Mesti flóttamannavandi síðan í seinni heimstyrjöld - flókin mál útskýrð á einfaldan hátt

kurzgesagt.jpg
Auglýsing

Þýska fyr­ir­tækið Kurz­ge­s­agt - In a nuts­hell hefur síðan 2013 fram­leitt sjón­rænar skýr­ingar á heims­mál­unum og vís­inda­legum fyr­ir­brigðum og dreift á YouTube. Í vik­unni birti fyr­ir­tækið svo frétta­skýr­ingu um flótta­manna­straum­inn til Evr­ópu þar sem fjöldi flótta­manna þar er settur í sam­hengi við þann fjölda sem nú flýr átökin í Sýr­landi.

Kjarn­inn hefur fjallað um þennan mikla flótta­manna­vanda í Evr­ópu sem þegar er orð­inn sá mesti síðan í seinni heim­styrj­öld­inni. Evr­ópu­lönd hafa átt erfitt með að koma sér saman um stefnu í mál­efnum þessa fólks sem leitar hælis frá heima­land­inu sem er í rúst. Neyð­ar­hróp hafa borist frá syðri landamæra­ríkjum Evr­ópu­sam­bands­ins (ESB) til ann­ara ríkja í álf­unni enda sjá þau sér ekki fært að veita öllu því fólki sem þangað kemur hæli.

Flótta­manna­vand­inn í Evr­ópu útskýrðurhttps://yout­u.be/R­vOnX­h3NN9w

Hönn­un­ar­stúd­íóið Kurz­ge­s­agt var stofnað árið 2013 af Pil­ipp Dett­mer og Stephan Rether með það að mark­miði að útskýra flókin mál­efni á ein­faldan hátt í stuttum mynd­skeið­um. Á vef­síðu þeirra kurz­ge­s­ag­t.org segj­ast þeir „elska vís­indi, minimal­isma, liti og tón­list“ og þá helst þegar þessu er öllu steypt saman í frá­sögn.

Auglýsing

Auð­velt er að týna sér á YouTu­be-rás fyr­ir­tæk­is­ins þar sem finna má fjölda mynd­banda sem útskýra furðulueg­ustu hluti alheims­ins; hvernig þver­sögn Fermis virkar eða misl­inga, hve veiga­mikil er mannsævi í sam­hengi við sögu mann­kyns og rökin með og á móti kjarn­orku útskýrð.

Hér að neðan má sjá nokkur af mynd­böndum Kurz­ge­s­agt. Öll mynd­böndin eru á ensku og hægt að horfa á þau með enskum texta.

Eru stríð úr sög­unni?https://yout­u.be/N­bu­UW9i-mHs

Írak útskýrt — ISIS, Sýr­land og stríðhttps://www.youtu­be.com/watch?v=AQPlRED­W-Ro

Kjarn­orka útskýrð: Hvernig virkar hún?https://yout­u.be/rcOF­V4y5z8c

Þrjár ástæður hvers vegna kjarn­orka er skelfi­leghttps://yout­u.be/HEY­bgyL5n1g

Þrjár ástæður hvers vegna kjarn­orka er frá­bærhttps://www.youtu­be.com/watch?v=p­VbLln­mx­IbY

Golfstraum­ur­inn útskýrðurhttps://yout­u.be/Uu­GrBhK2c7U

Banka­starf­semi útskýrðhttps://yout­u.be/fT­T­GAL­aRZoc

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Órangútanar eru greindir og hafa hafst við í frumskógunum sem  nú er verið að eyða í þúsundir ára.
Kraftaverkaolía með ýmislegt á samviskunni
Við eldum úr henni, böðum okkur í henni og burstum jafnvel tennurnar með henni. Sérfræðingar telja pálmaolíu vera í um helmingi allra mat- og snyrtivara sem finna má í verslunum á Vesturlöndum.
Kjarninn 25. október 2020
Klezmer-partývél úr látúni
Hljómsveitin Látún safnar fyrir framleiðslu á fyrstu plötu sinni. Það er gert með hópfjármögnun á Karolina Fund.
Kjarninn 25. október 2020
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans á blaðamannafundi í dag.
Stór hópsýking tengd Landakoti – 77 greinst með COVID-19
Það sem óttast var mest, að veiran kæmist inn í viðkvæma hópa, er orðið að veruleika. Umfangsmikil hópsýking er rakin til Landakots og 49 sjúklingar hafa sýkst af COVID-19.
Kjarninn 25. október 2020
Matthías Aron Ólafsson
Saltnámur, gagnsiðbót og orkudrykkir
Kjarninn 25. október 2020
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.
Segir málið hafa skaðað samskipti sjómanna og útgerðarmanna
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir í yfirlýsingu að Hraðfrysthúsið-Gunnvör hafi ekki farið að leiðbeiningum um mögulegt smit á sjó. Heiðrún er sögð skráður höfundur skjals sem HG sendi fjölmiðlum í dag.
Kjarninn 25. október 2020
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðhera.
Áhöfnin lokuð „inni í stálkassa“
Sjávarútvegsráðherra segist sleginn yfir því sem gerðist um borð í frystiskipinu Júlíusi Geirmundssyni. Hann segir augljóst að farið hafi verið freklega á svig við þau grundvallaratriði sem snúast um öryggi og velferð áhafnar.
Kjarninn 25. október 2020
Þarf að gera Bandaríkin frábær á ný eða þarf að byggja betur upp aftur?
Atvinnuleysi í Bandaríkjunum er umtalsvert og störfum í landinu hefur fækkað á síðustu árum. Gripið hefur verið til mjög kostnaðarsamra efnahagspakka sem hafa gert það að verkum að hallinn á ríkissjóði landsins er nú meiri en hann hefur verið í áratugi.
Kjarninn 25. október 2020
Júlíus Geirmundsson ÍS 270, er gerður út frá Ísafirði.
Útgerðin biðst „einlæglega afsökunar“
Framkvæmdastjóra Hraðfrystihússins-Gunnvarar, sem gerir út Júlíus Geirmundsson, þykir „þungbært að sitja undir ásökunum um að ekki sé hugað nógu vel að heilsu og öryggi starfsmanna“.
Kjarninn 25. október 2020
Meira eftir höfundinnBirgir Þór Harðarson
Meira úr sama flokkiFréttaskýringar
None