Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Sigur Íslands á forsíðum miðla út um allan heim

island.jpg
Auglýsing

Sigur Íslands á bronsliði Hol­lend­inga hefur fyllt íslenska þjóð miklu stolti. Inn­lendir fjöl­miðlar hafa eðli­lega verið und­ir­lagðir af fréttum og grein­ingum á stór­kost­legum árangri liðs­ins. Meira að segja mestu fýlu­púkar inter­nets­ins, sem gera vana­lega fátt annað en að kalla eftir afsögnum ráða­manna og boða ýmsa anga póli­tískrar rétt­hugs­un­ar, gátu tekið þátt í gleð­inni með því að kalla eftir að Lars Lag­er­bäck, annar þjálf­ari íslenska lands­liðs­ins í knatt­spyrnu, yrði nýttur til ann­arra krafta­verka hér­lendis en bara að þjálfa gull­dreng­ina.

En sigur íslenska lands­liðs­ins vakti ekki bara athygli hér­lend­is. Hann var for­síðu­fóður út um allan heim og komst meðal ann­ars að sem aðal­efni nokk­urra af stærstu fjöl­miðlum jarðar í gær­kvöldi. Kjarn­inn tók saman helstu for­síð­urn­ar.

 

Auglýsing

 

Afton­bla­det (Sví­þjóð): Frá­bært kvöld Lag­er­bäck  

 

Aftonbladet Frétt Afton­bla­det

 

 

BBC (Bret­land): Hol­lend­ing­arnir sigr­aðir

 

bbc Frétt BBC

 

 

Berl­inske Tidende (Dan­mörk): Sjokk­sigur Íslands á brons­verð­launa­höf­unum 

 

berlinske tidende Frétt Berl­inske Tidende

 

 

Bild (Þýska­land): Íslend­ingar taka líka Hol­lend­ing­anna í gegn 

 

bild Frétt Bild

 

 

Bleacher report (Banda­rík­in): Ísland sjokkerar Hol­land 

 

bleacherreport Frétt Bleacher report

 

 

BT (Dan­mörk): EM-­sjokk á eld­fjalla­eyj­unni 

 

BT Frétt BT

 

 

 

Daily Mail (Bret­land): Gylfi hleður pressu á Guus Hidd­ink 

 

DAilymail Frétt Daily Mail 

De Tel­egraaf (Holland): Robben segir tapið vand­ræða­legt 

 

De Telegraaf Frétt De Tel­egraaf

 

 

 

de Volkskr­ant (Holland): Mátt­lausir app­el­sínugulir 

 

de Volkskrant Frétt de Volkskrant

 

 

 

Ekstra Bla­det (Dan­mörk): Hol­lend­ingar lagðir á Íslandi 

 

Ekstrabladet Frétt Ekstra­bla­det

 

 

ESPN (Banda­rík­in): Ísland vinnur Hol­land í fyrsta sinn 

 

ESPN Frétt ESPN

 

 

Expressen (Sví­þjóð): Lag­er­bäck getur orðið for­seti 

 

Expressen Frétt Expressen

 

 

Fox Sports (Banda­rík­in): Sig­urðs­son leiðir Ísland til magn­aðs sigur á Hollandi 

 

foxsports Frétt Fox Sports

 

 

Goal.com (al­þjóð­leg): Hræði­legur varn­ar­leikur og Robben-hæði 

 

goal Frétt Goal.com

 

 

The Guar­dian (Bret­land): Tvenna Gylfa tryggir fyrsta sig­ur­inn á Hol­lend­ingum 

 

guardian Frétt The Guar­di­an

 

 

The Irish Times (Ír­land): Enn renna Hol­lend­ingar til á hýð­inu 

 

irish times Frétt The Irish Times

 

 

Daily Mir­ror (Bret­land): Gylfi með tvennu og Ísland vinnur Hol­land 

 

mirror Frétt Daily Mir­r­or

 

 

NRK (Nor­eg­ur): Sjokk­sigur Íslands á Hollandi 

 

nrk Frétt NRK 

The New York Times (Banda­rík­in): Íslend­ingar áfram full­komnir 

 

ny times Frétt New York Times

 

 

Politi­ken (Dan­mörk): Ísland rotar Hol­land 

 

politiken Frétt Politi­ken

 

