Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Pæling dagsins: Hvað er að gerast í hagkerfinu?

hagvoxtur.jpg
Auglýsing

Pæl­ing dags­ins er hluti af dag­legum frétta­pósti Kjarn­ans, þar sem farið er yfir það helsta í inn­lendum og erlendum frétt­um. Í pæl­ingu dags­ins er athygl­is­verðum hlutum velt upp.

Hvað er að ger­ast í íslenska hag­kerf­inu? Það er stórt spurt að þessu sinni, en ekki að ástæðu­lausu. Hag­stofa Íslands spáði 2,7 pró­senta hag­vexti 14. nóv­em­ber en birti síðan frum­gögn um hag­vöxt þremur vikum síð­ar, sem sýndu að hag­vöxt­ur­inn á fyrstu níu mán­uðum árs­ins hefði verið 0,5 pró­sent og nei­kvæður um 0,2 pró­sent á þriðja árs­fjórð­ungi. Þetta er óra­fjarri spám um þrjú pró­sent hag­vöxt á árinu, eins og margir spáðu, meðal ann­ars Alþjóða­gjald­eyr­is­sjóð­ur­inn. Verð­bólga mælist nú eitt pró­sent, og voru stýri­vextir lækk­aðir um 0,5 pró­sentu­stig í morg­un. Stýri­vextir eru 5,25 pró­sent. Margt bendir til þess að verð­hjöðnun geti komið upp á næst­unni, sem er nú næstum óhugs­andi staða hér á landi, þar sem verð­bólgu­draug­ur­inn hefur lifað í vellyst­ing­um. Olíu­verð hefur fallið um 40 pró­sent á skömmum tíma, og slíkar sveiflur á þess­ari grunn­hrá­vöru geta vel leitt til lækk­unar á verð­lagi á tímabil­inu á eft­ir. Til við­bótar koma svo jan­ú­ar­út­söl­urn­ar, en þær hafa yfir­leitt alltaf komið til verð­lækk­unar í tölum Hag­stofu Íslands og leitt til minni verð­bólgu, þó þær vegi nú ekki mjög þungt. Svo ein breyta, sem almenn­ingur tengir sig ágæt­lega við, sé nefnd. Þegar þessi mynd er skoðuð út frá þess­ari stöðu þá er erfitt að svara því hvað sé eig­in­lega að ger­ast í íslenska hag­kerf­in­u...

Frétta­póstur Kjarn­ans kemur í póst­hólfið þitt á hverjum morgni.

Auglýsing

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Úlfar Þormóðsson
Uppvakningar
Kjarninn 25. júní 2022
Ingrid Kuhlman
Að hlakka til einhvers er næstum jafn gott og að upplifa það
Kjarninn 25. júní 2022
Niðurhal Íslendinga stóreykst milli ára
Íslendingar notuðu 25 prósent meira gagnamagn á farsímaneti í fyrra en árið áður og 21 prósent meira gagnamagn í gegnum fastanet. Tæplega 76 prósent notenda á fastaneti eru nú með ljósleiðaratengingu, en þeir voru þriðjungur 2016.
Kjarninn 25. júní 2022
Af kosningavöku Framsóknarflokksins í fyrrahaust.
Framsókn hirti kjósendur í stórum stíl frá hinum stjórnarflokkunum og Miðflokki
Fylgisaukning Framsóknar í síðustu kosningum var tekin frá samstarfsflokkunum í ríkisstjórn og klofningsflokki. Átta hverjum tíu kjósendum Sjálfstæðisflokks voru úr kjarnafylginu. Framboð Sósíalista hafði neikvæð áhrif á fylgi Vinstri græna og Pírata.
Kjarninn 25. júní 2022
Hraðtíska nær nýjum hæðum með tilkomu tískurisans Shein
Kínverska fatafyrirtækið Shein hefur vaxið gríðarlega á undanförnum árum og er í dag eitt stærsta tískuvörufyrirtæki í heimi. Umhverfissinnar benda á að fötin séu úr svo litlum gæðum að oft séu þau aðeins notuð í eitt skipti áður en þau enda í ruslinu.
Kjarninn 25. júní 2022
Auður Önnu Magnúsdóttir
Af hverju nýta Íslendingar raforkuna sína svo illa?
Kjarninn 25. júní 2022
Sjö molar um seðlabankavexti úti í heimi
Verðbólga veldur því að vaxtalækkanir faraldursins eru að ganga til baka, víðar en hér á Íslandi. Kjarninn tók saman nokkra fróðleiksmola um þróun mála í ríkjum bæði nær og fjær.
Kjarninn 25. júní 2022
Flokkur Sigurðar Inga Jóhannssonar andar ofan í hálsmál flokks Bjarna Benediktssonar samkvæmt síðustu könnunum.
Framsókn mælist næstum jafn stór og Sjálfstæðisflokkurinn
Stjórnarflokkarnir hafa tapað umtalsverðu fylgi á kjörtímabilinu. Sjálfstæðisflokkurinn nær mun verr til fólks undir fertugu en annarra á meðan að Framsókn nýtur mikilla vinsælda þar. Vinstri græn mælast með þriðjungi minna fylgi en í síðustu kosningum.
Kjarninn 24. júní 2022
Meira úr sama flokkiKjarnafæði
None