulla Yameen í síð­asta mán­uði. Sprengja átti upp bát Yameen á meðan hann var um borð.

10  Banda­ríska versl­un­ar­keðjan Wal­mart hefur óskað eftir leyfi hjá banda­rískum stjórn­völdum til að fljúga drónum í vöru­af­hend­ing­ar.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Bankastjórar Arion banka kaupa hlutabréf fyrir 230 milljónir
Benedikt Gíslason bankastjóri og Ásgeir Helgi Reykfjörð aðstoðarbankastjóri keyptu hlutabréf í bankanum í dag.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Þorsteinn Már vonar að tímabundið brotthvarf rói umræðu um Samherja
Þorsteinn Már Baldvinsson segir í viðtali við Vísi að Samherji sé ekki sálarlaust fyrirtæki. Honum blöskrar umræða um fyrirtækið í kjölfar afhjúpandi þáttar Kveiks um starfsemi Samherja í Namibíu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Indriði H. Þorláksson
Samherji í gráum skugga
Kjarninn 14. nóvember 2019
Björgólfur í leyfi frá störfum sem stjórnarformaður Íslandsstofu
Björgólfur Jóhannsson tekur við sem forstjóri Samherja tímabundið.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Leifur Gunnarsson
Takmarkanir á tímum tæknibyltinga – Staða fólks með sykursýki 1 í dag
Kjarninn 14. nóvember 2019
Mosfellsbær heldur áfram að stækka
Íbúum Mosfellsbæjar hefur fjölgað gríðarlega á síðasta áratug sem og nýjum íbúðum. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar býst við áframhaldandi fjölgun íbúa á næsta ári.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Haukur Arnþórsson
Hugleiðingar um tengsl stjórnmála og sjávarútvegs
Kjarninn 14. nóvember 2019
Svæðið sem um ræðir
Steypuvinna vegna Landsbankabyggingarinnar – Reikna með að fara 190 ferðir á einum degi
Botnplata nýju Landsbankabyggingarinnar á Austurbakka 2 verður steypt laugardaginn næstkomandi. Meðan unnið er þarf að loka hægri akrein Kalkofnsvegar í átt að Lækjargötu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None