Umbylta þarf nálgun að menntamálum

Mikil og hröð innreið gervigreindar kallar á endurhugsun menntakerfisins, segja sérfræðingar sem The Economist ræddi við. Mikil þörf verður fyrir ýmsa mannalega þætti skapandi hugsunar, í framtíðinni.

Tækni
Auglýsing

Sam­hliða miklum upp­gangi auk­innar sjálf­virkni í atvinnu­lífi, meðal ann­ars með vax­andi notkun gervi­greind­ar, mun þörfin fyrir skap­andi hugsun og ýmis mann­leg atriði verða enn mik­il­væg­ari. 

End­ur­hugsa þarf mennta­kerfið frá grunni og ýmsar grunn­hug­mynd­ir, sem voru í brennid­epli fyrir iðn­bylt­ing­una, eru nú sprellif­andi á nýjan leik. Krefj­andi verður fyrir stjórn­mála­menn að skapa nýtt reglu­verk og stefnu í mennta- og vel­ferð­ar­mál­um, ekki síður í þró­un­ar­lönd­unum heldur en þeim sem rík­ari eru.

Þetta er meðal þess sem kemur fram í ítar­legri grein í The Economist um þá bylt­ingu sem framundan er í atvinnu­málum í heim­in­um, vegna inn­reiðar gervi­greindar og auk­innar sjálf­virkn­i. 

Auglýsing

Miklar breyt­ingar

Í grein­inni kemur fram að aðferðir við að mennta fólk muni breyt­ast mik­ið, t.d. með auk­inni mynd­banda­notkun fyr­ir­lestra og betri aðgengi að gögn­um. Þetta muni auka afköst mennta­kerf­is­ins og einnig gera það mögu­legt að leggja áherslu á réttu atrið­in, jafn­vel þvert á landa­mæri og auknu sam­starfi háskóla. 

Joel Mokyr, pro­fessor við Nort­hwestern Uni­versity, segir í við­tali við The Economist að staðan nú minni um margt að stöðu mála í iðn­bylt­ing­unni og eftir stríðs­ár­in, þar sem miklar breyt­ingar sam­hliða auk­inni vél­væð­ingu umbyltu kennslu­að­ferðum og áherslum í stefnu­málum hjá stjórn­völd­um. 

Það mun reyna mikið á hagkerfi ýmissa þjóða, þegar tæknin fer að leysa störf hratt af hólmi.

Sífelld end­ur­nýjun

Í grein­inni segir jafn­framt, að það sé fyrir löngu orðið ljóst að menntun þarfn­ast muni meiri end­ur­nýj­un­ar, heldur en oft er af lát­ið, og próf­gráður muni ekki verða mik­ill mæli­kvarði á hæfi­leika í fram­tíð­inni, heldur frekar svotil stans­laus end­ur­nýjun á þekk­ing­u. 

Í náinni fram­tíð muni hins vegar reyna enn meira á þetta, og því meiri sveigj­an­leiki sem ein­stak­lingar búi yfir, því betra fyrir mögu­leika þeirra á vinnu­mark­aði fram­tíð­ar­inn­ar.

Ari Krist­inn Jóns­son, rektor Háskól­ans í Reykja­vík, fjall­aði um þessar miklu breyt­ingar sem framundan er í mennta- og atvinnu­mál­um, í Tækni­varp­inu í byrjun árs­ins. Hann sagði mögu­leik­ana sem muni leys­ast úr læð­ingi með auk­inni gervi­greind í reynd vera óend­an­lega, og sam­fé­lögin muni breyt­ast mikið og hratt á næstu árum og ára­tug­um.Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Andlátin í þessari bylgju orðin þrjú
Einn einstaklingur lést á Landspítala síðasta sólarhring vegna COVID-19, samkvæmt tilkynningu á vef spítalans. Andlátin þar eru því tvö á einungis tveimur dögum.
Kjarninn 29. október 2020
Flóttafólk mótmælti í febrúar á síðasta ári.
Flóttafólkið frá Lesbos enn ekki komið til Íslands
Ríkisstjórnin tilkynnti í september að allt að 15 manns, flóttafólk frá Lesbos, myndi bætast í hóp þeirra 85 sem ríkisstjórnin hyggðist taka á móti á þessu ári. Flóttamannanefnd útfærir verkefnið en unnið er að því í samstarfi við m.a. grísk stjórnvöld.
Kjarninn 29. október 2020
Eiríkur Tómasson
Hvers vegna nýja stjórnarskrá?
Kjarninn 29. október 2020
Fjöldi fyrirtækja fór á hlutabótaleið í kjölfar lokana vegna veirufaraldursins í vor.
201 framúrskarandi fyrirtæki á hlutabótaleið
Fyrirtæki sem Creditinfo hefur skilgreint sem framúrskarandi voru líklegri til að hafa farið á hlutabótaleiðina en önnur virk fyrirtæki hér á landi, en tæpur fjórðungur þeirra nýttu sér úrræðið í vor.
Kjarninn 29. október 2020
Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka
Arion banki með of mikið eigið fé
Nýliðinn ársfjórðungur var góður fyrir Arion banka, samkvæmt nýútgefnu ársfjórðungsuppgjöri hans. Bankastjórinn segir bankann vera með of mikið eigið fé.
Kjarninn 28. október 2020
Tilgangur minnisblaðsins „að ýja að því að það séu öryrkjarnir sem frekastir eru á fleti“
Öryrkjabandalag Íslands segir fjármálaráðherra fara með villandi tölur í minnisblaði sínu.
Kjarninn 28. október 2020
Árni Stefán Árnason
Dýravernd – hallærisleg vanþekking lögmanns – talað gegn stjórnarskrá
Kjarninn 28. október 2020
Frá mótmælum á Austurvelli í fyrra.
Meirihluti vill tillögur Stjórnlagaráðs til grundvallar nýrri stjórnarskrá
Meirihluti er hlynntur því að tillögur Stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá, samkvæmt nýrri skoðanakönnun frá Maskínu. Um það bil 2/3 kjósenda VG segjast hlynnt því, en minnihluti kjósenda hinna ríkisstjórnarflokkanna.
Kjarninn 28. október 2020
Meira eftir höfundinnMagnús Halldórsson
Meira úr sama flokkiFréttaskýringar