Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Pæling dagsins: Ætli stjórnmálamenn muni ræða ábyrgð sína?

Motm--lendur-vi---Al--ingish--si---1.jpg
Auglýsing

Pæl­ing dags­ins er hluti af dag­legum frétta­pósti Kjarn­ans, þar sem farið er yfir það helsta í inn­lendum og erlendum frétt­um. Í pæl­ingu dags­ins er athygl­is­verðum hlutum velt upp.

Móðir allra leið­rétt­inga verður að veru­leika ef lán­veit­endur þurfa að greiða lán­tak­endum mörg hund­ruð millj­arða, jafn­vel þús­und millj­arða, til baka vegna þess að ekki var heim­ild til þess að miða við 0 pró­sent verð­bólgu við útreikn­ing á heild­ar­lán­töku­kostn­aði verð­tryggðra lána, líkt og álit EFTA segir til um. Í versta falli getur íslenska ríkið farið á haus­inn. Hæsti­réttur á síð­asta orð­ið, og best að segja sem minnst á þessum tíma­punkti. Það er hins vegar umhugs­un­ar­efni, hvernig mál hafa þró­ast hér á landi á und­an­förnum árum og ára­tugum og hvaða sann­leika dóm­stólar hafa leitt í ljós með dómum sín­um. Að mati bréf­rit­ara blasir við hversu mátt­laust og óvandað reglu­verkið hefur verið á íslenskum fjár­mála­mark­aði á löngu tíma­bili, frá því löngu fyrir hrun­ið. Dæmin blasa við. Geng­is­trygg­ingin var dæmd ólög­mæt, og fengu geng­is­tryggðar lán­veit­ingar í krónum að við­gang­ast árum saman án þess að nokkur lyfti litla fingri. Þær sköp­uðu stór­hættu fyrir þjóð­ar­bú­skap­inn. Það sama á nú við um útreikn­ing á heild­ar­lán­töku­kostn­aði þegar kemur að verð­tryggðum lán­um. Árum, jafn­vel ára­tug­um, saman hefur verk­lag sem ekki stenst lög, ef álit EFTA er haft til hlið­sjón­ar, fengið að við­gang­ast. Hvernig stendur á þessu? Stjórn­mála­menn bera á þessu mikla ábyrgð. Þeir búa til leik­regl­urn­ar, lögin í land­inu og eft­ir­lits­stofn­anir starfa í umboði þeirra. Ætli þeir muni ræða um ábyrgð sína á þess­ari stöðu? Það verður áhuga­vert að fylgj­ast með fram­hald­in­u...

Frétta­póstur Kjarn­ans kemur í póst­hólfið þitt á hverjum morgni.

Auglýsing

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Mosfellsbær heldur áfram að stækka
Íbúum Mosfellsbæjar hefur fjölgað gríðarlega á síðasta áratug sem og nýjum íbúðum. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar býst við áframhaldandi fjölgun íbúa á næsta ári.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Haukur Arnþórsson
Hugleiðingar um tengsl stjórnmála og sjávarútvegs
Kjarninn 14. nóvember 2019
Svæðið sem um ræðir
Steypuvinna vegna Landsbankabyggingarinnar – Reikna með að fara 190 ferðir á einum degi
Botnplata nýju Landsbankabyggingarinnar á Austurbakka 2 verður steypt laugardaginn næstkomandi. Meðan unnið er þarf að loka hægri akrein Kalkofnsvegar í átt að Lækjargötu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Inga Sæland
„Ætlar utanríkisráðherra að láta þetta viðgangast?“
Formaður Flokks fólksins setur spurningarmerki við það að stjórnarformaður Íslandsstofu taki við embætti formanns Samherja.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Bjarni Benediktsson og Logi Einarsson.
Ekki sammála um að Ísland sé spillingarbæli
Fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Samfylkingarinnar deildu ekki sömu sýn á Ísland á Alþingi í dag.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Leikhúsið
Leikhúsið
Leikhúsið - Mamma Klikk
Kjarninn 14. nóvember 2019
Hvernig slátrum við … og hvers vegna?
Davíð Hörgdal Stefánsson gefur nú út sína fjórðu ljóðabók, en hún ber titilinn Heimaslátrun og aðrar vögguvísur.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Norskum stjórnvöldum kunnugt um Samherjamálið
Þátt­ur norska rík­is­bank­ans DNB í bankaviðskipt­um Sam­herja í Namib­íu er til skoðunar innan bankans. Norsk stjórnvöld hafa jafnframt verið látin vita af málinu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiKjarnafæði
None