Rauðar tölur lækkunar hvert sem litið er

Miklar verðlækkanir hafa einkennt eignamarkaði um allan heim í dag. Olían heldur áfram að verðfalla, og féll í verði um rúmlega fiimm prósent.

wall-street-sign.jpeg
Auglýsing

Heims­mark­aðs­verð á hrá­olíu hefur fallið um 6,13 pró­sent, þegar þetta er skrif­að, en mark­aðir loka í Banda­ríkj­unum um klukkan 21:00 að íslenskum tíma. Þá hefur hluta­bréfa­verð á öllum helstu mörk­uðum heims­ins fallið mikið í dag, eða að með­al­tali á bil­inu tvö til þrjú pró­sent. Nas­daq-­vísi­talan í Banda­ríkj­unum hefur fallið um þrjú pró­sent og Shang­hai-­vísi­talan í Kína um 3,55 pró­sent.

Hér á landi lækk­aði vísi­talan einnig mik­ið, annan dag­inn í röð. Lækk­unin var 2,72 pró­sent en öll félögin sextán lækk­uðu. Mesta lækk­unin á ein­stöku félagi var hjá Icelanda­ir, um 3,62 pró­sent í við­skiptum upp á 1.380 millj­ónir króna. 

Auglýsing


Titr­ingur vegna versn­andi stöðu

Í Wall Street Journal segir að helsta ástæða lækk­un­ar­innar á mörk­uðum í dag, og síð­ustu daga, megi rekja til þess að fjár­festar ótt­ist að kín­verska hag­kerfið sé að gefa veru­lega eft­ir, miðað við það sem áður var talið, og að heims­bú­skap­ur­inn gæti verið að leið inn í erf­ið­leika­tíma­bil og óstöð­ug­leika. Þar spilar meðal ann­ars inn í, að minnk­andi eft­ir­spurn á mörgum lyk­il­mörk­uðum heims­ins, hefur leitt til fjár­magns­flótta frá verð­bréfa­mörk­uðum með til­heyr­andi lækk­un­um. 

Miklar lækk­anir á hrá­vöru­mörk­uðum á und­an­förnum mán­uðum - þar sem lækkun á hrá­ol­íu­tunn­unni úr 115 Banda­ríkja­dölum niður fyrir 30 Banda­ríkja­dali á ein­ungis fimmtán mán­aða tíma­bili hefur vakið mesta athygli - hafa einnig haft mikil áhrif stöðu ein­stakra hag­kerfa. Þannig hafa hag­kerfi Rúss­lands, Bras­ilíu og Nígeríu farið illa út úr miklum verð­lækk­unum á mark­aði að und­an­förnu, og í til­felli Bras­ilíu er talið að staðan í land­inu eigi eftir að versna mikið á þessu ári, áður en hún batnar á nýjan leik. 

Gull hækkar

En eins og oft þegar hluta­bréfa hrynja í verði, og fjár­festar byrja að selja bréf og færa fjár­magn í örugg­ara skjól, þá hækkar verð á gulli. Í dag hefur gull hækkað um tæp­lega tvö pró­sent, og nemur hækk­unin það sem af er ári rúm­lega fimm pró­sent­u­m. 

Kristbjörn Árnason
Sóun
Leslistinn 19. ágúst 2019
Sigursteinn Másson
Hver á að gera hvað?
Kjarninn 19. ágúst 2019
Skúli segist ekki hafa fengið milljarða greiðslur út úr WOW air
Skúli Mogensen segist aldrei fallast á að hann og hans fólk hafi ekki unnið að heilindum við uppbyggingu WOW air og neitar því að hafa fengið háar greiðslur út úr félaginu en sjálfur hafi hann tapað átta milljörðum.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Nýtt biðskýli við Kringlumýrarbraut
Stafræn strætóskýli tekin í gagnið
Vinna við að setja LED skjái í 210 biðskýli Strætó er hafin í Reykjavík. Í nýju skýlunum verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætóvagna.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Boeing 737 MAX vélar Icelandair hafa ekki flogið frá því í mars.
MAX-vélar Icelandair fljúga ekki á þessu ári
Icelandair reiknar ekki lengur með MAX-vélunum í flugáætlun sinni á þessu ári. Þær áttu að fljúga 27 prósent allra ferða sem félagið myndi fljúga 2019. Icelandair tapaði ellefu milljörðum á fyrri hluta árs.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Upphafið - Árstíðaljóð
Safnað fyrir fimmtu ljóðarbók Gunnhildar Þórðardóttur.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson
Rúmar 16 milljónir í aðkeypta ráðgjöf og álit vegna þriðja orkupakkans
Kostnaður vegna innlendrar ráðgjafar og álita nemur rúmlega 7,6 milljónum króna og erlends tæpum 8,5 milljónum króna.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Sex ríkisforstjórar með hærri laun en forsætisráðherra
Laun bankastjóra Landsbankans hafa hækkað mest allra ríkisforstjóra, eða um 82 prósent, frá því að bankaráð bankans tók yfir ákvörðun um launakjör hans. Átta ríkisforstjórar eru með hærri laun en flestir ráðherrar.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Meira eftir höfundinnMagnús Halldórsson
Meira úr sama flokkiFréttaskýringar
None