6 færslur fundust merktar „barnavernd“

Alfa Dröfn Jóhannsdóttir
Af hverju erum við ekki að hlusta?
10. júní 2019
Heiða Björg Pálmadóttir, nýr forstjóri Barnaverndarstofu.
Heiða Björg skipuð í embætti forstjóra Barnaverndarstofu
Heiða Björg Pálmadóttir héraðsdómslögmaður hefur verið skipuð í embætti forstjóra Barnaverndarstofu en hún hefur starfað sem settur forstjóri stofunnar í rúmt ár.
2. apríl 2019
Lífskjör barna versnuðu meira en lífskjör eftirlaunaþega og öryrkja í kjölfar hrunsins
Niðurstöður skýrslu um lífskjör barna benda til þess að viðbrögð stjórnvalda við kreppunni hafi ekki náð að hlífa börnum við afleiðingum hrunsins sem skyldi. Börn komu verr út en almenningur og börn í viðkvæmri stöðu enn verr.
28. febrúar 2019
Nær fimmtungur allra barna í heiminum búa á stríðshrjáðum svæðum
Í nýrri skýrslu Barnaheilla kemur fram að ef litið sé til síðustu tuttugu ára þá búa nú fleiri börn en nokkru sinni á svæðum þar sem vopnuð átök geisa, eða nærri eitt af hverjum fimm börnum.
17. febrúar 2019
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, mun skipa nýjan forstjóra.
Sex sóttu um að verða næsti forstjóri Barnaverndarstofu
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barna­mála­ráð­herra, mun á næstunni skip­a nýjan for­­stjóra ­Barna­vernd­ar­stofu til fimm ára í senn að undangengnu mati sérstakrar hæfnisnefndar.
5. febrúar 2019
Velferðarráðuneytið: Bragi fór ekki út fyrir valdsvið sitt
Bragi Guðbrandsson hefur fengið bréf frá velferðarráðuneytinu þar sem það staðfestir að hann hafi ekki farið út fyrir verksvið sitt í barnaverndarmáli. Ráðuneytið hefur því fellt fyrri ákvörðun sína um slíkt úr gildi.
26. september 2018