11 færslur fundust merktar „Tækni“

Brúin mikla
Fá svæði í veröldinni hafa vaxið jafn mikið í hinum vestræna heimi og Seattle-svæðið á undanförnum árum. Svæðið iðar af lífi. Tæknifyrirtæki hafa vaxið hratt og útflutningur frá svæðinu sömuleiðis. Þarna gætu legið mikil tækifæri fyrir íslensk fyrirtæki.
21. nóvember 2016
Ruglið í fréttastraumi Facebook veldur titringi
Mark Zuckerberg segir unnið að umbótum, en hann segir að það þurfi að fara varlega. Facebook hafi það mikil áhrif.
16. nóvember 2016
Spjótin beinast að Facebook
Stjórnendur Facebook eru sagðir hafa rætt það sína á milli hvort Facebook hafi átt þátt í því að Trump sigraði í kosningunum.
14. nóvember 2016
Vill hönnun sem afl breytinga
Örvar Halldórsson stýrir hönnunarvinnu í einum vinsælasta tölvuleik heimsins. Hann segir Ísland geta orðið enn meira spennandi staður fyrir tölvuleikjaiðnaðinn. Hann segir stjórnmálamenn geta lært mikið af aðferðafræði sem beitt er í tölvuleikjaheiminum.
28. október 2016
Tölvuárásir á fjölmargar vinsælar vefsíður
Netárásir á fjölmargar þekktar vefsíður, sem sumar hverjar innheimta gjald af greiðslukortum, voru gerðar í gær. Yfirvöld í Bandaríkjunum verjast frétta en
22. október 2016
WOW og Icelandair banna Samsung Note 7 um borð
17. október 2016
Einar Gunnar Guðmundsson
Stórfelldar samfélagsbreytingar eru framundan
13. október 2016
„Velkomin í byltinguna“
CCP sendir frá sér leik fyrir sýndarveruleika. Fyrirtækið ætlar sér í stóra hluti á því sviði á næstu árum.
28. mars 2016
Google hefur þróað sjálfakandi bíl. Hér sást stofnendur fyrirtækisins, þeir Larry Page og Sergey Brin, um borð í einum slíkum
Sjálfakandi bílar lenda frekar í árekstrum
Rannsókn á slysatíðni sjálfakandi bíla gefur ekki góð meðmæli með þessum nýju tækjum. Er manneskjan betri í að keyra en tölvan?
2. nóvember 2015
Þetta eru 25 vinsælustu öppin í Bandaríkjunum - Risarnir raða sér efst
None
18. ágúst 2015
Amazon opnar fyrstu verslun sína í raunheimum
None
12. október 2014