Áherslur frambjóðenda

í þeirra eigin orðum

Kjarn­inn hefur birt greinar eftir alla for­seta­fram­bjóð­endur sem í kjöri verða næst­kom­andi laug­ar­dag. Þá verður gengið til kosn­inga og sjötti for­seti lýð­veld­is­ins kjör­inn. Fram­bjóð­end­urnir hafa í greinum sínum lýst sínum helstu áherslu­málum og hugð­ar­efnum og skýrt sýn sína á emb­ætt­ið. Hér að neðan má finna allar grein­arn­ar. Kjós­um. 

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Efnisflokkar:
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar
None