BSF Production er eitt þeirra fyrirtækja sem nú þróar viðskiptahugmynd sína áfram í tengslum við Startup Reykjavík viðskiptahraðalinn.
Fyrirtækið hyggur á innflutning á svokölluðu skordýrahveiti sem það ætlar að nota til að framleiða próteinstykki. BSF Production ætlar sem sagt að hefja framleiðslu á matvælum á Íslandi úr skordýrum.
Kjarninn ræddi við Stefán Atla Thoroddsen, sem er einn stofnenda BSF Production, um verkefnið og framtíðina.
Auglýsing
[embed]http://issuu.com/kjarninn/docs/2014_07_10/34[/embed]