Það er oft erfitt fyrir frumkvöðla að átta sig á því hvar eigi að ná í fjármagn. Kristján Freyr Kristjánsson, hjá Meniga og áður Klak Innovit, segir frumkvöðla þurfa að reyna að sannfæra fjárfesta til þess að leggja þeim til fé á grundvelli trúar á fólkið sem stendur að baki hugmyndinni. Hún sé oft hálfgert aukaatriði á meðan eldmóður, dugnaður og vilji til þess að taka við góðum ráðum frá öðrum geti ráðið úrslitum.
[video width="640" height="360" mp4="http://kjarninn.s3.amazonaws.com/old/2014/05/Meniga-SD.mp4"][/video]
Auglýsing