7 færslur fundust merktar „Sveitarfélög“

Leikskólagjöld lægst í Reykjavík
Mikill munur er á leikskólagjöldum á milli sveitarfélaga, munurinn á almennu leikskólagjaldi er mest 53 prósent á milli sveitarfélaga eða rúm 150 þúsund á ári. Leikskólagjöld hækka hja 80 prósent sveitarfélaga á þessu ári.
16. janúar 2019
Flestir hlynntra vildu sameiningu allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fleiri hlynntir sameiningu
Meirihluti borgarbúa 18 ára og eldri eru hlynntir sameiningu sveitarfélaganna, samkvæmt nýrri könnun Maskínu.
12. júlí 2018
Stykkishólmsbær
Rekstur Stykkishólmsbæjar og Kjósahrepps ósjálfbær
Fjárhagur sveitarfélaga á Íslandi hefur batnað, en tvö þeirra eiga í erfiðleikum við að standa undir lögbundnum verkefnum sínum samkvæmt nýrri skýrslu Íslandsbanka.
20. júní 2018
Sveitarfélögum fækkar
Sveitarfélögum landsins mun fækka eftir kosningar í maí og verða þá alls 72 talsins.
27. mars 2018
127 þúsund króna munur á kostnaði við skólavist
Garðabær leggur hæstu skóladagvistunargjöldin á íbúa sína en Vestmannaeyjar þau lægstu.
31. janúar 2018
Reykjanesbær var skuldsettasta sveitarfélagið árið 2015.
Skuld Reykjanesbæjar var 249% af eignum
Skuldahlutfall A og B- hluta Reykjanesbæjar var 249% árið 2015, hæst allra sveitarfélaga. Gerð var sérstök grein fyrir stöðu þeirra í skýrslu innanríkisráðuneytisins.
21. júlí 2017
Vestmannaeyjar er draumasveitarfélagið
Sterk fjáhagsstaða Vestmannaeyja skilar þeim í efsta sætið í úttekt Vísbendingar á fjárhagslegum styrk sveitarfélaga í landinu.
21. október 2016