Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Pæling dagsins: Margt annað til en pólitískir hreppaflutningar

10054236135-893266a0bd-z.jpg
Auglýsing

Pæl­ing dags­ins er hluti af dag­legum frétta­pósti Kjarn­ans, þar sem farið er yfir það helsta í inn­lendum og erlendum frétt­um. Í pæl­ingu dags­ins er athygl­is­verðum hlutum velt upp.

Stjórn­völd eru að beita sér fyrir því þessa dag­ana, að opin­ber störf flytj­ist í meira mæli á lands­byggð­ina. Svo virð­ist sem margt komi til greina í þeim efn­um. Flutn­ing­ur­inn á Fiski­stofu til Akur­eyrar er enn fyr­ir­hug­að­ur, þó allir starfs­menn Fiski­stofu séu á móti því og engin mál­efna­leg rök séu fyrir færsl­unni á starf­sem­inni. Nema að póli­tískir hreppa­flutn­ingar telj­ist vera mál­efna­leg rök. Byggða­stefna er algengt orð í orð­ræðu um þess mál­efni, og oft talað um skort á henni. Bréf­rit­ari er á því að mikil tæki­færi séu fyrir hendi á lands­byggð­inni, og að stjórn­mála­menn þurfi að nota aðrar aðferðir til þess að efla lands­byggð­ina en flytja opin­berar stofn­anir í heilu lagi þang­að. Besta leið­in, að mati bréf­rit­ara, er að efla sam­göngur og þar með inn­viði fyrir upp­bygg­ingu, meðal ann­ars þegar kemur að ferða­þjón­ustu. En það mætti líka hugsa sér að skatta­lækk­anir á lands­byggð­inni, eins og tíðkast til dæmis í Norð­ur­-Nor­egi, geti ýtt undir atvinnu­sköpun og efl­ingu byggð­ar. Lands­byggðin er mik­il­væg hag­kerf­inu, og oft mikil gjald­eyr­is­sköpun sem fram fer þar á stórum og smáum vinnu­stöð­um. Þá mætti efla með stuðn­ingi í gegnum létt­ara reglu­verk, fremur en að flytja opin­ber störf út á landi í stórum stíl.

Frétta­póstur Kjarn­ans kemur í póst­hólfið þitt á hverjum morgni.

Auglýsing

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kristbjörn Árnason
Framlágir sperrileggir
Leslistinn 26. maí 2020
Ró hefur verið yfir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar síðustu vikur. Það kann að breytast í sumar.
„Verðum tilbúin þegar flugfélögin koma“
Isavia segist geta brugðist hratt við þegar flugfélög vilja hefja flug til Íslands að nýju. „Við erum þegar tilbúin að taka við vélum og verðum tilbúin þegar flugfélögin koma,“ segir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia.
Kjarninn 26. maí 2020
Hluti ríkisstjórnar Íslands.
Fylgisaukning ríkisstjórnarinnar að mestu gengin til baka
Ríkisstjórnarflokkarnir mælast nú sameiginlega með 40,5 prósent fylgi. Það er nánast sama fylgi og Píratar, Samfylking og Viðreisn mælast sameiginlega með. Mestu munar um lítinn stuðning við Framsóknarflokkinn.
Kjarninn 26. maí 2020
Myrka Ísland
Myrka Ísland
Myrka Ísland – Móðir mín í kví kví
Kjarninn 26. maí 2020
Borghildur Sölvey Sturludóttir
Af ást til skipulagsmála
Kjarninn 26. maí 2020
Hin flókna leið Icelandair að framhaldslífi
Þótt hluthafafundur Icelandair hafi samþykkt að leyfa félaginu að halda hlutafjárútboð eru mörg ljón í veginum að því markmiði að tryggja því rekstrarhæfi til framtíðar. Margt hefur verið gert á skömmum tíma til að gera stöðu Icelandair betri.
Kjarninn 26. maí 2020
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Does trust provide the key to changed environmental behaviour?
Kjarninn 25. maí 2020
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
„Þurfum að fara varlega í vindorkuna rétt eins og annað“
Umhverfis- og auðlindaráðherra sagði á þingi í dag að Íslendingar þyrftu að skoða vindorku út frá þeim þáttum er snúa að náttúru og náttúruvernd.
Kjarninn 25. maí 2020
Meira úr sama flokkiKjarnafæði
None