7 færslur fundust merktar „Trump“

Margrét Danadrottning hefur setið sem drottning frá árinu 1972.
Þegar Danadrottning vildi ekki hitta Trump
Eins og margir vita verður ekkert af Danmerkurheimsókn Donalds Trumps og hann hittir því ekki Margréti Þórhildi drottningu. Fyrir 28 árum kom hún sér hjá því að hitta Trump í New York.
26. ágúst 2019
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump um Trump frá Trump til Trumps
Bandarískir ráðamenn reyna nú hvað þeir geta að bæta fyrir geðvonskutíst og eftiráskýringar Bandaríkjaforseta um aflýsingu Danmerkurferðar sinnar. Ástæðuna sagði forsetinn þá að danski forsætisráðherrann vildi ekki ræða hugmynd hans um kaup á Grænlandi.
25. ágúst 2019
Donald Trump, Bandaríkjaforseti.
Kínverjar og Rússar hlera persónuleg símtöl Trumps
Donald Trump Bandaríkjaforseti neitar að hætta að nota óörugga snjallsíma í persónuleg símtöl. Kínverskir njósnarar hlera símtöl hans til að kortleggja hvernig best sé að reyna að hafa áhrif á ákvörðunartöku forsetans.
25. október 2018
Transfánanum haldið á lofti
Mótmæla fyrirhuguðum breytingum á skilgreiningu kyns
Nokkur hundruð manns söfnuðust saman í New York og Washington til að að mótmæla fyrirhugum breytingum ríkisstjórnar Trumps á lagalegri skilgreiningu kyns.
23. október 2018
Trump gæti þurft að falla frá innflytjendastefnunni
Dómari í Washington D.C. gefur ríkisstjórn Trumps 90 daga til að rökstyðja ákvörðun sína um að afnema D.A.C.A. lögin.
25. apríl 2018
Slúðurblað greiddi fyrrverandi dyraverði í byggingu Trumps 30,000 dollara
Trump er aftur kominn í vandræði vegna greiðslu til að þagga niður mál tengt honum. Slúðurblað komst á snoður um að Trump hafi eignast barn með einum af starfsmönnum Trump-turnsins.
12. apríl 2018
53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton - 4-5 prósent Donald Trump
23. mars 2016