Tíu mikilvægustu hlutirnir í heiminum í dag

Business Insider tekur saman lista yfir mikilvægustu heimsfréttir dagsins í dag. Eftirmálar jarðskjálfta, indverskir gangsterar og viðurkenning Rússa.

Meira en 300 manns fórust í snörpum jarðskjálfta í Afganistan og Pakistan.
Meira en 300 manns fórust í snörpum jarðskjálfta í Afganistan og Pakistan.
Auglýsing

1  300 manns hið minsta fór­ust í hörðum jarð­skjálfta sem reið yfir norð­ur­héruð Afganistan og Pakistan í gær. Meira en 4.000 híbýli eru ónýt og erf­ið­lega hefur gengið að senda hjálp­ar­að­stoð vegna ótryggs ástands á þessu svæði.

2  Unnar kjör­vörur á borð við skinku og pylsur geta valdið krabba­meini sam­kvæmt skýrslu Alþjóða heil­brigð­is­stofn­un­ar­inn­ar.Auglýsing

3  Banda­rískur tund­ur­spillir sil­gdi nærri mann­gerðri eyju Kín­verja í Suð­ur­-Kína­hafi. Kín­verjar gera til­kall til Sprat­ly-eyja­kla­s­ans sem er gríð­ar­lega umdeild­ur. Ráða­menn í Kína hafa for­dæmt Banda­ríkja­stjórn fyrir að ógna full­veldi Kína.

4  Indónesía ætlar að taka þátt í Kyrra­hafs­sam­starf­inu sem mun verða stærsta frí­versl­un­ar­sam­starf í heimi ef það verður að veru­leika. Áður hafa lönd á borð við Ástr­al­íu, Kana­da, Jap­an, Mexíkó, Víetnam og Banda­ríkin sagst ætla að taka þátt.

5  Rússar við­ur­kenna að hafa sent her­sveitir til Sýr­lands síð­ustu vikur til þess að styðja við bakið á stjórn­völdum í Sýr­landi og for­set­anum Bashar al-Assad.

6  Svæði við Persaflóa verða að lík­indum of heit fyrir mann­fólk árið 2100 vegna hlýn­unar lofts­lags. Þetta eru nið­ur­stöður rann­sóknar á áhrifum lofts­lags­breyt­inga sem birt­ist í tíma­rit­inu Nat­ure Climate Change.

7  Barack Obama og þing­flokkur Repúblik­ana hafa kom­ist að sam­komu­lagi um auknar fjár­veit­ingar til heil­brigð­is­trygg­inga og líf­eyr­is­sjóðs­ins. Báðar deildir banda­ríska þings­ins eiga eftir að sam­þykkja áætl­un­ina.

Chhota Rajan

8  Helsti þrjótur Ind­lands, kall­aður Chhota Rajan, hefur verið hand­samaður eftir 20 ára flótta undan lögum og reglu. Rajan er höf­uð­paur í risa­stórum ind­verskum glæpa­sam­tökum en var í fríi á Bali í gær þegar hann var tekin fast­ur.

9  Vara­for­seti Maldíveyja hefur verið hand­tekin fyrir að tengsl sín við bana­til­ræði við for­setan Abdulla Yameen í síð­asta mán­uði. Sprengja átti upp bát Yameen á meðan hann var um borð.

10  Banda­ríska versl­un­ar­keðjan Wal­mart hefur óskað eftir leyfi hjá banda­rískum stjórn­völdum til að fljúga drónum í vöru­af­hend­ing­ar.

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ýmsar hættur í krefjandi „hagstjórn í hálaunalandi“
Gylfi Zoega heldur áfram umfjöllun sinni um stöðu mála í hagkerfinu. Í síðustu grein, sem birtist í Vísbendingu, fjallaði hann um efnahagslífið í hálaunalandi, en að þessu sinni er hugað að hagstjórninni.
Kjarninn 16. febrúar 2020
STARA - The Music of Halldór Smárason: verkefni sem samfélagið umvafði
Halldór Smárason safnar fyrir útgáfu á fyrstu plötu sinni á Karolina fund.
Kjarninn 16. febrúar 2020
Hilmar Þór Björnsson
Kynningarferli í skipulagi – Elliðaárdalur
Kjarninn 16. febrúar 2020
Verksmiðjan hefur ekki verið starfrækt síðan haustið 2017.
Verðmiðinn á verksmiðjunni í Helguvík lækkaði um 4,2 milljarða á níu mánuðum
Bókfært virði kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík er komið niður í 2,7 milljarða króna. Óvissa á mörkuðum fyrir silíkon hefur neikvæð áhrif á söluferli verksmiðjunnar.
Kjarninn 16. febrúar 2020
Tapaði rifrildi og varð vegan
Samviskan er svo mikilvægt tól, hún er áttavitinn okkar, segir Eydís Blöndal, varaþingmaður VG. Hún segir okkur þurfa að endurskoða það sem við teljum lífsgæði og hætta að líta á jörðina eins og hún sé eingöngu til fyrir mannfólk.
Kjarninn 16. febrúar 2020
Grænlenski olíudraumurinn lifir enn
Þrátt fyrir mikla leit að olíu og margar tilraunaboranir sem hafa engan árangur borið hyggst grænlenska landsstjórnin ekki leggja árar í bát. Landsstjórnin kynnir þessa dagana nýja olíuáætlun.
Kjarninn 16. febrúar 2020
Alibaba varar við víðtækum áhrifum veirunnar í Kína
Stærsta sölutorg á netinu í heiminum, Alibaba, varar við því að áhrifin af Kórónaveirunni verði víðtæk í Kína og að merki um það séu þegar farin að sjást.
Kjarninn 15. febrúar 2020
Árni Stefán Árnason
Hundahald á Íslandi - réttarstaða hunda og eigenda þeirra
Kjarninn 15. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None