Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Pæling dagins: Áhættudreifing Norðmanna gulls ígildi

000-Par1126486.jpg
Auglýsing

Pæl­ing dags­ins er hluti af dag­legum frétta­pósti Kjarn­ans, þar sem farið er yfir það helsta í inn­lendum og erlendum frétt­um. Í pæl­ingu dags­ins er athygl­is­verðum hlutum velt upp.

Í gær var á það bent að gengi bréfa í N1 hefði hækkað um ríf­lega 50 pró­sent frá því í júlí, og síðan til dags­ins í dag, sam­hliða verð­fall­inu á olíu á heims­mörk­uð­um. Það er þó eðli­legt að halda því til haga, að ákveðið var að lækka hlutafé félags­ins um tæp­lega fjóra millj­arða króna í októ­ber, og greiða út til hlut­hafa, eins og Kjarn­inn greindi raunar ítar­lega frá. Í því sam­hengi er ekki óeðli­legt að mark­aðsvirðið hafi hækk­að. Gagn­vart almenn­ingi, sem kannski þekkir ekki þennan bak­grunn, kann það að skjóta skökku við að gengi bréfa félags­ins hækki mikið á sama tíma og miklar hremm­ingar herja á olíu­iðn­að­inn í heim­in­um. Í Nor­egi hefur þetta sam­hengi verið nokkuð skýrt, enda olíu­iðn­að­ur­inn und­ir­stöðu­at­vinnu­vegur í land­inu. Hluta­bréf hafa fallið í land­inu að und­an­förnu, og í gær hrap­aði gengi norsku krón­unn­ar, um átta pró­sent gagn­vart evr­unni. Fyr­ir­hyggja Norð­manna þegar kemur að olíu­sjóðnum norska sannar sig ekki síst í stöðu sem þess­ari. Í gær, þegar gengi norsku krón­unnar féll gagn­vart erlendum mynt­um, þá hækk­uðu eignir olíu­sjóðs­ins um sam­bæri­legt hlut­fall mælt í norskum krón­um. Þar sem um 95 pró­sent af eignum sjóðs­ins eru bundndar í erlendum eignum og erlendum mynt­um. Þetta er áhættu­dreif­ing sem væri ósk­andi að íslenska líf­eyr­is­sjóða­kerfið byggi við. En það svo sann­ar­lega ekki raun­in, í hafta­hag­kerf­inu.

Frétta­póstur Kjarn­ans kemur í póst­hólfið þitt á hverjum morgni.

Auglýsing

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Eldishús með Aviary Pro 10 varpkerfi frá Hellmann sambærilegt kerfum sem verða í notkun að Vallá.
Stjörnuegg vill fjölga fuglum í allt að 95 þúsund að Vallá
Fyrirtækið Stjörnuegg hf. áformar breytingar á eldishúsum sínum að Vallá á Kjalarnesi sem yrðu til þess að hægt væri að koma þar fyrir 95 þúsund fuglum í stað 50 þúsund nú. Slíkum fjölda fylgja um 3.500 tonn af hænsnaskít á ári.
Kjarninn 11. júlí 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Kvótaþak óbreytt í tillögum – sem og hvað aðilar þurfi að eiga hvor í öðrum til að teljast tengdir
Lokaskýrsla verkefnastjórnar um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni hefur litið dagsins ljós og hefur hún verið afhent Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegsráðherra. Einn stjórnarmeðlimur setur sérstakan fyrirvara við skýrsluna.
Kjarninn 10. júlí 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 39. þáttur: Naumlega sloppið!
Kjarninn 10. júlí 2020
Ingimundur Bergmann
Hótelhald, búfjárhald og pólitík
Kjarninn 10. júlí 2020
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans.
„Allir eru á dekki“ við að tryggja áfram landamæraskimun
Starfsfólk Landspítalans hefur brugðist við „af ótrúlegri snerpu og atorku“ með það að markmiði að tryggja að skimun á landamærum geti haldið áfram eftir 13. júlí. „Allir eru á dekki,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri spítalans.
Kjarninn 10. júlí 2020
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir – Börnin
Kjarninn 10. júlí 2020
Félag leikskólakennara skrifar undir nýjan kjarasamning
Þrjú aðildarfélög KÍ hafa skrifað undir kjarasamninga við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga: Félag leikskólakennara, Skólastjórafélag Íslands og Félag stjórnenda leikskóla.
Kjarninn 10. júlí 2020
Farþegaskipið Boreal heldur frá Reykjavíkurhöfn á morgun. Það tekur um 200 farþega en í fyrstu siglingunni verða á bilinu 50 til 60 farþegar sem allir koma með flugi frá París á morgun.
Ekki fást upplýsingar um sóttvarnaráðstafanir frá umboðsaðila Boreal
Fyrsta farþegaskip sumarsins heldur frá Reykjavíkurhöfn á morgun. Starfsfólk skipafélags tjáir sig ekki um sóttvarnaráðstafanir sem gerðar hafa verið vegna farþega sem hyggjast sigla, en þeir koma með flugi frá París á morgun.
Kjarninn 10. júlí 2020
Meira úr sama flokkiKjarnafæði
None