Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Sigur Íslands á forsíðum miðla út um allan heim

island.jpg
Auglýsing

Sigur Íslands á bronsliði Hollendinga hefur fyllt íslenska þjóð miklu stolti. Innlendir fjölmiðlar hafa eðlilega verið undirlagðir af fréttum og greiningum á stórkostlegum árangri liðsins. Meira að segja mestu fýlupúkar internetsins, sem gera vanalega fátt annað en að kalla eftir afsögnum ráðamanna og boða ýmsa anga pólitískrar rétthugsunar, gátu tekið þátt í gleðinni með því að kalla eftir að Lars Lagerbäck, annar þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, yrði nýttur til annarra kraftaverka hérlendis en bara að þjálfa gulldrengina.

En sigur íslenska landsliðsins vakti ekki bara athygli hérlendis. Hann var forsíðufóður út um allan heim og komst meðal annars að sem aðalefni nokkurra af stærstu fjölmiðlum jarðar í gærkvöldi. Kjarninn tók saman helstu forsíðurnar.

 

Auglýsing

 

Aftonbladet (Svíþjóð): Frábært kvöld Lagerbäck 


 

 

Aftonbladet Frétt Aftonbladet

 

 

BBC (Bretland): Hollendingarnir sigraðir 

bbc Frétt BBC

 

 

Berlinske Tidende (Danmörk): Sjokksigur Íslands á bronsverðlaunahöfunum


 

 

berlinske tidende Frétt Berlinske Tidende

 

 

Bild (Þýskaland): Íslendingar taka líka Hollendinganna í gegn


 

 

bild Frétt Bild

 

 

Bleacher report (Bandaríkin): Ísland sjokkerar Holland


 

 

bleacherreport Frétt Bleacher report

 

 

BT (Danmörk): EM-sjokk á eldfjallaeyjunni


 

 

BT Frétt BT

 

 

 

Daily Mail (Bretland): Gylfi hleður pressu á Guus Hiddink


 

 

DAilymail Frétt Daily Mail


 

De Telegraaf (Holland): Robben segir tapið vandræðalegt


 

 

De Telegraaf Frétt De Telegraaf

 

 

 

de Volkskrant (Holland): Máttlausir appelsínugulir


 

 

de Volkskrant Frétt de Volkskrant

 

 

 

Ekstra Bladet (Danmörk): Hollendingar lagðir á Íslandi


 

 

Ekstrabladet Frétt Ekstrabladet

 

 

ESPN (Bandaríkin): Ísland vinnur Holland í fyrsta sinn


 

 

ESPN Frétt ESPN

 

 

Expressen (Svíþjóð): Lagerbäck getur orðið forseti


 

 

Expressen Frétt Expressen

 

 

Fox Sports (Bandaríkin): Sigurðsson leiðir Ísland til magnaðs sigur á Hollandi


 

 

foxsports Frétt Fox Sports

 

 

Goal.com (alþjóðleg): Hræðilegur varnarleikur og Robben-hæði


 

 

goal Frétt Goal.com

 

 

The Guardian (Bretland): Tvenna Gylfa tryggir fyrsta sigurinn á Hollendingum


 

 

guardian Frétt The Guardian

 

 

The Irish Times (Írland): Enn renna Hollendingar til á hýðinu


 

 

irish times Frétt The Irish Times

 

 

Daily Mirror (Bretland): Gylfi með tvennu og Ísland vinnur Holland


 

 

mirror Frétt Daily Mirror

 

 

NRK (Noregur): Sjokksigur Íslands á Hollandi


 

 

nrk Frétt NRK


 

The New York Times (Bandaríkin): Íslendingar áfram fullkomnir


 

 

ny times Frétt New York Times

 

 

Politiken (Danmörk): Ísland rotar Holland


 

 

politiken Frétt Politiken

 

 

Sky Sports (Bretland): Ísland sjokkerar Holland og er áfram 100 prósent


 

 

skysports Frétt Sky Sports

 

 

Sporting Life (Bretland): Ísland áfram fullkomið


 

 

sportinglife Frétt Sportinglife

 

 

Teamtalk (Bretland): Hollendingar í losti


 

 

Teamtalk Frétt Teamtalk

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Árvakur hf. gefur út Morgunblaðið, mbl.is og útvarpsstöðina K100.
Útgáfufélag Morgunblaðsins tapaði 75 milljónum þrátt fyrir 100 milljóna ríkisstyrk
Tap Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, minnkaði um 135 milljónir á milli ára. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins þakkar veigamiklum hagræðingaraðgerðum fyrir það að reksturinn hafi batnað þrátt fyrir veirufaraldurinn.
Kjarninn 26. júlí 2021
Joe Biden Bandaríkjaforseti.
Bandaríkin ætla að halda ferðabanni gagnvart Evrópu til streitu enn um sinn
Íslendingar og aðrir Evrópubúar munu ekki geta sótt Bandaríkin heim alveg á næstunni án þess að hafa sérstakar undanþágur. Í ljósi útbreiðslu delta-afbrigðis kórónuveirunnar hefur Bandaríkjastjórn ákveðið að halda núverandi ferðatakmörkunum í gildi.
Kjarninn 26. júlí 2021
Eyþór Eðvarðsson
Fjórar spurningar um loftslagsmál sem kjósendur þurfa að fá svar við
Kjarninn 26. júlí 2021
Þrettán starfsmenn Landspítalans í einangrun
Um helgina komu upp smit hjá starfsmönnum í nokkrum starfseiningum Landspítala. Rakning er langt komin og þrettán starfsmenn eru komnir í einangrun og nokkur fjöldi starfsmanna og sjúklinga í sóttkví.
Kjarninn 26. júlí 2021
Benedikt Jóhannesson, einn stofnenda Viðreisnar, mun starfa áfram með flokknum.
Sættir hafa náðst hjá Viðreisn og Benedikt starfar áfram innan flokksins
Benedikt Jóhannesson fyrrverandi formaður Viðreisnar greinir frá því í dag að samkomulag hafi náðst um að hann starfi áfram með flokknum.
Kjarninn 26. júlí 2021
Meirihluti þjóðarinnar er bólusettur og meirihluti þeirra sem eru að greinast með veiruna er bólusettur.
116 óbólusettir greinst á einni viku
Um 64 prósent þeirra sem eru með COVID-19 á landinu eru á aldrinum 18-39 ára. Flestir sem greinst hafa síðustu daga eru bólusettir en 116 óbólusettir einstaklingar hafa greinst með veiruna á einni viku.
Kjarninn 26. júlí 2021
Þórður Snær Júlíusson
Endalok tálmyndar um endurkomu hins eðlilega lífs
Kjarninn 26. júlí 2021
Himinn og haf skilja fátækari ríki heims og þau ríkari að þegar kemur að bólusetningum.
Þórólfur: Hægt að hafa margar skoðanir á siðferði bólusetninga
Að baki þeirri ákvörðun að gefa fólki bólusettu með Janssen örvunarskammt býr að sögn sóttvarnalæknis sú stefna að reyna að bólusetja sem flesta hér á landi með áhrifaríkum hætti. 1,32 prósent íbúa fátækustu ríkja heims hafa verið bólusett.
Kjarninn 26. júlí 2021
Meira úr sama flokkiKjarnafæði
None