Tempo vex og dafnar

Fyrirtækið Tempo, dótturfélag Nýherja, hefur átt góðu gengi að fagna síðan það varð til árið 2009 hjá starfsfólki TM Software. Tekjur hafa aukist jafnt og þétt á þessu ári.

tempo.png
Auglýsing

Óhætt er að segja að fyr­ir­tækið Tempo, sem er dótt­ur­fé­lag Nýherja, hafi átt góðu gengi að fagna á und­an­förnum árum og hefur þetta ár ekki verið und­an­tekn­ing þar á. Tekjur fyr­ir­tæk­is­ins juk­ust um 43 pró­sent milli ára, og eru starfs­menn nú orðnir 90 tals­ins, og telst fyr­ir­tækið með mestu vaxt­ar­fyr­ir­tækjum lands­ins í hug­bún­að­ar­geir­an­um. Starfs­fólkið er stað­sett í höf­uð­stöðv­unum í Reykja­vík, og einnig á skrif­stofum fyr­ir­tæk­is­ins í San Francisco í Banda­ríkj­unum og Montr­eal í Kanada.

Í for­grunni á stórri ráð­stefnu

Í síð­ustu viku var Tempo aðal­styrkt­ar­að­il­inn að Atlassian Summit, sem er stór ráð­stefna sem haldin er í Síli­kondaln­um. Atlassian er hug­bún­að­ar­fyr­ir­tæki sem fram­leiðir hug­búnað fyrir fyr­ir­tæki sem yfir 60 þús­und við­skipta­vinir nýta sér á heims­vísu. Á ráð­stefn­unni eru vörur kynnt­ar, en þetta var í átt­unda sinn sem ráð­stefnan fer fram. Þátt­tak­endur á ráð­stefn­unni voru 3.200 að þessu sinni og voru 17 starfs­menn Tempo á ráð­stefn­unni til að kynna lausnir fyr­ir­tæk­is­ins. Á meðal kynn­ing­ar­efnis fyr­ir­tæk­is­ins voru mynd­bönd þar sem fyr­ir­tækin Icelandair og LS Retail fóru yfir það hvernig lausnir Tempo hafa hjálpað þeim.

Mögu­legt sölu­ferli

Fyr­ir­tækið var stofnað árið 2009, af starfs­fólki TM Software. Vöxt­ur­inn hefur síðan verið næstum 50 pró­sent á hverju ári. Tempo er leið­andi  hug­bún­að­ar­fyr­ir­tæki sem þróar verk­efna­stýr­ing­ar- og við­skipta­hug­búnað (B2B)  fyrir JIRA kerfið frá Atlassi­an. 

Auglýsing

Við­skipta­vinir Tempo eru í dag um 8700 í yfir 115 lönd­um. Við­skipta­vinir eru af öllum stærðum og gerð­um, allt frá smáum og með­al­stórum fyr­ir­tækjum yfir í stór alþjóð­leg fyr­ir­tæki.

Á síð­ustu mán­uðum hafa mörg stór fyr­ir­tæki bæst í hóp við­skipta­vina fyr­ir­tæk­is­ins, meðal ann­ars Deloitte, Lin­ked­In, NBC Uni­ver­sal, Sears, og Star­bucks. Aðrir stórir við­skipta­vinir eru Amazon, BMW, Dis­ney, Dow Jones, Hulu, NASA, Princeton Uni­versity, og PayP­al.

Nýherji til­kynnti um það í til­kynn­ingu til kaup­hallar Íslands 24. ágúst síð­ast­lið­inn að fyr­ir­tækið AGC Partners hefði verið ráðið til að und­ir­búa mögu­legt sölu­ferli á félag­in­u. 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Smári McCarthy, þingmaður Pírata.
„Lítur út fyrir að vera eins ógegnsætt og ófaglegt og hægt er að ímynda sér“
Þingmaður Pírata spurði forsætisráðherra á þingi í dag hvaða forsendur lægju að baki fyrirætlaðri sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka.
Kjarninn 18. janúar 2021
Aksturskostnaður Guðjóns leiðréttur af Alþingi – Ásmundur keyrði mest
Guðjón S. Brjánsson var ekki sá þingmaður sem keyrði mest allra á síðasta ári. Alþingi gerði mistök í útreikningi á aksturskostnaði hans og bókfærði hluta kostnaðar vegna áranna 2018 og 2019 á árinu 2020.
Kjarninn 18. janúar 2021
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins.
Samkeppniseftirlitið varar við því að selja banka til skuldsettra eignarhaldsfélaga
Í umsögn Samkeppniseftirlitsins vegna fyrirhugaðrar sölu á hlut í Íslandsbanka eru viðraðar margháttaðar samkeppnislegar áhyggjur af því að lífeyrissjóðir eigi í öllum íslensku viðskiptabönkunum. Þeir séu bæði viðskiptavinir og samkeppnisaðilar banka.
Kjarninn 18. janúar 2021
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna.
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir sá þingmaður sem flaug mest innanlands árið 2020
Kostnaður vegna innanlandsflugs þingmanna dróst saman um þriðjung á árinu 2020. Einungis þrír þingmenn flugu fyrir meira en milljón króna. Einn þingmaður var með annan kostnað en laun og fastan kostnað upp á 347 þúsund krónur að meðaltali á mánuði.
Kjarninn 18. janúar 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Breytt skipulag bólusetninga: Allir skammtar notaðir strax
Íslendingar eru að lenda í verulegum vandræðum á landamærum annarra ríkja vegna hertra reglna. Sóttvarnalæknir, landlæknir og aðstoðaryfirlögregluþjónn hvetja fólk til að fara ekki til útlanda að nauðsynjalausu.
Kjarninn 18. janúar 2021
Líneik Anna Sævarsdóttir alþingismaður.
Líneik Anna vill leiða Framsókn í Norðausturkjördæmi
Líneik Anna Sævarsdóttir þingmaður býður sig fram til þess að leiða lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Þórunn Egilsdóttir sem hefur leitt Framsókn í kjördæminu tilkynnti í síðustu viku að hún myndi hætta á þingi.
Kjarninn 18. janúar 2021
Árni Finnsson
Af hverju skilar Ísland auðu?
Kjarninn 18. janúar 2021
Enn er óvíst hvort að Trump lætur verða af því að veita sjálfum sér fyrirfram náðun.
Trump ætlar út með hvelli – vill náða hundrað til viðbótar
Á síðasta heila dag Donalds Trump í Hvíta húsinu á morgun er hann sagður stefna á að náða um 100 manns, m.a. hvítflibbaglæpamenn og þekkta rappara. Hvort hann veiti sér og sínum fyrirfram náðun er enn óvíst.
Kjarninn 18. janúar 2021
Meira eftir höfundinnMagnús Halldórsson
Meira úr sama flokkiFréttaskýringar
None