Umsókn um líf- og sjúkdómatryggingu frestað vegna „óljósra aukaverkana af bóluefni“

Kona sem sótti um líf- og sjúkdómatryggingu hjá TM fékk ekki trygginguna heldur var umsókninni frestað vegna óljósra aukaverkana af bóluefni. Embætti landlæknis hefur ekki heyrt af málum sem þessu.

tm_9953427524_o.jpg
Auglýsing

„TM líf­trygg­ingar hf. hefur haft umsókn þína um líf- og sjúk­dóma­trygg­ingu til skoð­un­ar. Það er nið­ur­staða áhættu­mats félags­ins að það verður því miður að fresta henni vegna óljósra auka­verk­ana af bólu­efni. Félagið er reiðu­búið að skoða nýja umsókn frá þér síð­ar.“

Þannig hljómar svar trygg­inga­fé­lags­ins TM við umsókn konu um líf- og sjúk­dóma­trygg­ingu, sem Kjarn­inn hefur undir hönd­um. Sam­kvæmt fyr­ir­tæk­inu hefur það einu sinni frestað slíkri umsókn og aldrei neit­að. Að sögn kon­unnar var hún spurð í umsókn­ar­ferl­inu hvort hún hefði upp­lifað ein­hver „hjarta­vanda­mál“ og sagði hún frá því að hún hefði fundið fyrir hjart­slátt­ar­trufl­unum eftir bólu­setn­ingu. Einnig að blæð­ingar hefðu orðið óreglu­leg­ar.

Kjarn­inn sendi fyr­ir­spurnir á hin stærstu trygg­inga­fé­lög­in, Sjóvá og VÍS, en sam­kvæmt svörum frá þeim hafa þau ekki frestað eða hafnað umsóknum um líf- og sjúk­dóma­trygg­ingar á þessum for­send­um.

Í svari emb­ættis land­læknis við fyr­ir­spurn Kjarn­ans kemur fram að þau hafi „ekk­ert heyrt af málum sem þessum“.

Auglýsing

Yfir 280.000 Íslend­ingar full­bólu­settir

Sam­kvæmt upp­lýs­ingum á covid.is eru 90 pró­sent lands­manna full­bólu­sett­ir, 12 ára og eldri. 286.323 ein­stak­lingar hafa fengið að minnsta kosti einn skammt, 281.841 ein­stak­lingur hefur verið full­bólu­settir og 121.234 ein­stak­lingar fengið örv­un­ar­skammt.

Þórólfur Guðna­son sótt­varna­læknir hefur frá upp­hafi hvatt fólk til að bólu­setja sig og nú síð­ast í gær, 8. des­em­ber. í pistli á covid.­is.

„Þar sem að delta afbrigði kór­óna­veirunnar er enn í miklum meiri­hluta hér og erlendis þá er mik­il­vægt að allir mæti í bólu­setn­ingu og þiggi jafn­framt örv­un­ar­skammt. Ávinn­ingur af bólu­setn­ingu og sér­stak­lega örv­un­ar­skammti er ótví­ræð­ur,“ skrif­aði hann.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Rannsóknarskipið Hákon krónprins við rannsóknir í Norður-Íshafi.
Ískyggilegar niðurstöður úr Norður-Íshafi
Lífríkið undir ísnum í Norður-Íshafinu er ekki það sem vísindamenn áttu von á. Í nýrri rannsókn kom í ljós að vistkerfið einkennist ekki af tegundum sem helst einkenna hin köldu heimskautasvæði.
Kjarninn 17. ágúst 2022
Ingrid Kuhlman
Tölum um dauðann
Kjarninn 17. ágúst 2022
Lilja Alfreðsdóttir er menningar- og viðskiptaráðherra.
Stefnt að því að sameina þrjá tónlistarsjóði í einn og skilgreina Sinfó sem þjóðareign
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur lagt fram drög að nýjum heildarlögum um tónlist. Stofna á Tónlistarmiðstöð, sjálfseignarstofnun sem á að verða hornsteinn íslensks tónlistarlífs og rekin með svipuðum hætti og Íslandsstofa.
Kjarninn 17. ágúst 2022
Í sumar hafa tugir borga í Kína lýst yfir hættuástandi vegna hita.
Verksmiðjum lokað og mikill uppskerubrestur blasir við
Hitabylgja sumarsins hefur haft gríðarleg áhrif á stórum landsvæðum í Kína. Rafmagn er skammtað og algjörum uppskerubresti hefur þegar verið lýst yfir á nokkrum svæðum.
Kjarninn 17. ágúst 2022
Seðlabankinn mun kynna næstu stýrivaxtaákvörðun í næstu viku.
Búast við að stýrivextir verði komnir upp í sex prósent í byrjun næsta árs
Markaðsaðilar vænta þess að verðbólgan sé við hámark nú um stundir en að hún muni hjaðna hægar. Í vor bjuggust þeir við að verðbólga eftir ár yrði fimm prósent en nú telja þeir að hún verði 5,8 prósent.
Kjarninn 17. ágúst 2022
Segja toppana í samfélaginu hafa tekið sitt og að lágmark sé að launafólk fái það sama
Í Kjarafréttum Eflingar er lagt til að almenn laun hækki um 52.250 krónur á mánuði miðað við núverandi verðbólgu. Ríkið þurfi auk þess að koma að kjarasamningaborðinu með tug milljarða króna aðgerðir til að bæta stöðu þeirra verst settu í samfélaginu.
Kjarninn 17. ágúst 2022
Starfsmenn Hvals hf. komu dróna svissneska ríkisfjölmiðilsins til lögreglunnar á Akranesi án þess að til húsleitaraðgerðar þyrfti að koma.
Hvals-menn skiluðu dróna svissneska ríkisfjölmiðilsins til lögreglu
Lögreglan á Akranesi fékk kvikmyndatökudróna sem starfsmenn Hvals hf. hirtu af starfsmönnum svissnesks ríkisfjölmiðils afhentan og kom honum til eigenda sinna. Bæði drónaflugið og drónastuldurinn eru á borði lögreglunnar.
Kjarninn 17. ágúst 2022
Suðurhringþokan mynduð af WEBB-sjónaukanum í tveimur ólíkum útfærslum.
2.000 ljósár á sextíu sekúndum
Þau sem dreymir um að ferðast um geiminn ættu ekki að láta nýtt myndband geimferðastofnana Bandaríkjanna og Evrópu framhjá sér fara. Á sextíu sekúndum er boðið upp á 2.000 ljósára ferðalag með hjálp hins magnaða WEBB-sjónauka.
Kjarninn 16. ágúst 2022
Meira úr sama flokkiInnlent