 

Sky Sports (Bret­land): Ísland sjokkerar Hol­land og er áfram 100 pró­sent 

 

skysports Frétt Sky Sports

 

 

Sport­ing Life (Bret­land): Ísland áfram full­komið 

 

sportinglife Frétt Sport­ing­li­fe

 

 

Team­talk (Bret­land): Hol­lend­ingar í losti 

 

Teamtalk Frétt Team­talk

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Gylfi Zoega er annar höfundur greinar sem birtist í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
„Hægt væri að banna Airbnb í þéttbýli þegar skortur er á íbúðarhúsnæði“
Ef fleiri flytja til landsins en frá því verður til flókið samspil hagstærða sem valda breytingum á eftirspurn og/ eða framboði á húsnæði með tilheyrandi verðhækkunum eða lækkunum. Tveir hagfræðingar leggja til að kerfinu verði breytt.
Kjarninn 7. ágúst 2022
Arnar Jónsson leikari áformar að gefa út plötu með eigin upplestri á ljóðum úr ólíkum áttum, sem hann segist vilja veita framhaldslíf.
Landskunnur leikari gefur út ljóðaplötu
„Ljóðið hefur fylgt mér frá því ég var pjakkur fyrir norðan og allar götur síðan,“ segir Arnar Jónsson leikari, sem hefur undanfarin ár safnað saman sínum uppáhaldsljóðum og hyggst nú gefa út eigin upplestur á þeim, bæði á vínyl og rafrænt.
Kjarninn 7. ágúst 2022
Alls segjast 55 prósent svarenda í könnun Maskínu fremur eða mjög andvíg gjaldtöku í öllum jarðgöngum á Íslandi.
Andstaða við gjaldtöku í jarðgöngum mismikil eftir því hvaða flokk fólk kýs
Kjósendur Viðreisnar eru líklegastir til að styðja gjaldtöku í jarðgöngum en kjósendur Sósíalistaflokksins eru líklegastir til að vera andvígir gjaldtöku, samkvæmt niðurstöðum úr könnun Maskínu á afstöðu til gjaldtöku í öllum jarðgöngum á Íslandi.
Kjarninn 7. ágúst 2022
Hið sænska velferðarríki í faðmi nýfrjálshyggju
Á síðustu þrjátíu árum hafa átt sér stað talsverðar breytingar í bæði heilbrigðis- og menntakerfi Svíþjóðar. Ef til vill má rekja þau samfélagsvandamál sem nú tekist er á um í aðdraganda þingkosninga til þessara breytinga.
Kjarninn 7. ágúst 2022
Draugaskipið
Skammt undan ströndum Jemen liggur skip við festar. Ekki væri slíkt í frásögur færandi nema vegna þess að skipið, sem er hlaðið olíu, hefur legið þarna í sjö ár og er að ryðga í sundur. Ef olían færi í sjóinn yrði tjónið gríðarlegt.
Kjarninn 7. ágúst 2022
Róbert Wessman er forstjóri Alvogen og Alvotech.
Dalur Róberts Wessman afskrifaði 135,2 milljónir af skuldum Birtings
Velta tímaritaútgáfunnar Birtings dróst saman um fimmtung í fyrra og föstum starfsmönnum var fækkað úr 25 í 12. Rekstrartap var 74 milljónir króna og eigið fé er neikvætt. Samt skilaði Birtingur hagnaði, vegna þess að seljendalán var afskrifað.
Kjarninn 6. ágúst 2022
Örn Bárður Jónsson
Víða leynist viðurstyggðin
Kjarninn 6. ágúst 2022
Ásgeir Jónsson er seðlabankastjóri.
Seðlabankastjóri verði formaður fjármálaeftirlitsnefndar bankans
Alþingi ákvað, er verið var að sameina Seðlabankann og Fjármálaeftirlitið, að láta seðlabankastjóra ekki leiða fjármálaeftirlitsnefnd bankans, m.a. vegna mögulegrar orðsporðsáhættu. Það fyrirkomulag hefur ekki reynst sérlega vel og nú á að breyta lögum.
Kjarninn 6. ágúst 2022
Meira úr sama flokkiKjarnafæði
None