Blóðgjafahryssur í jafnvægi

Framkvæmdastjóri Ísteka ehf. svarar grein Árna Stefáns Árnasonar sem hann segir að sé uppfull af hálfsannleik, uppspuna og rógburði.

Auglýsing

Í til­efni af grein sem birt­ist í Kjarn­anum í gær 14.  jan­úar 2020 undir fyr­ir­sögn­inni „Dýra­vernd, blóð­mera­hald og fallin folöld þeirra á Ísland­i“, vill und­ir­rit­aður koma eft­ir­far­andi á fram­færi:

Greinin er upp­full af hálf­sann­leik, upp­spuna og róg­burði, þar sem vegið er að bænd­um, dýra­lækn­um, dýra­vernd­ar­sam­tök­um, ráð­herra, eft­ir­lits­að­ilum sem og líf­tækni­fyr­ir­tækjum þ.m.t. Ísteka ehf. sem ég er í for­svari fyr­ir.

Eft­ir­lit með vel­ferð og heilsu blóð­gef­andi hryssa er mjög virkt hér­lendis og felst m.a. í eft­ir­far­andi þátt­um:

  • Dýra­læknar sjá um blóð­gjöf­ina og stað­festa heil­brigði hryssu fyrir blóð­gjöf.
  • Við hjá Ísteka gefum fyr­ir­mæli um með­ferð hross­anna. Þau eru m.a. byggð á lögum og reglu­gerðum ásamt fleiri atriðum sem trygga dýra­vel­ferð. Virkt eft­ir­lit er með því að þessum fyri­mælum sé fram­fylgt.
  • Mat­væla­stofnun (MAST) sér um stjórn­valds­eft­ir­lit með starf­sem­inni í sam­ræmi við lög og reglu­gerðir og önnur við­eig­andi ákvæði.

Auglýsing
Á Íslandi hafa hryssur gefið blóð í þessum til­gangi í 40 ár og engin leynd ríkir um það. Mörg folöld fara í slát­ur­hús að hausti eða snemma vetr­ar, skv. ríkj­andi hefð í íslenskum land­bún­aði. Önnur folöld eru sett á vet­ur. Fóst­ur­eyð­ingar eru ekki leyfðar og við­gang­ast ekki.

Blóð­gjafa­hryssur búa við mikið frjáls­ræði árið um kring. Þær lifa í stórum beit­ar­hólfum þar sem þær geta ­at­hafnað sig, hreyft sig, hvíl­st, notið úti­vistar, beitar eða við­haft annað atferli sem þeim er eðli­leg­t. Af­skipti manns­ins eru í lág­marki, nema í tenglsum við blóð­gjafir, almenna umönn­un, fóðrun og eft­ir­lit. Hryss­urnar njóta nátt­úr­legs eða mann­gerðs skjóls. Mis­skiln­ings gætir í grein­inni sem hér er vísað til, um að hross hafi skort skjól í afta­kveðr­inu sem gerði í des­em­ber síð­ast­liðn­um. Þá voru það einmitt hross í skjóli sem urðu verst úti. 

Blóð­gjafa­hryss­ur, fylin og folöldin lifa og þroskast á nákvæm­lega sama hátt og önnur hross á Íslandi.

Umræðum um þessa grein land­bún­aðar ber að fagna. Hún þarf þó að vera hóf­stillt og byggj­ast á vís­inda­legum rökum og stað­festum heim­ild­um.  

Höf­undur er fram­kvæmda­stjóri Ísteka ehf. 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sex sakborningar í málinu, þeirra á meðal Bernhard Esau og Sacky Shanghala fyrrverandi ráðherrar í ríkisstjórn Namibíu, verða í gæsluvarðhaldi til 28. ágúst.
Namibísk yfirvöld hafa óskað liðsinnis Interpol vegna Samherjamálsins
Sex menn sem hafa verið í haldi namibískra yfirvalda vegna rannsóknar á Samherjaskjölunum verða áfram í haldi til 28. ágúst. Rannsókn málsins hefur reynst flókin og haf namibísk yfirvöld beðið Interpol um aðstoð.
Kjarninn 3. júní 2020
Fólk hefur flykkst á markaði víðsvegar um Indland eftir að útgöngubanni var aflétt.
Smitum á Indlandi fjölgar ört
Stjórnvöld á Indlandi eru að hefjast handa við að aflétta umfangsmesta útgöngubanni sem sett var á í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Sjúkrahús í Mumbai hafa vart undan við að sinna sýktum en fellibylurinn Nisarga herjar nú á nágrenni borgarinnar.
Kjarninn 3. júní 2020
Samtök ferðaþjónustunnar telja að um 250 þúsund ferðamenn gætu komið hingað til lands það sem eftir lifir árs.
Ferðamenn greiði kostnað af skimun
Með greiðslu ferðamanna fyrir sýnatöku má stuðla að því að þeir sem sækja landið heim séu efnameiri ferðamenn sem eyði meiru og dvelji lengur, segir í greinargerð fjármálaráðuneytisins um hagræn áhrif þess að aflétta ferðatakmörkunum til Íslands.
Kjarninn 3. júní 2020
Ekkert pláss fyrir íhald í stjórnmálum næstu árin
Alvarlegt ástand er nú komið upp í íslensku efnahagslífi. Mörg hundruð milljarða króna tap í ríkisrekstri er fyrirsjáanlegt, tugir þúsunda verða án atvinnu að öllu leyti eða hluta og þúsundir fyrirtækja standa frammi fyrir algjörri óvissu.
Kjarninn 3. júní 2020
Ferðaþjónustufyrirtæki réðust í verulegar fjárfestingar á síðustu árum.
Útlit var fyrir fjórðungs fjölgun hótelherbergja
Nýting hótelherbergja hér á landi hafði versnað fyrir útbreiðslu faraldursins en þrátt fyrir það var útlit fyrir allt að fjórðungs fjölgun hótelherbergja 2020-2022. Hætt var því við að nýting hótela hefði enn versnað þótt COVID-19 hefði ekki komið til.
Kjarninn 3. júní 2020
Fasteignamat íbúðarhúsnæðis lækkar víða miðsvæðis í Reykjavík
Fasteignamat Þjóðskrár á íbúðarhúsnæði lækkar víða miðsvæðis í Reykjavík frá yfirstandandi ári. Mikill munur er á þróun fasteignamatsins á milli hverfa höfuðborgarsvæðisins. Hæsta fermetraverðið á landinu er í Vesturbæ Reykjavíkur og Skerjafirði.
Kjarninn 2. júní 2020
Frá og með 15. júní býðst komufarþegum að fara í sýnatöku í stað sóttkvíar.
Efnahagsleg áhrif af opnun landsins „hjúpuð óvissu“
Efnahagslegar afleiðingar af því að halda landinu áfram lokuðu yrðu „gríðarlegar“. Alls óvíst er hvenær hægt yrði að aflétta ferðatakmörkunum án áhættu á að veiran berist hingað á ný. Boðið verður upp á sýnatöku við landamæri Íslands frá miðjum júní.
Kjarninn 2. júní 2020
Lýður og Ágúst Guðmundssynir.
Athugasemdir frá Lýð og Ágústi Guðmundssonum
Kjarninn 2. júní 2020
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar