7 færslur fundust merktar „cop26“

Sigrún Guðmundsdóttir
Magnaða metangas, loftslagið og við
15. nóvember 2021
26. loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna lauk í gær. Í fyrsta sinn er kveðið á um að draga úr notkun kola í lokayfirlýsingu ráðstefnunnar.
Raunverulegur árangur eða „bla, bla, bla“?
Markmið loftslagssamkomulagsins sem náðist á COP26 í Glasgow miðar að því að hægja á loftslagsbreytingum. Óljóst er hins vegar hvort eiginlegt markmið náist, að halda hlýnun jarðar undir 1,5 gráðum.
14. nóvember 2021
Árni Finnsson
Síðari hálfleikur hafinn í Glasgow
8. nóvember 2021
Rafbílar eru fyrirferðamiklir í umræðunni í kringum Cop26-ráðstefnuna í Glasgow.
Rörsýn á rafmagnsbíla á ráðstefnunni í Glasgow
Í aðalsýningarsalnum á Cop26 í Glasgow er hægt að sjá kappakstursbíl sem gengur fyrir rafmagni. Lítil áhersla er hins vegar bæði þar og í dagskrá ráðstefnunnar á virka ferðamáta og almenningssamgöngur, ýmsum til furðu.
4. nóvember 2021
Á meðal nýrra fyrirheita sem sett hafa verið fram á ráðstefnunni í Glasgow er markmið Indlands um kolefnishlutleysi árið 2070. Þaðan er myndin.
1,9°?
Samanlögð fyrirheit ríkja heims um samdrátt í losun hafa í fyrsta sinn, samkvæmt vísindamönnum frá Ástralíu, meira en helmings líkur á því að hemja hlýnun jarðar við 2° fyrir lok aldar. Ef þeim verður öllum framfylgt.
3. nóvember 2021
Kínverskur verkamaður fyrir framan vindmyllu. Í Kína og mun víðar um heiminn þarf að lyfta grettistaki í orkuskiptum ef ekki á illa að fara.
Hvað koma ríkin sem losa mest með að borðinu?
Kína, Bandaríkin, ríki Evrópusambandsins og Indland eru samanlagt ábyrg fyrir rúmum helmingi árlegrar losunar gróðurhúsalofttegunda. Hvaða fyrirheit hafa þau ríki sem mest losa sett fram um að minnka losun til framtíðar?
2. nóvember 2021
Gríðarmiklu skóglendi er fórnað víða um heim í dag, ekki síst undir framleiðslu á pálmaolíu.
Yfir hundrað ríki heita því að hætta eyðingu skóga fyrir 2030
Yfir hundrað þjóðarleiðtogar hafa gerst aðilar að yfirlýsingu um að hætta eyðingu skóga fyrir árið 2030. Bent hefur verið á að svipuð yfirlýsing frá árinu 2014, þó hún hafi verið smærri í sniðum, hafi skilað afar litlum árangri.
2. nóvember 2021